Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 55 ífrfcifí LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF. LAUGAVEGI 170 REYKJAVIK SIMI 85811 FYeistandi Faexeyjafeiðir með Fáianda Sumarleyfisferðir Faranda eru alltaf dálítið sérstakar. í ferðina til Vínarborgar komust færri en vildu, og þannig verður vafalaust með Farandaferðirnar til Færeyja. Þær eru nefnilega dálítið sérstakar. Farandi býður ferðir til Færeyja á þriðjudögum og laugar- dögum, prýðilega gististaði, möguleika á skoðunarferðum um eyjarnar átján, sérferðir til Klaksvíkur, heimsókn í Kirkjubæ, - og svo má ekki gleyma verslununum í Þórshöfn, sem margar hverjar gefa Kaupmannahafnarbúðunum lítið eftir! Við minnum sérstaklega á Ólafsvökuna. Þá dansa frændur okkar og syngja upp á gamla mátann og klæðast þjóðbúningi til hátíðarbrigða. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu okkar. Irarandi Vesturgötu 4 - sími: 174-15. -ferðir fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt! ÞESSI GALVANISERAÐI MEÐ ÞYKKA Wwlakkinu UNO NÚMER EITT HJÁ AUTO MOTOR UND SPORT í samanburði á sex tegundum smábíla sem gerður var á vegum hins virta bílablaðs Auto Motor und Sport, varð FIAT UNO í fyrsta sæti. Auðvitað fyrstur, það erengin tilviljun að bíllinn heitir UNO. (UNO þýðir einn eða fyrsti á ítölsku). KAUPTU BLAÐIÐ OG LESTU SJÁLFUR (BLÖÐ NR. 10OG11) FIAT ER FREMSTUR EGILL / VILHJÁLMSSON HE innAm Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.