Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 34
82 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 tfjOTOU- iPÁ CONAN VILLIMAÐUR í IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Imj ert á kafi í dagdraumum í dag og sækist eftir að lenda í einhverju rómantísku, en ást- vinir þínir koma þér nidur á jörðina aftur. Taktu vid góóum ráóum sem þér verda gefin. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ í dag er góóur dagur til aó fara fram á kauphækkun, en hugs- aóu samt um öryggió heldur en freistandi tilboó sem geta ekki staóist. Kvöldió er tilvalió til aó hlusta á tónlist. DYRAGLENS m TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Rómantískur draumur hefur mikil áhrif á þig, hann gæti jafn- vel oróió aó veruleika. Reyndu á þig vió eitthvaó skapandi verk- efni, eóa farðu í heimsókn til gamals vinar. 'íMjQ KRABBINN *9é 21. JÚNl—22. JtJLl Iní ert í mjög viðkvæmu skapi í dag, svo þú skalt láta áfengi eiga sig. Meira gaman yrói aó halda fjölskylduboó, eóa kalla saman vini og rifja upp gamlar minningar. ^«I|UÓNIÐ i«i|Í23. JÚLl-22. ÁGÚST f l*ú vilt láta hugsjónir ráóa feró- inni í dag, betra væri aó vera raunsærri og láta samfélagió njóta góós af orku þinni. Upp- lagt er aó eyóa kvöldinu meó góóum vinum. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Sérstaklega góóur dagur til aó nýta þá reynslu sem þú hefur. ffafóu augun opin í sambandi vió betur launaó starf. Eyddu kvöldinu í rólegheitum heima vió. »- — HJEOJ CuU W rK. 0<S tVoDl SER UM EYRUN i STAPINN © Bulls Qk\ VOGIN I PTiSrf 23. SEPT.-22. OKT. Foróastu dagdrauma, og vertu ekki utan vió þig í umferóinni. Dagurinn er góóur til aö heim- sækja vin sem þú hefur ekki hitt lengi, þiö hafió margt aó tala um. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láltu ekki eyAslusemi ríða ferð- inni í dag. Notaðu heldur tím- ann til að hitta góða vini, sem þú hefur þekkt lengi. Keglusemi og aðgát kemur heilsunni í lag aftur. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Góður da^ur til að heimsækja vini eða ferðast til staðar sem þú átt góðar minningar frá. Taktu ástvin þinn með þér og leyfðu honum að njóta minn- inganna með þér. TOMMI OG JENNI STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Ef þú ert aö hugsa um aó fara fram á kauphækkun, leggðu þá áherslu á öryggi og meiri ábyrgö. I>ú getur bætt heilsuna meó því aó vera reglusamari og gætnari. g VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Foróastu aö taka þátt í fjár- málabraski, vertu meira meö góóum vinum. Faróu í feróalag sem þú hefur lengi ætlaö í. Góó- ur dagur til aó vinna aó skap- andi verkefni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ini gætir notað daffinn til að undirbúa fjiilskylduboð eða kalla saman vini sem þig hefur lengi langað að hitta. Láttu ekki of mikið eftir þér í mat. Vertu tillitssamur. . - —y ~ÁF ^ 'VlO ETUM iVwn/ðlA \ / Hvepio 06EKIO KLÓeUM VöeTblM Vip VIP HÚ5ÖÖ6N/M /( E'Ktl UERip OGTePPiN.../\ö/E^e (^swúsfí /WÚst Otst EOITORS PMÍSS SERVICf INC !2 3/ FERDINAND SMAFOLK BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hér er eitt af þessum spilum sem gefa tilefni til tilþrifa bæði í sókn og vörn: Norður ♦ Á83 VÁ763 ♦ G1065 ♦ 104 Vestur Austur ♦ 6 ♦ K52 VKD9842 VG ♦ D73 ♦ 984 ♦ K98 ♦ G76532 Suður ♦ DG10974 V 105 ♦ ÁK2 ♦ ÁD Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass J spaði 2 hjörtu 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Hjartakóngur kom út og sagnhafi drap strax á ás og hleypti tígulgosa. Hárrétt spilamennska. Þrátt fyrir að spilið líti vel út — aðeins ein svíning af þremur þarf að heppnast — þá sakar ekki að auka aðeins við vinningslík- urnar. Hugmynd sagnhafa var sú að eiga þann kost í poka- horninu að geta kastað lauf- drottningunni niður í fjórða tígulinn. Hvað um það. Vestur var inni á tíguldrottningu og fann þá eitilhörðu vörn að spila hjartatvistinum! Augljóst kall í laufi. Austur trompaði og sendi lauf til baka. Svíningin var dæmd til að mistakast svo sagnhafi drap á ás og þurfti nú að gera upp hug sinn hvort hann ætti að svína fyrir trompkónginn, eða taka tvo efstu í tígli, fara inn á spaðaás og henda laufdrottningunni ofan í þrettánda tígulinn. Vestur passaði í upphafi, en hafði þegar sýnt 10 punkta: hjartahjónin, tíguldrottning- una og laufkónginn. Með spaðakónginn líka hefði hann opnað í spilinu. Sagnhafi tók því seinni kostinn og þegar tíglarnir komu þægilega 3—3 var spilað í húsi. Snotur spila- mennska á báða bóga. Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti landanna á Balkanskaga í vetur, sem fram fór í Plovdiv í Búlgaríu, kom þessi staða upp í skák búlg- arska stótmeistarans Inkiovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Grikkjans Liverios. 25. Bxf7+! — Kxf7, 26. Dxh7 — Dh6, 27. Df5+ - Kg8, 28. Hg6! - Dd2, 29. I)e6+ - Kh7, 30. Hg4! — Hc4, 31. e4 og svartur gafst upp, því að hann er orð- inn óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.