Morgunblaðið - 09.07.1983, Page 19

Morgunblaðið - 09.07.1983, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 19 Reagan vill leysa minnisbókarmálið Washington, 8. júlí. AP. RONALD Reagan Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í dag, að hann vildi, að allt yrði gert til þess að komast til botns í „minnisbókarmálinu" svonefnda. Sagði talsmaður forset- ans, Larry Speakes, að þetta væri gert til þess að leggja áherzlu á vilja forsetans til þess, að þetta mál upp- lýstist algjörlega. Hefði forsetinn Veður víða um heim Akurayri Amstardam Aþana Barlín Brusael Chicago Dublin Fenoyjar Frankfurt Færeyjar Genf Helsinki Hong Kong Jerúsalem Jóhannesarborg Kaupmannahöfn Las Palmas Lissabon London Los Angeles Madríd Míami Moskva New York Nýja Delhf Osló Parfs Peking Perth Reykjavík Rio de Janeiro Róm San Francisco Stokkhólmur Sydney Tel Aviv Tókýó Vancou'"-: V«. Varsjá 12 skýjaó 27 haióskirt 33 heióskirt 30 heiðskírt 27 haióskirt 26 haióskírt 23 heiðskírt 27 léttskýjaó 24 skýjaó 16 skýjaó 25 heióskírt 24 heióskírt 33 heiðskírt 28 heióskírt 14 haiðskirt 24 haióakirt 23 Mttskýjaó 22 heióskírt 28 skýjaó 28 heióskírt 31 heióskírt 31 rigning 20 skýjaó 26 heióskírt 36 heióskút 27 haióskirt 27 skýjað 33 heióskírt 13 skýjaó 8 súld 32 heióskírt 31 haióskírt 20 heióskírt 27 heiðskírt 14 akýjaó 28 heióskírt 18 skýjaó 19 skýjaó 30 heióskirt 26 heiðskírt lagt fyrir helztu samstarfsmenn sína að veita alríkislögreglunni (FBI) fyllstu aðstoð og skýra frá allri þeirri vitneskju, sem þeir réðu yfir. Speakes sagði ennfremur, að forset- inn væri reiðubúinn til þess að koma sjálfur, ef með þyrfti fyrir rannsókn- arnefnd FBI, til þess að upplýsa mál þetta. Richard Allen, fyrrum ráðgjafi Reagans forseta í öryggismálum, var í gær sagður hafa gefið í skyn, hvaða maður hann áliti, að hefði afhent „minnisbók" Jimmy Cart- ers i forsetakosningunum 1980. Skýrði blaðið The New York Tim- es frá því í dag, að Allen hefði látið að því liggja við starfsmenn Hvíta hússins, að það hefði verið Jerry D. Jennings, sem hefði verið í þjóðaröryggisráðinu í forsetatíð Carters. Sá síðarnefndi lýsti þvi yfir í dag, að allt slíkt væri „hlægilegur hugarburður". Líbýumenn sækja í Chad N’Djamena, Chad, 8. júlí. AP. UPPREISNARMENN sem njóta stuðnings Líbýu og hermenn stjórnar- innar í Chad lentu í átökum í dag í norðaustur Chad, að því er talsmenn stjórnarinnar í N’Djamena skýrðu frá f dag. Upplýsingamálaraðherra stjórn- arinnar, Soumatla Mahamat, viður- kenndi að hersveitir stjórnarinnar hefðu verið hraktar frá ýmsum stöðvum sínum þar, m.a. mikilvæg- um vinavegi þar sem hart hefur og títt verið barizt alltaf öðru hverju. Ráðherrann sagði að ótalmargir Líbýumenn tækju þátt í bardögum með uppreisnarmönnunum, og væri hersveitum uppreisnarmanna stýrt af Oueddi, fyrrverandi forseta Chad. Uppreisnarmenn hefðu hlotið þjálfun í Líbýu og fengju þaðan vopn og hvers kyns hergagnabúnað eftir þðrfum. Tveir garpar, Ron Broylee (Lv.) og Kenn Rick, minntust þjóðhátíðardags Bandaríkjanna, 4. júlí, með þvf að klffa hæstu byggingu Detroit. Hér nálgast þeir 73. og efstu hæðina. Þokast í samkomulagsátt Rætt við Níels P. Sigurðsson sendiherra, sem nú situr Öryggis- og samstarfs- ráðstefnu Evrópu í Madrid „ÞAÐ er dálítið erfitt að segja nokkuð ákveðið um þetta í bili,“ sagði Níels P. Sigurðsson sendi- herra í símtali frá Madrid, er tíð- indamaður Morgunblaðsins innti hann frétta af gangi Öryggismála- og samstarfsráðstefnu Evrópu, sem nú fer þar fram. „Fréttamenn hér, bæði í spænskum blöðum og útvarpi en einnig hjá fréttastofum eins og Reuter, hafa verið með dá- lítið rangar hugmyndir um gang mála. Þeir hafa haldið því fram, að það sé búið að ná samkomulagi um öll ágreiningsatriði hér, en svo er ekki enn, þannig að það hefur verið sagt meira í fréttum héðan en í rauninni hefur skeð. Hins veg- ar get ég staðfest það, að málin hafa þokazt í samkomulagsátt." „Eins og kunnugt er, þá lögðu Spánverjar fram málamiðlun- artillögur 17. júní sl., sem voru í fjórum liðum," sagði Níels P. Sigurðsson ennfremur. „Rússn- esku fulltrúarnir sögðu í síðustu viku, að þeir gætu samþykkt Níels P. Sigurðsson. þessar tillögur „innan ramma þeirra“, sem er auðvitað mjög teygjanlegt hugtak og að undan- förnu hefur einmitt verið unnið að því að ná samkomulagi um, hvað felast skuli í þessum orð- um. Talsverður árangur hefur náðst i þessa átt og vonir standa til þess, að endanlegt samkomu- lag náist bráðlega. Ef samkomulag næst um miðja næstu viku, þá má reikna með annarri viku eða 10 dögum, þar til fundinum lýkur, því að eftir er að ganga frá orðalagi textans, sem verður gefinn út á sex tungumálum," sagði Níels P. Sigurðsson sendiherra að lokum. FRIEDCHICKEN FÆST ADEINS milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur NYB'ýLAVEGI 22 KÓPAVOGI S46085.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.