Morgunblaðið - 02.07.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.07.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1983 Peninga- markadurinn /---------------- - ^ GENGISSKRÁNING NR. 119 — 1. JÚLÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Saensk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarróttindi) 30/ 06 Belgískur franki v 27,450 27,530 42,122 42,245 22,378 22,443 3,0152 3,00240 3,7691 3,7800 3,6019 3,6124 4,9638 4,9783 3,6051 3,6156 0,5411 0,5427 13,0689 13,1070 9,6638 9,6920 10,8316 10,8632 0,01826 0,01832 1,5382 1,5427 0,2356 0,2363 0,1892 0,1898 0,11501 0,11535 34,103 34,202 29,3260 29,4115 0,5366 0,5382 X GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 1. júlí 1983 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollarí 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sasnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Betg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítólsk líra 1 Auaturr. ach. 1 Portúg. eacudo 1 Spánakur peaeti 1 Japanaktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gangi 30,283 27,100 46,470 43,526 24,687 22,073 3,3264 3,0066 4,1580 3,7987 3,9736 3,6038 5,4761 4,9516 3,9772 3,5930 0,5970 0,5393 14,4177 12,9960 10,6612 9,5779 11,9495 10,7732 0,02015 0,01818 1,8970 1,5303 0,2599 0,2660 0,2088 0,1944 0,12689 0,11364 37,622 34,202 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1*... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. mnstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. pnnstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............ (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkitins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Liteyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1983 er 656 stig og er þá miðað viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miðað víö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 20.55: Sumarsnældan kl. 11.20: Rósa rafvirki Á dagskrá sjónvarps kl. 20.55 er bandaríska heimildarmyndin Rósa rafvirki eftir Connie Field. Þessi kvikmynd lýsir því hvernig félagsleg viðhorf breyt- ast eftir þörfum þjóðfélagsins. Á stríðstíma voru konur kallaðar út á vinnumarkaðinn til að vinna þau verk sem karlmennirnir höfðu unnið, vegna skorts á vinnuafli. En er stríðinu lauk komu karlarnir heim og þá vant- aði vinnu. Auglýsingaherferð ríkisins vísaði konunni hina gullnu leið heim aftur í eldhúsið og uppvaskið tók skyndilega heilan dag. í myndinni ræðir Connie við konur sem lifðu þetta tímabil, Leikstjórinn Connie Field er hún kom til fslands sem gestur lista- hátíðar á kvikmyndahátíð. þessu blandar hún við gamlar fréttamyndir, dægurlög og Ijósmyndir til að segja söguna. Rósa rafvirki var sýnd á kvikmyndahátíð listahátíðar í byrjun þessa árs. „Sauðburður" Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er þátturinn Sumarsnældan. Þetta er barnaþáttur. Umsjónarmaður er Sigríður Eyþórsdóttir. I þættinum verður fylgst með sauðburði austur í sveit á bæn- um Kaldbaki í Rangárvalla- hreppi. Þarna var líka dvergvax- inn heimalningur sem kallaður var grjónapíslin því að hann var lítið stærri en köttur. Spjallað verður um vorverkin þarna á bænum. Húsmóðirin sefur alltaf í tjaldi á sumrin og börnin sofa þar líka með henni. Þá verður notuð upptaka frá því i rigningunni um daginn, en þá fór ég að finna Björn grá- sleppukarl en hann er af þriðju kynslóð sem stundar grásleppu- veiðar frá Ægissíðunni. Einnig verður spjallað lítillega við Berglind, 11 ára gamalt barna- barn Bjarnar sem hjálpar afa Sigríður Eyþórsdóttir. sínum að selja grásleppu. í þætt- inum er símatími þar sem börn- um er gefinn kostur á að svara gátu sem við leggjum fyrir þau eða að segja aðrar gátur. Okkur hafa borist mörg bréf sem við gerum skil í þættinum. „Allt er ömurlegt í útvarpinu“ kl. 19.35: „Horfir til vand- ræða hjá útvarpinu“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 er þátturinn „Állt er ömurlegt í útvarpinu". Það er Gerhard Le Marquis sem semur þennan þátt, en umsjónarmaður er Loftur Bylgj- an Jónsson. — Þetta er hámenntaður þáttur þar sem tekið er á málum af alúð og festu, sagði Loftur Bylgjan. — Og sem stjórnandi þáttarins er ég viss um að þessi þáttur á eftir að valda þáttaskil- um í dagskrárgerð hjá Ríkisút- varpinu/ hljóðvarpi. Það sem við leggjum áherslu á er þung og menningarleg dagskrá, sem sannast hefur höfðað mest til Is- lendinga, en ekki galgopalegt skemmti- og afþreyingarefni. Við viljum ekki ábyrgðarlaust kjaftæði heldur meðvitaða dagskrá. Þátturinn hefur farið mjög batnandi og það rignir yfir okkur aðdáendabréfum, blóm- vöndum og öðru, svo að horfir til vandræða hjá útvarpinu, það er bókstaflega allt að fyllast. Lög- reglan segir okkur að göturnar tæmist á meðan á þættinum stendur. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 2. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Gunn- ar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar Fílharmóníusveitin í ísrael leik- ur „Fingalshelli", forleik eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bernstein stj./Yehudi Menuhin g Konunglega fílharmóníusveit- in í Lundúnum leika „La C'amp- anella" úr Fiðlukonsert nr. 2 eftir Niccolo Paganini; Alberto Erede stj./ Werner Tripp, Hu- bert Jellinik og Fílharmóníu- sveitin í Vínarborg leika 1. þátt úr Konsert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit K. 299 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Karl Munchinger stj./ Fílharmóníu- sveitin í Berlín leikur þátt úr Sinfóníu nr. 8 op. 93 eftir Lud- wig van Beethoven; Herbert von Karajan stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.25 Ferðagaman. Þáttur Rafns Jónssonar um vélbátaferðir. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sigríð- ur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón; Her- mann Gunnarsson. 14.00 Á ferö og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Ura nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp. — Gunnar Sal- varsson. (Þátturinn endurtek- inn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar. Isaac Stern og Pinchas Zukerman leika með Ensku kammersveit- inni Konsertsinfóníu í D-dúr fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit eftir Karl Stamitz; Daniel Bar- enboim stj./ Ungverska ffl- harmóníusveitin leikur Sinfóníu nr. 53 í D-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. KVÖLDIÐ__________________________ 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“. Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka. a. „Ég er vindur“. lleiðdís Norðfjörð les Ijóð eftir Guð- mund Frímann. b. „Sagan af Bilz og afrekum hans“. Ingibjörg Ingadóttir les eigin þýðingu á þjóðsögu frá Bretagne. c. Undarleg er íslensk þjóð. Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskaparlist. d. „Reykur“, smásaga eftir Ein- ar H. Kvaran. Helga Ágústs- dóttir les. e. „Sporið“. Gunnar Sverrisson les frumort Ijóð. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (13). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM 2. júlí 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 í blíðu og stríðu. Þriðji þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Rósa rafvirki. (The True Story of Rosie the Riveter). Bandarísk kvikmynd eftir Connie Field. Myndin lýsir því hvernig konur í Bandaríkj- unum gengu að karlmannsverk- um í hergagnaverksmiðjum og skipasmíðastöðvum á stríðsár- unum og hvernig þeim var síðan ýtt af vinnumarkaðnum þegar styrjnldinni lauk. Fimm konur segja frá reynslu sinni á þessum árum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.00 Ó, þetta er indælt stríð. (Oh, What a Loveley War). Endursýning. Bresk bíómynd frá 1969 gerð eftir samnefndum söngleik. Leikstjóri: Richard Attenborough. Leikendur: Laur- ence Olivier, John Gielgud, John Mills, Ralph Richardson, Dirk Bogarde, Michael Red- grave o.fl. I myndinni er gert napurt gys að stríðsrekstri og mannfórnum til dýröar herforingjum og stjórnmálaleiðtogum í fyrri heimsstyrjöld. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Ljóðaþýðingar: Indriði G. Þorsteinsson. Áður á dagskrá Njónvarpsins í mars 1979. 00.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.