Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 Úrtökukeppni fyrir Evrópumót veröur haldin á Hellu dagana 14.—15. júlí nk. Skrán- ingargjald er krónur 1.500 á fyrsta hest og krónur 1.000 fyrir á næsta ef knapi skráir fleiri en einn hest. Skráning ekki tekin gild nema meö fylgi skrán- ingargjald. Skráping er hafin og lýkur 5. júlí en ekki 30. júní eins og áöur var auglýst. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu LH Snorrabraut 54, sími 29099. EM-nefndin Njótið ljúffengra rétta í þægilegu umhverfi í kvöld bjóðum við m.a. í forrétt: Rækjur í kryddsósu með ristuðu brauði — eða — Súpa A La Naust í aðalrétt: ® Buffsteik Medalion með ostbökuðum kartöflum, rósenkáli og piparsósu. — eða — Heilsteikt rauðsprettuflök A La Naust með ristuðum rækjum, kryddsmjöri og bakaðri kartöflu. í eftirrétt: ^ Koníaksterta með þeyttum rjóma — O — Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson leika ljúf lög fyrir mat- argesti kl. 9.30. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar leikur fyrir dansi. jazzBaLLeccsKóLi bópu Jazzballett- skóli Báru Suðurveri uppi Jazzballett — Sumarnámskeið Vegna mikillar eftirspurnar heldur skólinn áfram: Nýtt 3ja vikna námskeiö 27. júní til 14. júlí. Fyrir framhald: Stutt og strangt, þrisvar sinnum í viku. 80 mín kennslustund. Námskeiösgjald kr. 720. Dagar: Mánud., miövikud., fimmtud. kl. 6.10. Fyrir byrjendur: Venjulegir tímar í jazzballett, þrisvar sinnum í viku, 80 mín. kennslustund. Námskeiösgjald kr. 720. Dagar: Mánud., miövikud., fimmtud. kl. 7.30. Fyrir framhald: Tæknitímar (stöng) á mánud. og miövikud. Jazztímar þriöjud. og fimmtud. kl. 8.50. Frjálst val 2 til 4 tímar í viku. Gjald kr. 480 til 960. Uppl. og innritun í dag og á morgun í síma 83730. Síðustu innritunardagar. SUMAR MATSEÐILL TOUKISTMIN) VIÐ BJÓÐUM SUMARMATSEÐILINN: Landsbyggðin Hótel Húsavík, Húsavík. Hótel Hamrabær, ísafjöröur. Hótel Höfn, Hornafjörður. Hótel Höfn, Siglufjöröur. Hótel KEA, Akureyri. Hótel Mælifell, Sauöárkrókur. Hótel Ólafsfjörður, Ólafsfjöröur. Hótel Reynihlíð, v/Mývatn. Hótel Stykkishólmur, Stykkishólmur. Hótel Valaskjálf, Egilsstaöir. Hótel Varmahlíö, Skagafjöröur. Hvoll, Hvolsvöllur. Staðarskáli, Hrútafjöröur. Reykjavík: Árberg, Ármúli 21. Hótel Esja, Suðurlandsbraut 2. Hótel Hekla, Rauöarárstígur 18. Hótel Loftleiöir, Reykjavíkurflugvöllur. Hressingarsálinn, Austurstræti 20. Heimilislegur matur á lágu verði. Börn 6—12 ára greiða hálft gjald, þau yngstu fá frían mat. Sirkus a Islandi Sirkus Arena í Laugardal dagana 17. júlí til 7. ágúst Forsala aðgöngumiða hjá Rakarastofu Jör- undar Guðmundsson v/Hlemmtorg alla virka daga frá kl. 1—5 frá og með 1. júlí nk. Sími 23800. GALLA CIRKUS’83 Dregið í vor- happdrætti Krabbameins- félagsins DREGIÐ var í vorhappdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júní. Fyrsti vinningurinn, Audi 100 bifreið, kom á miða nr. 95430, ann- ar vinningurinn, Nissan Sunny Coupé GL, kom á miða nr. 148436 og bifreið að eigin vali fyrir 200 þúsund krónur kom á miða nr. 45067. Ferðir fyrir 30 þúsund krónur komu á miða númer: 12252, 22753, 55419, 57428, 70179, 146305 og 154902. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Dansk-ís- lenski sjóð- urinn veitir styrki DANSK-íslenski sjóðurinn ákvað nýlega á fundi sínum í Kaupmanna- höfn að veita ferða- og námsstyrki til styrktar vísinda- og tnenningar- tengslum á milli landanna. Saman- lögð upphæð styrkveitingarinnar er tólf þúsund danskar krónur. Sigurjón Jóhannsson, Steinþór Oddsson og Sigurður Einarsson hlutu eitt þúsund krónur hver, Fé- lag íslenskra námsmanna í Kaup- mannahöfn og Mette Skougaard, minjasafnvörður, hlutu tvö þús- und krónur og Morten Stender, adjunkt, og Flemming Lunddahl, skólaráðunautur, fengu 3000 og 2000 króna framlag til að ferðast til íslands. Skúlagata: Samþykkt að skipuleggja BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að láta fara að vinna skipulag af svæðinu við Skúlagötu, en eins og kunnugt er hefur komið til umræðu sú hugmynd að reisa þar háhýsi. Var samþykkt að fela þeim Guð- mundi Kr. Guðmundssyni og ólafi Sigurðssyni annarsvegar, og Gylfa Guðjónssyni hins vegar, að gera skipulagstillögu að svæðinu og forma hugmyndir um framtíð- arskipulag þess. Er hér um að ræða húsaröðina meðfram Skúla- götu. Sjóminjasafn íslands: Sýningin framlengd til júlfloka ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram- lengja sjóminja- og byggðasögusýn- ingu, sem verið hefur í Sjóminja- safni íslands í Brydepakkhúsi, Vest- urgötu 8, Hafnarfírði. Húsið hefur verið endurbyggt í sinni upprunalegu mynd og mun hýsa Sjóminjasafn íslands, sem er deild í Þjóðminjasafni. Húsið er nú í fyrsta skipti til sýnis almenn- ingi. Á neðri hæð sýnir Sjóminja- safnið þróun fiski- og farskipa á íslandi með skipa- og bátalíkön- um. Á efri hæð sýnir Byggðasafn Hafnarfjarðar muni og ljósmynd- ir í eign safnsins. Sýningin verður opin á laugardögum og sunnudög- um frá kl. 14.00 til kl. 18.00 til júlíloka. Fréttatilkynning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.