Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983
73
Frá Laugarvatni
Komiö að Laugarvatni —
Dveljið að Laugarvatni
Bjóðum meöal annars:
Hótel Edda Menntaskólanum: 1 og 2 manna herbergi, allar
almennar veitingar, svefnpokapláss, góö aöstaöa fyrir
ráöstefnur o.fl. Sími 99-6118.
Hótel Edda Húsmæðraskólanum: Öll herbergi meö baöi, allar
veitingar í góöum húsakynnum, aöstaöa fyrir fundi og
ráöstefnur. Sími 99-6154.
Kaupfólag Árnesinga: Allar algengar vörur á hagstæöu verði,
aukin kvöldsala og helgarsala, bensínafgreiösla opin alla
daga frá kl. 09.00 til 23.30. Símar 99-6126 og 99-6226.
Tjaldmiðstöóin: Tjaldstæði, hjólhýsastæöi, steypiböö, þvotta-
aöstaöa fyrir tau (þvottavél), verslun meö fjölbreyttar
feröavörur á búðarveröi. Opiö frá 09.00 til 23.30. Sími
99-6155.
Gufubaðiö: Hiö þekkta hvera-gufubaö viö vatnið.
Sundlaugin: Sundlaugin er opin hluta úr degi og eftir pöntunum.
Bátaleigan: Bátar til leigu meö afgreiöslu i Gróörarstööinni.
Gróðrarstöðin: Hefur á boöstólum fjölbreytt úrval af grænmeti
og blómum á góöi veröi.
Veiöileyfi: Veiöileyfi fást í ám og vötnum í Laugardal. Upplýs-
ingar í Tjaldmiöstöðinni.
Dekkjaviögerðir: Gunnar Vilmundarson, Efstadal. Viögeröar-
þjónusta. Upplýsingar í síma 99-6187 og í Tjaldmiöstöð-
inni.
íslenska hestaleigan sf. Miödal: Býöur upp á skipulagöar ferö-
ir, allt frá 1 til 2 tíma feröir upp í 6 daga ferðir yfir Kjöl.
Upplýsingar í síma 99-6169, 91-14342 (á kvöldin) og á
hótelum á Laugarvatni.
Sérleyfishafi Ólafur Ketilsson hf.: Daglegar feröir til og frá
Reykjavík — Laugarvatns, Geysis og Gullfoss. Hópferö-
arbílar til leigu. Afgreiösla hjá BSÍ Reykjavík og í síma
99-6222.
Veriö velkomin aö Laugarvatni.
Þetta er besta
sölusófasettið
okkar í bili, enda sterkt og ódýrt
Greiðslukjör í 6 til 8 mánuöi
UDSGAGNAHOLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410
NYTTOG\ANDAÐ
FEFOATILBCO
SÆUUVIKUR í
f.f?
■
QL. . <
* « ■
Við efnum til óvenju glæsilegra pakkaferða til
Sviss dagana 14. og 21. ágúst. Nú færðu vandaða
ferð með heilmiklu meðlæti og kynnist um leið heill-
andi landi og vingjarnlegri þjóð
Flogið er í áætlunarflugi Arnarflugs til Zúrich
og þaðan haldið til hins einstaklega fallega
ADELBODEN-svæðis, gróðursæls og hrífandi dals
sem liggur við fjallsrætur svissnesku Alpanna í allri
sinni tign og fegurð.
í þessari ferð gengurðu á vit svissneskrar náttúru
eins og hún gerist fegurst og kyrrlátust í senn.
Gönguferðir um nálæga staði, útsýnisferðir með
fjallakláfum upp á fjallstinda, bátsferðir á nálægum
vötnum, skógarferðir og ótal margt annaðer
á meðal ómissandi verkefna og þegar kvöldar taka
annálaðir veitingastaðir og eldfjörugir skemmtist'að-
ir við.
I Adelboden er gist á Hótel Bristol, vingjarnlegu
og dæmigerðu svissnesku fjallahóteli. Öll herbergi
eru búin baði og/eða steypibaði, síma, sjónvarpi,
útvarpi og „mini-bar". Hálft fæði er innifalið í verði
ferðarinnar.
Unnt er að velja á milli eins eða 2ja vikna dvalar
og sé ferðin 2ja vikna löng er t. d. upplagt að not-
færa sér hina hagstæðu bílaleigusamninga Arnar-
flugs og skipta Sviss-heimsókninni á milli Adelbo-
den og ökuferðar vítt og breitt um nálæg eða fjar-
lægari héruð.
Brottfaradagar: 14. eða 21. ágúst.
Verð 1 vika í Adelboden kr. 18.966.
2 vikur í Adelboden kr. 24.197.
miðað við gistingu í 2ja manna herbergi
Innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis,
gisting með 1/2 fæði, gönguferðir í fylgd innlendra
og þaulkunnugra fararstjóra, aðgangur að Adelbo-
den-sundlauginni, ókeypis og ótakmarkaður að-
gangur að Alpine-járnbrautarkerfinu og öll aðstoð ís-
lenskra starfsmanna Arnarflugs í Zúrich og Adel-
boden.
Barnaafsláttur 2ja-11 ára kr. 5.996.
Bílaleigubíll fyrir tvo í eina viku, A-flokkur, kr. 3.314,
trygging og skattur innifalinn.
Leitíð til söluskrifstotu Arnarilugs 8
eða lerðaskrilstoianna |
*
Flugfélag með ferskan blæ
ARNARFLUG
Lágmúla 7, slmi 84477