Morgunblaðið - 02.07.1983, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.07.1983, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1983 3 Hæstiréttur hnekkir úrskurði Sakadóms um Ökuleyfissviptingu Aðferð við hraðamælingu ekki talin nógu traust HÆSTIRÉTTUR hefur hnekkt úrskurði Sakadóms Reykjavíkur og ákvörð- un lögreglustjórans í Reykjavík um sviptingu ökuleyfls til bráðabirgða, á þeirri forsendu, að vafi leiki á um áreiðanleika aðferðar þeirrar, sem lögreglumenn beittu til að mæla of hraðan akstur. Tildrög málsins voru þau, að lögreglumenn stöðvuðu tvær bif- reiðir, sem voru á mikilli ferð austur Miklubraut, föstudaginn 25. mars síðastliðinn. Samkvæmt radarmælingum var ökuhraði bif- reiðanna 129 km/klst. Fremri bif- reiðin var stór amerísk fólksbif- reið, en hin var mun minni og af Norðmenn tvöfalda veiðar úr norsk-ísl. síldarstofninum Sniðganga tillögur íslendinga og Alþjóðahafrannsóknaráðsins NORSKA ríkisstjórnin hefur nú, samkvæmt heimildum Morgunblaðs- ins, einhliða ákveðið að leyfa veiðar á 20.000 lestum af sfld úr norsk- íslenzka sfldarstofninum, en það er um það bil tvöfalt það magn, sem leyft var að veiða úr þessum stofni í fyrra. Ennfremur er gert ráð fyrir því, að talsvert af sfld berist á íand úr veiða í tilraunaskyni, þannig að áætl- að er að heildarkvótinn muni samtals nema að minnsta kosti 25.000 lestum. Norðmenn hafa á undanförnum árum sniðgengið tillögur Alþjóða- hafrannsóknaráðsins um að friða þennan síldarstofn, sem áður fyrr var hinn stærsti í heimi. Kyn- þroska síld úr norsk-íslenzka stofn- skipum, sem stunda aðrar veiðar auk inum bar sem kunnugt er uppi hin- Mikið offramboð verður á sfld í ár Norðmenn selja fersksfld beint um borð í rússnesk verksmiðjuskip SÍLDVEIÐAR hafa nú verið leyfð- ar á ný á aðalveiðisvæðunum í Norðursjó eftir 6 ára veiðibann. Alþjóðahafrannsóknarráðið ákvað á fundi í Kaupmannahöfn um miðjan maí að leggja til að leyft yrði að veiða 98 þús. tonn, en Efnahagsbandalagið hefir nú ákveðið að hækka þetta magn í 116 þús. tonn. Skv. samkomulagi milli Efnahagsbandalagsins og Noregs fá Norðmenn að veiða á þessu nýopnaða veiðisvæði 31 þús. tonn, en endanlegt samkomulag Iðnlánasjóður: Jón Magnússon nýr formaður JÓN Magnússon héraðsdómslögmað- ur hefur verið skipaður formaður stjórnar Iönlánasjóðs. Iðnaðarráðherra gaf út bréf dagsett 24. júní þar sem hann skip- ar stjórn Iðnlánasjóös til næstu fjögurra ára frá 29. júní að telja. Formaður er skipaður af ráðherra, Gunnar S. Björnsson samkvæmt tilnefningu Landssambands iðnað- armanna og Ólafur Davíðsson sam- kvæmt tilnefningu Félags íslenzkra iðnrekenda. Gunnar og Ólafur voru í fráfarandi stjórn, en Jón tekur sæti Inga R. Helgasonar forstjóra. Bandalag jafnaðarmanna: Vilmundar Gylfasonar minnzt á miðstjórnarfundi VILMUNDAR Gylfasonar, fyrrum alþingismanns og formanns mið- stjórnar Bandalags jafnaðarmanna, var minnzt á miðstjórnarfundi Bandalagsins síðastliðinn fimmtu- dag. Var miðstjórnarfundurinn fjöl- mennur og kom þar fram mikill einhugur um að halda starfinu ar miklu veiðar norðanlands og austan allt þar til hrunið mikla varð í lok sjöunda áratugarins og hafa íslendingar hvað eftir annað mótmælt þessum veiðum og krafizt þess, að farið verði algjörlega eftir tillögum Alþjóðahafrannsókna- ráðsins um veiðibann. franskri gerð. Okumaðurinn sem hér um ræðir ók síðari bifreiðinni. Hann mótmælti því þegar að hafa ekið á svo miklum hraða og taldi sig ekki hafa farið hraðar en 100 km/klst. Þriðjudaginn 19. apríl síðastlið- inn voru ökumenn beggja bifreið- anna sviptir ökuleyfi til bráða- birgða af lögreglustjóranum í Reykjavík. Ökumaður síðari bif- reiðarinnar krafðist úrskurðar dómara um sviptinguna en hinn féllst á dómssátt og ökuleyfis- sviptingu til fjögurra mánaða. Sakadómur Reykjavíkur kvað upp úrskurð miðvikudaginn 15. júní og staðfesti ákvörðun lög- reglustjóra. Vitnað var til 1. mgr. 81. gr. umferðarlaga nr. 40/1968, en þar er kveðið á um, að mjög vítaverður akstur varði sviptingu réttar til að stýra vélknúnu öku- tæki. Samkvæmt 6. mgr. sömu greinar skal lögreglustjóri svipta mann leyfi til bráðabirgða, ef hann telur hann hafa unnið til sviptingar. Þennan úrskurð kærði ökumað- urinn til Hæstaréttar, sem kvað upp dóm í málinu mánudaginn 27. júní. Fyrir Hæstarétti viður- kenndi ökumaðurinn að hafa ekið yfir löglegum hámarkshraða (60 km/klst.), en hann hélt fast við fyrri yfirlýsingar um, að hafa ekki ekið yfir 100 km/klst. Svipting ökuleyfis til bráðabirgða hafi ekki verið réttmæt vegna þess, að slík- ur akstur hafi fram að þessu ekki valdið ökuleyfissviptingu til bráðabirgða. Bent var á misræmi í framburði lögreglumannanna tveggja, sem stöðvuðu bifreiðarnar, varðandi bilið milli þeirra. Annar taldi 20—30 metra hafa verið milli bif- reiðanna, en hinn taldi aðra bif- reiðina hafa verið fast við aftur- horn hinnar. Þá var bent á að ökumaðurinn hefði ekið síðari bifreiðinni sem auk þess væri mun minni. Var vitnað til dóms Sakadóms Reykja- víkur frá 30. desember síðastliðn- um, þar sem fram kom hjá radar- sérfræðingum, sem tilkvaddir voru sem vitni í samskonar máli, að útilokað væri að radarmæla hraða bifreiðar, sem ekur á eftir annarri og stærri bifreið og var því sýknað í því máli. BíuVSÝNíNG hefir ekki tekist um skiptingu aflakvóta milli Efnahagsbanda- lagslandanna innbyrðis. í fyrra voru síldveiðar leyfðar á ný vestan Skotlands og í Ermarsundi eftir 5 ára veiði- bann. Reyndist erfitt að finna markaði fyrir alla þá síld og var vandinn þá að hluta til leystur með því að fá Rússa til að senda verksmiðjuskip til breskra og franskra hafna og kaupa síldina þar beint úr veiðiskipum og salta hana eða vinna á annan hátt um borð í verksmiðju- skipunum. Norðmenn seldu þá t.d. helming aflakvóta síns um borð í rússnesku skipin í skozk- um höfnum. Ljóst er að mikið offramboð verður á síld á þessu ári. Ráðuneytisstjórinn í norska sjávarútvegsráðuneytinu segir í blaðaviðtali að framboð síldar á hinum nýju veiðisvæðum muni aukast á þessu ári um 100 þús. tonn og því hafi Norðmenn orðið að grípa til þess ráðs að leyfa verulega aukningu á sölu fersk- síldar um borð í rússnesk verk- smiðjuskip og eru þau nú komin til skozkra hafna til að taka við síld úr norsku veiðiskipunum. Fersksíldina kaupa Rússar aðal- lega í gegnum sænsk fyrirtæki sem þeir eru hluthafar í. áfram af fullum krafti. Fyrirhug- uð er útgáfa fréttabréfs og vax- andi starf með haustinu. Nýr formaður miðstjórnar verður kos- inn á landsfundi Bandalagsins og verður hann hugsanlega í haust, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. SÝNUM’. . * , NOTAÐA BIIA: NÝJA BttA. \ „,*9flegt úrval af n° „„*323 „„»626 Mazda FlCK®* á hagstseðv veröi. notaðabi n'tuðumMazda Glæsilegt vrva andi með 6 bílumða ábyigð 09 áhagstseðu ver ' rnanaða y ^rg ERtnn SlTDádyravöKvast 929LTD2dyraHTs,.sK 929LTD2dyraHT 003 Saloon 13UU 323 Sdyra 1500 s,.sk. 929 Station vöKvast- q29 Station sj.sk. 003 5 dyia 1-300 323 ° y 2000 sj.sR- 626 2 dyra HT /uu Árg ’82 ’82 '82 '82 '82 '82 '81 ’81 ’81 ERirrn 5.900 13.000 19.900 17.500 14.200 ókeyrður 26.000 38.000 45.000 626 2 ayi° *- , o að verð notaðra XtÆaö^nscgnyna. BÍLABORGHZ Striiöshötða 23 simi . TiazDa Fólksbíll/Stationbíll Nýr framdrifinn MAZDA 626 5 dyra Hatchback margfaldur verðlaunabíll. Vél 102 hö DIN Viðbragd: 0-100 km 10.4 sek VmdstuðuD: 0 35 Farangursgeymsla 600 litrar m/mðuríelldu aftursæti Bensíneyðsla 6 3 L/100 km á 90 km hraða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.