Morgunblaðið - 12.06.1983, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 12.06.1983, Qupperneq 34
82 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNl 1983 racHnu- iPÁ ----- HRÚTURINN llil 21. MARZ—19.APRIL Reyndu að sameina vinnuna og skemmtanir. l>ú ættir aft fara í heimsókn til £amal.s vinar efta ættingja í kvöld. Fjölskylda þín er mjöK spennt svo þú skalt ekki ræfta vandamál þín vift hana. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þér genjjur mjög vel í vinnunni í da>j. Þetta kemur sér mjög vel ojj þú getur bætt úr því sem illa fór í gær. Ræktaðu heilsuna og einnig það andlejja. k TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚNI Þú skalt vera hófsamur í áætl- anagerdum þínum. Peningarnir duga skemur en þú heldur. Þú gætir haft heppnina med þér happdrætti en ekki treysta þaó. Faróu í heimsókn í kvöld. KRABBINN %Wt - 'J'"' “ " 21.JÚNI—22. JtLl Áætlanir sem þú hafóir jjert varóandi einkalífió fara út um þúfur em vinnan gengur mjög vel. I»ú hefur þaó jrott í faómi fjölskyldunnar í kvöld. Bjóddu vinum í heimsókn. í«ílLJÓNIÐ a7f|j23. JÚLl-22. AgCST Ini mátt alls ekki syna afbrýft- issemi efta borfta vTir þig í dag. Áslamálin eru í góftu lagi Gerftu eitthvaft sem er skapandi og sem þú getur unnift að heima hjá þer. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt ekki taka þátt í félags- lífi í dag. I>aft verftur bara til þess aft þér líftur illa og skemmtir þér ekki neitt. Farftu í verslunarleiftangur og skemmtu þér heima hjá þér. fcjk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT Einbeittu þér aó starfi þínu í staó þess aó vera alltaf aó hujrsa um skemmtanir. í kvöld skaltu ræóa málin vió maka þinn ojj létta af þér áhyjjgjum þínum. Geróu eitthvaó skapandi til aó dreifa hujjanum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þaft kemur eitthvað óvænt upp á hjá þér í dag líklega færftu óvænta gesti. Gerftu innkaup og annaft sem þú þarft aft gera eins snemma og þú getur ! dag. Taktu þátt í góftgerftarstarfsemi. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt leióa allt slúóur hjá þér. Vertu sparsamur. Þetta er tilvalinn dagur til þess aó jjera sér dajjamun á heimilinu, þaó þarf ekki alltaf aó fara út til aó skemmta sér. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. l»ú skalt ekki taka þátt í nein- um áætlunum í sambandi vió fjármál. Þú skalt vera þinn eig- inn herra í þeim málum og ekki leyfa neinum öórum aó koma þar nálægt. Hfjjl VATNSBERINN =Jg 20.JAN.-18.FEB. Þú hefóir gott af því aó vera mikió úti í dag og feróast um. Stjórnmál og félagsmál eru ofarlega í huga þér. Þú veróur aó haf. nójj aó gera til þess að vera ánægóur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu hófsamur í mat og drykk. Fjárhættuspil eru stórhættuleg núna. Farðu á almenna sam- komu í kvöld. Þú hefur gott af því aft sýna þig og sjá aftra. CONAN VILLIMAÐUR ej/ó/M* srae /e> PM Pé/e / M/vz/J cyí>/+tö**-/////': ÆgJ - Zo/e M/tj. j- A 4 j *£**// jy fWStrX /AK sra/ /P&A MsnWJJf/, rs- kov Ga thomí 5- ÍKNIá y% <HAN Ci z-|<* DYRAGLENS LJÓSKA SMÁFÓLK Til hamingju! TMI5 PINNER I WAVE FIXEP FOR YOU TONIGHT 15 PROBABLY THE FINE5T PINNER ANY POO IN HI5T0RY HASEVER HAP! I>essi kvöldmatur sem ég hef nú matreitt handa þér er sennilega besti kvöldmatur sem nokkur hundur hefur nokkru sinni fengið! I 5UPP05E IT WOULP BE IMPOLITE TO A5K FOR A SECONP OPINION... /Etli það væri ekki dónalegt, ef maður bæði um endurmat þessarar staðhæfinar? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður vakti í fyrstu hendi á 5 tíglum. Þú ert í vestur og velur að spila út hjartaþristin- um, þriðja hæsta: Norður ♦ ÁD83 V 954 ♦ 106 ♦ KG62 Vestur ♦ 965 VK83 ♦ D4 ♦ ÁD985 Makker tekur á ásinn og' spilar gosanum til baka, drottningin frá sagnhafa og þú færð á kónginn. Hvað nú? Valið stendur um tvennt: að leggja niður laufásinn eða spila þriðja hjartanu. Það er að öllum líkindum nauðsyn- legt að taka þriðja slag varn- arinnar strax, því sagnhafi á væntanlega spaðakónginn og getur því losað sig við tapslag niður í spaðann ef hann fær tækifæri til. Þetta lítur út fyrir að vera hrein ágiskunarstaða, en svo er þó alls ekki. Makker spilaði Hjartagosanum til baka. Hvað þýðir það? M.a. að hann á tí- una. En líka það að hann á aðeins fjórlit. Með fimmlit hefði hann spilað fjórða hæsta til að sýna þér lengdina, því þá veit hann að sagnhafi á aðeins eitt hjarta eftir. Þér er því óhætt að spila þriðja hjartanu: Vestur ♦ 965 ♦ K83 ♦ D4 ♦ ÁD985 Norður ♦ ÁD83 ♦ 954 ♦ 106 ♦ KG62 Austur ♦ G10742 ♦ ÁG106 ♦ - ♦ 10743 Suður ♦ K ♦ D72 ♦ ÁKG987532 ♦ - Austur spilar því aðeins gosanum til baka að hann reikni með að þurfa að spila í gegnum drottninguna aðra. Austur er svo vís með að spila fjórða hjartanu og upphefja þannig tíguldrottninguna þína og spilið fer tvo niður. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu móti í París, sem lauk fyrir nokkrum dögum, kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Plasketts, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Johansens, Ástralíu. 24. RF6+!! - gxf6, 25. Dh6 - Hfd8 (Ef 25. - Dxe5 þá 26. Hf4, eða 25. - fxe5, 26. Bxf5) 26. Hf4 — Be6, 27. Hg4+! — fxg4, 28. gxf6 og svartur gafst upp, því hann getur ekki forð- að máti. Plaskett sigraði með miklum yfirburðum á mótinu, hlaut 8 v. af 9 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.