Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 53 Hér eru merki nokkurra útgerdarfyrirtækja í Gravelincs, sem gerðu út á þorskveiðar við ísland. í gömlu virkisveggjunum hefur verið komið fvrir listasafni. Þessi skipulagsteikning af Gravelinesbæ, sem gerð var á 18. öld, sýnir vel hvernig bærinn var byggður innan virkisveggjanna, sem enn eru við lýði og fallega nýttir. Síðan liggur siglingafær renna 3ja km leið út að sjó. I>essi gamla svartlistarmynd heitir „Siglt úr höfn í Gravelines“. Málarinn er Gassies. Gluggarnir skreyttir með blómura í fiskibænum franska með líkneski hins heilaga verndara fiskimannanna. En slík skrúðganga fór ávallt fram áður en skipin fóru. Þarna er nýbúið að gera upp eitt af fiskimannahúsunum frá skútuöldinni. f húsagarði fiskimannahúss frá fyrri öld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.