Morgunblaðið - 02.07.1983, Page 6

Morgunblaðið - 02.07.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1983 í DAG er laugardagur 2. júlí, ÞINGMARÍUMESSA, 183 dagur ársins 1983, SVIT- ÚNSMESSA hin fyrri. Ár- degisflóö í Rvík. kl. 11.02 og síödegisflóö kl. 23.25. Sól- arupprás i Reykjavík kl. 03.06 og sólarlag kl. 23.56. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suöri kl. 06.42. (Al- manak Háskólans.) Hjarta mannsins upp- hugsar veg hans, en Drottinn stýrir gangi hans. (Orðskv. 19, 9.) ÁRNAÐ HEILLA O p? ára afmæli. í _ dag, 2. OO júlí, er Árný J. Árnadótt- ir, Miðstræti 10, Bolungarvík, 85 ára. — Hún er að heiman. Q pf ára afmæli. 1 dag, 2. ðtl júlí, er 85 ára frú Jónína Kristín Jónsdóttir fvrrum hús- freyja á Melum á Djúpavogi. Eiginmaður hennar var Jón Guðmundsson bóndi þar, en hann lést fyrir allmörgum ár- um. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar í Laufási 1 í Garðabæ milli kl. 14—18 í dag. LÁRÍ7ÍT: — I hughreysting, 5 ein- kennisstaHr, 6 naglar, 9 elska, 10 samhljóðar, 11 gud, 12 hæóa, 13 kon- ur, 15 happ, 17 hegnir. LÓÐRÉTT: — 1 innræti, 2 hugbod, 3 mergA, 4 kroppar, 7 flanar, 8 stings, 12 atlaga, 14 rándýr, 16 frumefni. LAIISN SÍÐIJSTU KROSSIMTU: LÁRÍ7TT: — 1 Tass, 5 kátt, 6 móar, 7 ær, 8 letur, 11 at, 12 rak, 14 rist, 16 Ingunn. LOORÉTT: — 1 tempUri, 2 sk»rt, 3 sár, 4 stór, 7 æra, 9 etin, 10 urtu, 13 kyn, 15 sg. ára afmæli. Á morgun, Ovf sunnudaginn 3. júlí, verður Áskell Einarsson framkvæmdastjóri Fjórðungs- sambands Norðurlands, Höfðahlíð 9, Akureyri, sextug- ur. — Hann ætlar að taka á móti gestum sínum í gilda- skála KEA milli kl. 15.30—18.30 á sjálfan afmæl- isdaginn. ' > SKYNSEMIN RÆÐUR — félag Trabanteigenda stofnað Skynsemin rcður er nafn á nýstofn- uðu félagi eða klúbbi Trabanteigenda. Stofnfundur félagsins fór fram á laugardag. Kosin var þriggja manna stjóm og er Gunnar Bjamason for maður .akynseminnar". »0 / \ Þið hlæið ekki þegar við verðum búnir að ná töltinu fram!! Q pf ára afmæli. í dag er 85 OlJ ára Jakob Þorsteinsson verkamaður frá Borg í Skötu- firði, Kirkjustræti 2 hér í Rvík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór írafoss áleiðis til útlanda og Esja fór í strandferð. Þá fóru til útlanda Laxá og Mánafoss. Í fyrrinótt kom togarinn Viðey inn og í gærmorgun togarinn Hjörleif- ur. Þá kom í gær og lagðist að hafnarbakkanum I Sundahöfn skemmtiferðaskipið Kasakst- an. í gærkvöldi var Dísarfell væntanlegt frá útlöndum og l'ðafoss af ströndinni. Leigu- skipið City of Hartlepool kom frá útlöndum I gær. FRÉTTIR ÞAÐ var hlýtt hér í Reykjavík í fyrrinótt og fór hitinn ekki lengra niður en í plús 9 stig. Það rigndi og mældist næturúrkom- an 5 millim. Hún hafði mælst 17 þar sem hún var mest í Hauka- tungu. Minnstur hafði hitinn orðið um nóttina á Hornbjargs- vita og í Grímsey, þrjú stig. — í spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi fremur lítið breyt- ast. Þessa sömu nótt í fyrrasum- ar var líka 9 stiga hiti hér í bæn- um og einnig 5 rnillim. rigning um nóttina. I gærmorgun var 2ja stiga hiti í höfuðstað Grænlands og rigning. REYKJAVI'K 1957 heitir kvikmynd sem Magnús Jó- hannsson tók á sínum tíma. — Borgarráð hefur fjallað um kaup og útgáfurétt kvikmynd- arinnar og hefur borgarráð nýlega samþykkt að kaupa þennan rétt fyrir 50.000 krón- ur, segir í fundargerð borgar- ráðs. LÍFEYRISSJÓÐUR starfs- manna Reykjavíkurbogar. Á þessum sama borgarráðsfundi var samþykkt að tilnefna Magnús L. Sveinsson í stjórn þessa sjóðs. ÞINGMARÍUMESSA er í dag. — „Einn af messudögum í minningu Maríu meyjar, tek- inn upp á íslandi á 15. öld. Nafnið er af því dregið, að al- þingi var haldið um þetta leyti árs. — Og í dag er SVIT- ÚNSMESSA hin fyrri (hin síðari 15. júlí), messa til minn- ingar um Svitún biskup í Winchester á Englandi á 9. öld“ — Þannig er sagt frá þessu í Stjörnufræði/Rím- fræði. Kvöld-, n®tur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 1. júlí til 7. júli', aö báöum dögum meötöldum, er í Garóa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þríöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íalands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 90-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. S«eng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir teður kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grentásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19 — Fsaóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsfualió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15— 16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasatn falanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Oplö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni. siml 25088 Þjóóminjaaafnió: Opið daglega kl. 13.30—16. Liataaatn ialanda: Opið daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur AOALSAFN — Útláns- deild, Þlngholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsslræti 27, síml 27029. Oþiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaða og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöaklrkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er elnnlg opiö á laugard. ki. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABll-AR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir vfös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júni—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- delldar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí i 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajaraafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrfmssafn Bergstaóastræti 74: Oplö daglega kl. 13.30— 16. Lokað laugardaga. Höggmyndasefn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlsugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöflin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbajartaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug f Moslellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaói á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á priöjudögum og llmmtudðgum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrir karla miövlkudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7— 9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjerðar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 8— 11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni III kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaralolnana. vegna bllana á veitukerfl vatna og hifa svarar vaktpjónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 Hl kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.