Morgunblaðið - 16.07.1983, Síða 25

Morgunblaðið - 16.07.1983, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1983 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ungri og reglusamri skólastúlku vantar herb. frá og meö nk. sept., helst nálægt Fóstruskóla Islands. Uppl. í sima 92-2942 eftir kl. 5 á daginn. húsnæöi í boöi Florida Vegna sólarleysis á Íslandí býöur Sund Dial Model ykkur velkomin og veitir 15% afslátt i ágúst og sept. Vel staösett og hreint. Uppl. í síma 78650 um helgina og 92- 1915 eflir helgi eða beint 901- 813-360-0120. Zetor 5718 Árgerö 1976, mótor nýupptekinn og vél nýlökkuð. Lítur út eins og ný. Upplýsingar i sima 94-8254. tilkynningar* -jLjL/l Au pair tækifæri Læriö ensku meö gleöi, vina- legar Au pair-fjölskyldur. Brampton Bureau Empl. Agy. 70 Teignmouth Road, London, NW. Emp Agy. Lic. 272. barnagæzla JUL Óska efftir barnapiu fyrir hádegi vestur i bæ. Uppl. í sima 23038. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Verið velkomin. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnud. 17. júlí: 1. Kl. 8.00 Mrsmörk. Verö kr. 400. Fritt fyrir börn. 2. Kl. 13.00 Tröllafoaa — Star- dalur. Létt ganga. Stuölaberg og Skessukatlar. Verð kr. 200, frítt fyrir börn. 3. Eaja — Hátindur (909 m). Verö kr. 200, frítt fyrir börn. Brottför frá bensínsölu BSl. Sjáumat. Utivlst. Trú og líf Almenn samkoma veröur í Fella- skóla í kvöld kl. 20.30. Ræöu- maöur: Tony Fitzgerald. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SlMAR 11796 og 19533. Dagsferðir Feröagélagins: Laugardag 16. júlí — Kl. 09: Ökuferö um Mýrarnar. Ekiö er niöur aö sjó og síöan i Hitardal. Verö kr. 400. Sunnudag 17. júlí: 1. Kl. 08. Baula (934 m) — Noröurárdalur. Verö kr. 400. 2. Kl. 13. Botnsdalur — Glymur (hæsti foss landsins). Verö kr. 200. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Miövikudag 20. júlí: 1. Kl. 08 Þórsmörk — dvöl i lengri tima eöa dagsferö. 2. Kl. 20. Viöey — fariö frá Sundahöfn. ' Fararstjóri: Lýöur Björnsson. Allar upplýsingar um feröirnar á skrifstofunni, símar 19533 og 11798. Feröafélag íslands. Hjálpræðis- i herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 20.30, kveöju- samkoma fyrir lautinant Miriam Oskarsdóttur. Hermannavígsla. Brigader Inglbjörg og Óskar Jónsson stjórna. Vidar Beck og Arne Brant Valer syngja. Velkomin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Nemendur Reykjanes- skóla árin 1960—1964 Munið nemendamótið í Reykjanesi um versl- unarmannahelgina. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. júlí í Reykjanesi eða í síma 94-3963 Gréta, 75005 Arnbjörn, 66322 Gógó. Nefndin. Til sölu Höfum til sölu nýjan ónotaðan DAS sumar- bústað í Grímsnesi. Ef þér hafið áhuga hafið vinsamlega samband við Vilhelm í síma 96- 21715 um allar frekari upplýsingar, verð o.fl. Isafjörður Til sölu er hálf húseignin Fjarðarstræti 19 ísafirði. Um er aö ræða 5 herb. íbúö á efri hæð í tvíbýlishúsi, geymslur í kjallara (mögu- leg íbúðarherb.), hálfur bílskúr og geymsla í risi yfir íbúð. Grunnflötur íbúðar er 127 fm. Upplýsingar í síma 94-3818. Eggert Jónsson. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Krók í Noröurárdal í Borgarfirði. Hlunnindi laxveiði í Norðurá og silungsveiði í Fiskivatni. Tilboðum skal skila fyrir 5. ágúst til Hauks Péturssonar Byggðarenda 18, Reykjavík sem gefur allar nánari upplýsingar um jörðina í síma 35070. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. bátar — skip Til sölu 5 tonna bátur í topp standi með Ramaxrúll- um, línu- og netabúnaði. Upplýsingar í síma 5167 Sauðárkróki. Tinganes, aðsetur landstjórnarinnar. Morgunblaðiö/ HG Laxveiðar Færeyinga 3% af þjóðartekjunum — segir Paul Ellefsen, lögmaður Færeyja „FÆREYINGAR hafa alltaf haft mikinn áhuga á fiskveiðum við ísland enda hafa þeir veitt þar mjög lengi. Þau 17.000 tonn, sem við fáum nú á íslandsmiðum, hafa mikla þýðingu fyrir okkur. Við tökum þau sem stuðning frá bróðurhendi. Skýringin á auknum þorskveiðum okkar nú er meðal annars tveir sterkir árgangar af Færeyjamiðum og aukin sókn í þorskinn vegna sölutregðu á ufsa. Það mun vera mjög lítið af íslands- þorski í afla okkar á heimaslóð, en reynist það vera eitthvað að ráði, erum við ætíð reiðubúnir til viðræðna um það mál,“ sagði Pauli Ellefsen, lögmaður Færeyja, er Morgunblaðið ræddi við hann um fiskveiðar Fær- eyinga. „Við skiljum vel áhyggjur ís- en við höfum dregið verulega úr lendinga vegna laxveiða okkar, þeim og takmarkað okkur við 625 tonn innan lögsögu okkar. Við höfum rætt þessi mál við Is- lendinga og sagt, að um leið og íslensks lax verði vart í afla okkar, séum við reiðubúnir til þess að setjast að samningaborð- inu auk þess sem íslendingar fá að fylgjast í einu og öllu með þessum veiðum okkar. Eins og er virðist laxinn að mestu leyti vera frá löndunum austan og sunnan við okkur og þar sem Pauli Ellefsen, Wgnuður Færeyja. hann étur sig feitan og stóran innan lögsögu okkar finnst okkur eðlilegt að við njótum þess á einhvern hátt. Maður getur aldrei verið viss um það, að fiskimenn hirði öll merki, sem þeir finna, en það er öruggt, að þeir henda ekki ís- lenskum merkjum og koma með EBE-merki að landi í staðinn. Engin íslenzk merki hafa fundist í ár og bendir það ótvírætt til þess, að íslenskur lax sé ekki að neinu ráði í afla okkar. Séu Is- lendingar háðir fiskveiðum erum við það ekki síður. Við höfum nú verið reknir af miðum allra landa nema íslands og því verð- um við að nýta til fulls okkar eigið hafsvæði. Laxveiðar okkar eru þáttur í því og þær hafa mikla þýðingu fyrir okkur. Að- eins þau 625 tonn, sem við veið- um nú, nema um 3% af þjóðar- tekjum okkar og munar um minna,“ sagði Pauli Ellefsen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.