Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.07.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 Opið 1—5 Leitum að einbýli, raöhúsi eða sérhæö í Kópavogi fyrir fjár sterkan kaupanda. Efstasund — 2ja herb 2ja herb. 76 fm íbúð á 1. hæð Parket á stofugólfi. Vönduö íbúð. Hamraborg — Kóp. Falleg og vönduð 3ja herb. 90 fm íbúð með sérsmíðuöum inn réttingum úr furu. Stór og björt stofa. Öll gólf með furugólf- borðum. Verð 1.300—1.350 þús. Kárastígur — 5 herb. 3ja. + 2ja herb. í risi. Gamalt hús en í endurnýjun. Kaupandi tekur þátt í skipulagi og vali á innréttingum a.ö.l. Kárastígur — 3ja herb 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Gamalt hús i endurnýjun. Kaupanda frjálst að ráða innri gerð húss- ins. Sérhæð — Melar Sérhæð og ris. Mjög skemmti- leg eign. Aöeins gegn skiptum á 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. Bollagarðar Seltj. 250 fm raöhús á 4 pöllum. Inn réttingar í sér klassa. Dyngjuvegur — Eínbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæðum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina. Tjarnargata 170 fm hæð og ris á besta stað i bænum. Gott útsýni. Lítið áhv. Verð 2 millj. Laufásvegur — 200 fm. 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítið áhv. Framnesvegur — 4ra herb. 4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæö. Frábært útsýni. Verð 1500 þús. Skólagerði Kóp. 4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýlihúsi. Gamlar innréttingar. Verð 1300 bús. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð. Mjög góð eign. Ákv. sala. Hringbraut Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúð. Mjög skemmtileg íbúð. Verð 1250—1300 þús. Klepppsvegur 4ra herb. íbúö á 8. hæð. Ákv. sala. Nýbýlavegur Kóp. 3ja herb. 75 fm íbúð í fjórbýlis- húsi á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 1250—1300 þús. Dunhagi 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. 2 saml. stofur og svefnherb., stórt ög gott eldhús. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Karfavogur 3ja herb. kjallaraíbúð ca 80 fm, mjög góð íbúð. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verð 1250—1300 þús. Grettisgata Tveggja herb. ibúð 60 fm á ann- arri hæð í járnvörðu timburhúsi. Bein sala. Hverfisgata 2ja herb. ca 55 fm ibúð í járn- vörðu timburhúsi. Fallegur garður. Laus fljótlega. Verð 790 þús. Laugavegur Einstakiingsíbúð í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Vantar Vantar Vantar 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Pétur Gunnlaugston lögfr. ^HÚSEIGNIN Sími 28511 Skólavörðustígur 18,2. hæö Ibuö er oryggi 5 línur — 4 sölumenn | Vantar 2ja, 3ja og 4ra íbúðir X Reykjav., Kóp. og Hafn. + Stóra 3ja eöa 4ra herb. íbúð á hæö með útsýni 3, með eða án bílskúrs í & Reykjav., Breiðh. eða Kóp. Við samning ca. 500—700 þús. fyrir rétta eign. Góða sérhæð með 5 g svefnherb. og bílskúr í austurborginni V 200 fm einbýlishús í Garöa & bæ eöa á Arnarnesi. 300—500 fm iðnaðarhus $ næöi í Ártúnsholti. § MIÐBÆRINN 70 fm íbúð í & blokk. Verð 950 þús. A ENGIHJALLI 60 fm snotur $ jarðhæð. Verð 1050—1,1 * FAGRAKINN HAFN. 85 fm § góð íbúð á 1. hæð. Verð 1,3 A millj. A HAMRABORG 90 fm glæsi- leg íbúð á 2. hæð. Verð & 1300—1350 þús. A LÆKJARGATA HAFN. 70 $ fm góð risíbúð. Verö 1 4ra herb. íbúöir KJARRHÓLMI 100 fm íbúð í algjörum sér- flokki. Sér þvottaherb., og búr. Verð 1450—1500 þús. Sérhæö TÓMASARHAGI 135 sérhæö (1. hæð). skúrsréttur. KHS aðurinn Hafnarstr. 20. s. 26933, (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Jón Magnússon A hdl 2tlov£unWní>ifo 1 1 ifgpf ] s PJöföar til LAfólksíöllum tarfsgreinum! Opiö frá 1—3 Raðhús í Fossvogi 192 fm + 28 fm bílskúr. 4 svefnherb. Smart innrétt- ingar í eldhúsi. Smíðajárnsarinn í stofu. Falleg ræktuö lóö. ^ M MARKADSWÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4, SÍMI 26911 Róbert Árni Hreiöarsson hdl. Halldór Hjartarson Anna E. Borg. 29455 — 29680 Opið í dag — 4 línur Reynigrund Timburraöhús á tveimur hæöum ca. 130 fm. Niöri eru 3 geymslur, þvotta- hús og baðherb.. tvö svefnherb., og uppi eru samliggjandi stofur, eitt herb., og eldhús. Ris yfir öllu. Ákv. sala. Vesturbær Höfum öruggan kaupanda aö gööri 4ra herb. ibúö meö þrem svefnherb. og stofum, ca 100—115 fm á svæöinu Vesturbær, austur aö Snorrabraut. Verö 1,8 millj. Frostaskjól Fokhelt einbýli ca. 240 fm á tveimur hæöum. Til greina kæmi aö taka góöa ibúö upp í greiöslur. Verö 2 millj. Leifsgata Ca. 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli. 25 fm bilskúr. A neóri hæö er eldhús meö borökrók, 2 stofur og í risi 3 til 4 herb. Suóursvalir. Góö eign. Verö 1,7 millj. Laugarnesvegur Hæö og ris í blokk. Niöri er stórt eldhús, stofa og 2 góó herb. Uppi eru 2 til 3 svefnherb. Rúmgóö íbúö. Góöir mögu- leikar. Ákv. sala. Verö 1,5 til 1,6 millj. Háaleiti Höfum fjársterkan kaupanda aö góóri 3ja—4ra herb. ibúö á 1. eöa 2. hæö i blokk. Veró ekki atriöi. Grænakinn Hf. Ca. 160 fm steinhus á 2 hæöum meó 40 fm bílskur Nióri er stórt eldhus, búr, þvottahús. góöar stofur og gestasnyrt- ing. Uppi er 4 herb. og baö. Ræktuö lóó. Möguleg skipti á hæó eöa raóhúsi meö bilskúr. Hofsvallagata Góö 4ra herb. ibúö a jaröhæö i fjórbýli ca. 105 til 110 fm. Stofa, 3 herb. og eldhús meö endurnyjaöri innréttingu. Verö 1450 þús. Grundarstígur 116 fm rishæö. Stofa, boröstofa og 3 til 4 herb. Stórt eldhús meö þvottahús inn af. Endurnýjaó baöherb. Verö 1500 til 1550 þús. Við Landspítalann 4ra herb íbúó vió Barónsstíg rúmir 100 fm. Stór bilskúr. Gott eldhús meó nýj- um innréttingum 3 svefnherb. og stofa meö svölum. Sér gevmsluris. Verö 1400 til 1450 þus. Hjallabraut Hf. Mjög góó ca. 120 fm 5—6 herb. ibúó á efstu hæö i blokk. Ibúóin er í topp standi. Stórar suöursvalir. Glæsilegt út- sýni. Verö 1650—1700 þús. Við Hlemm Lítil hæó og ris i eldra húsi ca 80 fm. Nióri eru tvær stofur og eldhús og uppi 3 herb. og baö. Sér inngangur. Ákv. sala. Verö 1,1 millj. Skipholt Mióhæö i þribýli, ca. 130 fm. Stofa, samliggjandi boróstofa og 3 stór herb Þvottahus inn af eldhúsi. Ákv. sala. Hörpugata Skerjaf. 3ja herb. kjallaraibúö í þríbýli. Gott um- hverfi. Sér inngangur. Laus strax. Gott verö. Grettisgata Ca. 150 fm einbýli í eldra timburhúsi Möguleiki á sér ibúö i kjallara. Verö 1450—1500 þús. Hraunbær Ca 20 fm einstaklingsherb. í góöri blokk. Verö 400—450 þús. Öldugata Einstaklingsibúó ca 30 fm á 2. hæö í steinhúsi. Ibúöin er samþykkt og ekkert áhvílandi. Akveöin sala. Laus 1. ágúst. Verö 650 þús. Kambasel Skemmtileg ca. 86 fm ibúö á jaröhæö i litilli blokk meö nýjum innréttingum. Sér inng. og allt sér. Verö 1250 til 1300 þús. Gunnarsbraut Glæsileg hæö og ris ca 120 fm aö grunnfleti. Niöri eru tvær góöar stofur, 2 svefnherb , eldhus, baó og uppi eru 3 góö herb., snyrting og geymsla. öll íbuöin er endurnýjuö. Stór bílskúr fylgir. Fallegur garóur í kring. Ákv. sala. Álfaskeið Hf. Mjög góö 4ra—5 herb. íbúö og 25 fm bilskúr. 3 svefnherb. og samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók. Verö 1600—1650 þús. Ákv. sala. Seljahverfi Ca 220 fm raóhús viö Dalsel. Húsiö er á þremur hæöum. Á miöhæö er forstofu- herb., gestasnyrting, eldhus og stofur. Á efri hæð 4 herb. og baö. Kjallari er aö mestu óráöstafaó, þar mætti gera vinnuaóstööu. Mjög góö eign. Ákv. sala. Verö 2,6 millj. Tjarnarstígur Seltjarnarnesi Góö efri sérhæö i þribýli ca. 127 fm og 32 fm bílskúr. Akv. sala. Verö 2—2,1 millj. Hamraborg Góð 3ja herb. ibúö á 1. hæö, ca. 86 fm. Eldhús meö góöum innréttingum. Fal- legt baöherb Bílskýli. Veró 1,2 til 1250 þús. Austurberg Góö 4ra herb. ibúö á 4. hæö ca. 100 fm og 20 fm bílskúr. Stórar suóur svalir. Verö 1450 þús. Seljahverfi Ca. 110 til 120 fm 4ra herb. snyrtileg íbúö á 3. hæö. Verö 1550 þús. Borgartún Ca. 60 fm salur sem hægt er aö breyta i ibúó eöa nota fyrir verslun, starfsemi. léttan iönaö eöa skrifstofur. Verö 600 til 700 þús. Grettisgata Endurnýjuö 2ja herb. ibúö á efri hæö i þribyli ca. 60 fm. Verö 900 þús. Vesturbær Sérhæö í þríbýli viö Bárugötu ca 100 fm og 20 fm bílskúr. Veró 1750 þús. Seltjarnarnes Ca. 230 fm parhus og 30 fm bilskúr viö Unnarbraut. Húsiö er kjallari og tvær hæöir. Hægt aö gera sér 2 herb. i kjall- ara. Mikiö pláss. Tvennar suóursvalir. Akv. sala. Boðagrandi 2|a herb. ibúð á 3 hæð ca. 55 fm. Góö- ar innr. Ákv. sala. Laus 1. mars 1984. Hjaröarhagi Björt og góð 3ja herb. ibúð ca. 80 fm á jarðhaeð í blokk Lifillega niöurgrafln. Rumgott eldhús, tvö herb , stofa og góö geymsla fylgir Akv. sala Verö 1150 pus. Álfaskeiö Hf. 2ja herb ibúö ca. 67 fm á 3. hæö Sfofa, herb. og eldhús meö borökrók og parket á gólti Allt i foppsfandi. Golt útsýni. Bílskúrssökkul. Verö 1,1 millj. Æsufell 3ja herb. ibúö á 1, hæö Slofa. 2 herb. og eldhús meö búri innaf. Falleg (búö. Ofsýni yfir bæinn. Laus strax. Vesturberg Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm. Hægt aö hafa 4 svefnherb. eöa sameina eitt herb. meö stofunni. Eldhús meö góóum innréttingum og borökrók og gott baöherb. Verö 1450—1500 þús. Efstasund Björt og skemmtileg ca. 80 fm íbúö á lítillega nióurgrafni neöri hæö í tvíbýli í góöu steinhúsi. Sérlóö. Sérinng. Verö 1100 þús. Njálsgata Góö eign á góöu veröi. Til sölu er 1 hæö og hluti af kjallara. Á gæóinni er góó 3ja herb. íbúö sem er 2 samliggjandi stofur, herb. og eldhús meö búri og í kjallara 2 herb., lagt fyrir eldavél í ööru, snyrting og geymsluherb. Góöur möguleiki á séribúó þar niöri. verö fyrri allt 1350— 1400 þús. Hverfisgata Ca 40—45 fm íbúö á 1. hæö i tvíbýli. Sér inng. Verö 790 þús. Vesturgata Ósamþ. ca 30 fm einstaklings íbúö. Laus fljótl. Verö 450 þús. Hagamelur 3ja herb. ca 80 fm ibúö í blokk. Verö 1200—1250 eöa skipti á 4ra herb. Seljabraut Skemmtileg risíbúö á einni og hálfri hæö. Ca 120 fm. Verö 1550 þús. Blómvangur Glæsileg efri sérhæö ca 150 fm og bílskúr. Verö 2,5 eöa skipti á einbýli í Hafnarfiröi. Mosfellssveit Skemmtilegt einbýli á stórri lóö. Á neöri hæð eru 2 herb., stofa, eldhús og baö og í ris eru 4 herb. og baö. 35 fm fok- held viöbygging á einni hæö og tvöfald- ur bílskur Verö 2,5 millj. Teikn. á skrifstofu. Reynimelur Hæö og ris ca 137 fm meó um 25 fm bílskúr. A hæöinni er stofa og borö- stofa, eldhús, herb. og baö, I risi 3 herb. og snyrting. Verö 2,2 millj. Ákv. sala. Smáíbúöarhverfi Þetta sérlega skemmtilega einbýli á einni hæö viö Tunguveg. Húsiö sem er byggt úr timbri er ca 137 fm og vinnu salur i steinkjallara ca 24 fm. Þaö stendur af nýlega áimu sem er timbur- klædd aö utan og innan og í eru 4 svefnherb., baöherb. og þvottahús. I eldri hluta hússins sem er lika aö nokkru uppgert er eldhús, búr og sér- herb. og góö stofa. Ræktaöur garöur meó háum barr- og lerkitrjám. Akv. sala Hafnarfjörður Þetta snotra eldra einbyli viö Brekku- götu, ca 130 fm á tveim hæöum, kjallari undir. Mikiö endurnýjaö. Gott útsýní. Verö 1750—1800 þús. Friórík Slefánsaon, viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.