Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983 Útvarp Reykjavík L4UG4RQ4GUR 30. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Mál- fríður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál líðandi stundar í umsjón Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp. — Gunnar Sal- varsson. (Þátturinn endurtek- inn kl. 01.10). SÍDDEGIO________________________ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Frá kammertónleikum strengjasveitrar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Gamla Bíói 11. maí í vor. Stjórnandi: Mark Reedman. a. Divertimento í D-dúr. K. 136 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Serenaða í E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu.“ Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka. „Leiðin yfír Langadal." Samfelld dagskrá úr Ijóðum og lausu máli eftir Guðmund Frímann. Baldur Pálmason tók saman. Lesarar með honum: Helga Þ. Stephen- sen og Steindór Hjörleifsson. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Tausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (25). 23.00 Danslög. 24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms Halldórssonar. 00.30 Næturtónleikar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 02.00 Svefngalsi Ólafs Þórðarson- ar. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 31. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- mar Torfason prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sónata nr. 1 eftir Leonardo Vinci og Kvartett í g-moll eftir Johann Gottlieb Janitsch. Bar- okkflokkurinn í Berlín leikur. b. „De profundis" og „Te de- um“ eftir Jan Pieterszoon Sweelinck. Hollenski útvarps- kórinn syngur. Marinus Voor- berg stj. c. Trompetkonsert í D-dúr eftir Georg Phiiipp Telemann. Pierre Thibaud og Enska kammer- sveitin leika. Marius Constant stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Biskupsvígsla á Skálholts- hátíð. (Hljóðr. 24. þ.m.). Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, vígir séra Ólaf Skúla- son, dómprófast, vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi. Organleikari: Haukur Guð- laugsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin. Umsjónar- menn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Stórsveit 1981 (Big band) undir stjórn Björns R. Einars- sonar leikur lög eftir Nestico, Giuffre, Jones og Hefti. 15.45 „Rétt eins og hver önnur fluga í meðallagi stór“, smá- saga eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Knútur R. Magnússon les. SÍDDEGID 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Ábendingar til ferðafólks — Tryggvi Jakobsson. 16.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson segja frá Asíuferð. Síðari hluti. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Reykjavíkur í Háskólabíói 1. júní sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Kristján Jóhannsson. Píanóleikari: Guð- rún A. Kristinsdóttir. 18.00 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLPIÐ_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Um- sjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Hefði ég tveggja manna mátt“. Nína Björk Árnadóttir les úr Ijóðmælum Stefáns frá Hvítadal. 20.00 Útvarp unga fólksins. 21.00 Eitt og annað um utangarðs- manninn. Þáttur í umsjá Þór- dísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 fslensk tónlist 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eft- ir Jón Trausta. Helgi Þorláks- son fyrrv. skólastjóri les (26). 23.00 Djass: Blús — 6. þáttur — Jón Múli Árnason. 23.45 Danslög. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDdGUR 1. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Svavar Stefánsson í Norð- fjarðarprestakalli flytur (a.v.d.v.). 7.25 Leikfími. Jónína Bene- diktsdóttir. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Hró- bjartur Árnason talar. Tónleik- ar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrákurinn'* eftir Christ- ine Nöstlinger. Valdís Óskars- dóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfími. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífíð og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á ferð og flugi með Ragnheiði Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jónsdótt- ir les (2). 14.30 íslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur laga- syrpur eftir Árna Thorsteinson, Oddgeir Kristjánsson og Sigfús Halldórsson. 15.00 Um ferðamennsku. Dagskrá eftir Hans Magnus Enzenberg- er. Þýðing og umsjón: Kristján Árnason. Lesari ásamt umsjón- armanni Helgi Skúlason. SÍDDEGIÐ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Popphólfíð. Jón Axel Ólafs- son og Pétur Steinn Guðmunds- son. 17.30 Á frídegi verslunarmanna. Umræðuþáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 A fjórir. Þáttur í umsjá Auð- ar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 21.10 Gítarinn og önnur hljóðfæri. VII þáttur Símonar H. ívars- sonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda- baki“, heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristín Bjarnadóttir les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jó- hanna Sveinsdóttir einkaritari talar. 22.35 Leynigestur í útvarpssal. Hlustendur þreifa fyrir sér. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 23.00 f helgarlok: Tónleikar í út- varpssal. a. Kurt Markusen leikur á harmoniku og syngur. b. Paul Weeden og Lou Bennett leika á gítar og rafmagnsorgel. Guðmundur Steingrímsson leik- ur með á slagverk. Kynnir: Jón Hlöðver Áskelsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDbGUR 2. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Áslaug Jensdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „I)ósastrákurinn“ eftir Christ- ine Nöstlinger. Valdís Óskars- dóttir les þýðingu sína (12). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Blandað geði við Borgfírð- inga. Listamaður I veraldar- vafstri. Umsjón: Bragi Þórðar- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Ólafur Þórðarson. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Wilía Cather. Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jónsdótt- ir les (3). Þriðjudagssyrpa, frh. SÍÐDEGIÐ 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér- stæða tónlistarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guð- varðsson og Benedikt Már Að- alsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. f kvöld segir Kristinn Kristjánsson börnun- um sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (2). 20.30 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda- baki“, heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristín Bjarnadóttir les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. 9. þáttur: Kreppan. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með um- sjónarmanni: Þórunn Valdi- marsdóttir. 23.30 „Draumsjónir“. Sinfóníu- hljómsveit Berlínar leikur róm- antísk lög. Robert Stolz stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 30. júlí 17.00 fþróttir Umsjónarmenn Ingóifur Hann- esson og Bjarni Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Bandarískur gamanmynda- flokkur. 21.00 Syrpa — Myndir úr sögum Maughams (Encore.) Bresk bíómynd frá 1951 byggð á þremur smásögum eftir W. Somerset Maugham. Aðalhlutverk Glynis Johns, Nig- el Patrick, Kay Walsh, Roland Culver og Ronald Squire. „Maurinn og engisprettan" seg- ir frá glaumgosanum Tom Ramsey og hinum sómakæra bróður hans, George. „Vetrarsigling" er sagan um piparmeyna málglöðu, fröken Reid, og ævintýri hennar á skipsfjöl Loks er sagan „Skemmtikraft- ar" um líf ungu hjónanna Syd og Stellu ('otman. 22.30 Einsöngvarakeppnin í Card- iff 1983 - Úrslit Þátttakendur frá sex iöndum keppa til úrslsita { samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Wales. 00.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 31. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson flyt- ur. 18.10 Magga í Heiðarbæ 5. Fálkatemjarinn Breskur myndafíokkur í sjö þáttum. Þýðandi Jóhanna Þrá- ínsdóttir. Þulur Sigríður Ey- þórsdóttir. 18.35 Frumskógarævintýri. l.Nashyrningurinn. Sænskur myndaflokkur í sex þáttum um dýralíf í frumskóg- um Indlands. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35Sjónvarp næstu viku 20.45 Blómaskeið Jean Brodie Skoskur myndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir samnefndri sögu Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEw- an. 21.45 Sumartónleikar á Holmen- kollen Fílharmóníusveitin í Osló leikur verk eftir norsk tónskáld, m.a. Edvard Grieg, Christian Sind- ing og Johan Svendsen. Stjórnandi Mariss Jansons. Einleikari er Arve Tellefsen og dansatriðum stjórnar Kjersti Alveberg. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Katrín Árnadóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Ræningjahjónin. (Couples and Robbers.) Bresk sjónvarpsmynd. Leik stjóri Clare Peploe. Aðalhlut- verk Frances Low og Rik May- all. Ung nýgift hjón dreymir um öll lífsins gæði og leita ekki langt yfír skammt. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.45 Kafað í hafdjúpin. Bresk heimildarmynd um hóp kafara sem kanna hella á hafs- botni við eyjuna Andros í Kar- íbahafí. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 2. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.20 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vekjaraklukkurnar sjö. Teiknimyndaflokkur fyrir börn. 20.45 f vargaklóm. 21.35 Mannsheilinn. 5. Sjónin. Breskur fræðslumyndaflokkur í sjö þáttum. Fimmti þáttur fjall- ar um sjónina og hvernig heil- inn vinnur úr þeim myndum sem falla á sjónhimnu augans. 22.25 Dagskrárlok. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.