Morgunblaðið - 26.06.1983, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.06.1983, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 53 Hér eru merki nokkurra útgerdarfyrirtækja í Gravelincs, sem gerðu út á þorskveiðar við ísland. í gömlu virkisveggjunum hefur verið komið fvrir listasafni. Þessi skipulagsteikning af Gravelinesbæ, sem gerð var á 18. öld, sýnir vel hvernig bærinn var byggður innan virkisveggjanna, sem enn eru við lýði og fallega nýttir. Síðan liggur siglingafær renna 3ja km leið út að sjó. I>essi gamla svartlistarmynd heitir „Siglt úr höfn í Gravelines“. Málarinn er Gassies. Gluggarnir skreyttir með blómura í fiskibænum franska með líkneski hins heilaga verndara fiskimannanna. En slík skrúðganga fór ávallt fram áður en skipin fóru. Þarna er nýbúið að gera upp eitt af fiskimannahúsunum frá skútuöldinni. f húsagarði fiskimannahúss frá fyrri öld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.