Morgunblaðið - 30.07.1983, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983
í DAG er laugardagur 30.
júlí, sem er 210. dagur árs-
ins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 09.34 og
síðdegisflóð kl. 21.52. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
04.26 og sólarlag kl. 22.40.
Myrkur kl. 24.15. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tungliö í suöri kl.
05.22 (Almanak Háskólans).
Hæli er hinn eilífi Guö,
og hið neöra eru eilífir
armar. (5. Mós. 33, 37.)
LÁRd'IT: I. drjúpa. 5. reiAar, 6. hilta.
7. einkennisHUfir, 8 lifir, 12. l*MÍng,
14. eAIÍNÍar, 16. skrifadi.
I/HíHÉTT: 1. limlestir, 2. gleður, 3.
skyldmenni, 4. ganga, 7. augnhár, 9.
veinaAi, 10. ekki vel, 13. eydi, 15.
hamagangur.
LAIJSN SÍÐIJSTIJ KROSSÍiÁTU:
LÁRÉrri': 1. vargur, 5. je, 6. rjódur, 9.
nál, 10. rr, 11. at, 12. ada, 13. garn,
15. ýsa, 17. idrast.
LÓÐRÉTT: 1. varnagli, 2. rjól, 3. geð,
4. rorrar, 7. játa, 8. urd, 12. ansa, 14.
rýr, 16. as.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. 1 dag, 30.
í/yf júlí, er níræð frú Valfríð-
ur Ólafsdótlir frá Sæling.sdal í
Hvammssveit. — Eiginmaður
hennar var Oddur B. Jensson,
scm er látinn. Afmælisbarnið
ætlar að taka á móti gestum
eftir kl. 15 í dag á heimili dótt-
ur sinnar og tengdasonar á
Álfhólsvegi 8A í Kópavogi.
Q p* ára afmæli. Hinn 1.
OOágúst næstkomandi
verður 85 ára Ottó Guðjónsson
klæðskeri, Norðurbrún 1 hér í
Reykjavík. Á afmælisdaginn
verður hann staddur erlendis,
í Skotlandi.
Q/Vára afmæli. Áttræður
Ovf verður hinn 1. ágúst
næstkomandi Guðjón Ólafsson
Seljalandi 7 hér í borg. Hann
er fæddur á Barkarstöðum í
Fljótshlíð. Búskap hóf hann og
kona hans, Björg Árnadóttir,
Stóra-Hofi í Gnúpverja-
hreppi árið 1928 og bjuggu þar
óslitið í 50 ár. Afmælisbarnið
verður að heiman á afmælis-
daginn.
Vélkryddað lamba-
S,0GrM Ú/ÚD
Svona, elskan. Reyndu heldur við stimpil. — Láttu mig um sveifarásinn! (llm tH-ssar mundir er Sigmund leiknari í sumarleyfi.)
sextugur Heimir Bjarnason að-
stoðarborgarlæknir hér í
Reykjavík, Vatnsholti 6. Eig-
inkona hans er María Gísla-
dóttir.
FRÉTTIR_______________
í VEÐURFRÉTTUNUM í gær-
morgun var sagt í spárinngangi
fyrir landið að hiti myndi lítið
breytast. — Um nóttina hafði
minnstur hiti á landinu verið 5
stig uppi á Hveravöllum. Hér í
Reykjavík var hann 7 stig og
rigning. Úrkoma varð mest um
nóttina á Vopnafirði og mældist
115 millim. I'essa sömu nótt í
fyrra var líka 7 stiga hiti hcr í
bænum og rigning nokkur. í
fyrradag tókst sólinni ekki að
brjótast út úr skýjaþykkninu yfir
höfuðborginni. Samkvæmt
skeyti til Veðurstofunnar frá
Nuuk, höfuðstað Grænlands,
hafði hitinn þar verið eitt stig
snemma í gærmorgun í hægviðri
og súld.
REYKJASKÓLI. I tilk. í nýju
Lögbirtingablaði frá mennta-
málaráðuneytinu segir að þar
sé laust til umsóknar starf
skólastjóra vegna orlofs skóla-
stjóra á komandi skólaári
1983/84. Umsóknarfresturinn
er til 4. ágúst nk.
LÖGREGLUMENN. — Þá er í
þessum sama Lögbirtingi tilk.
um tvær lausar lögregluþjóns-
stöður við embætti bæjarfóget-
ans í Ólafsvík, sem jafnframt
er sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu. Skulu
hinir nýju lögreglumenn hafa
aðsetur í Ólafsvík eða á Hellis-
sandi. Stöðurnar verða veittar
frá 1. október nk., en umsókn-
arfrestur er til 31. ágúst nk.
Bæjarfógeti í Ólafsvík er Jó-
hannes Árnason.
HJÓNAMIÐLUN. I dálkinum
„Firmatilk. Reykjavík" í Lög-
birtingablaðinu segir í til-
kynningu til Firmaskrár
Reykjavíkur að Kristján Sig-
urður Jósefsson, Hverfísgötu 14
Rvík reki hér í bænum einka-
fyrirtæki undir nafninu
Hjónamiðlun og kynning. —
„Tilgangur er hjónamiðlun og
kynning", segir í tilk. í blaðinu.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD kom haf-
rannsóknaskipið Hafþór úr
leiðangri til Reykjavíkurhafn-
ar og úr höfn lét Svanur sem
fór áleiðis til útlanda. 1 gær-
kvöldi var Skaftafell væntan-
legt frá útlöndum. í gærkvöldi
hélt togarinn Jón Baldvinsson
aftur til veiða. Á morgun,
sunnudag, er Bakkafoss vænt-
anlegur frá útlöndum og Askja
er væntanleg úr strandferð. Á
mánudaginn kemur er (rafoss
væntanlegur frá útlöndum,
svo og Selá og Helgafell. Á
þriðjudaginn er svo Rangá
væntanleg frá útlöndum.
Kvötd-, ruatur- og htlgarþjónuiti apótokanna í Reykja-
vik dagana 29. júli til 4 ágúst. aö báöum dðgum meötöld-
um. er i Raykjavikur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótok
opiö tit kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Ófuamiaaógoróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hoilauvamdaratöó Roykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirtefni.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Qöngudoild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á
hetgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum,
afmi 61200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimllislækni
Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Noyóarvakl Tannlæknafélaga falands er í Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum
kl. 10-11.
Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hatnarfjöróur og Garðabaar Apótekin i Haf.iarflröl.
Hafnarfjaróar Apótok og Noróurbæjar Apótsk eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Kstlavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17.
Setfoss: Soffoss Apótok er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranos: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhrirtglnn. simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö. Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síóumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega
Foroldraróógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. í sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. KvonnadsiMin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeiM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalínn f
Foosvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnorbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft-
abandíó, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
GrsnaéadeiM: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
vorndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarhsimili
Roykjavíkur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30 — FlókadsHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópovogshæiió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á hefgidög-
um. — Vffilastaóaspitali: Heimsóknarlími daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbófcasafn fslanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Oplö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háakólabókasafn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn fslsnds: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgsrbókasofn Roykjavfkur ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30 apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. sIrÚTLAN —
afgreiösla í Þlngholtsstræti 29«, simi 27155. Bókakassar
lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl.
10—11. BÓKAÐlLAR — Bæklstöö í Bústaóasafnl, s.
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarteyfa 1963: AÐALSAFN — útláns-
delld lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I
júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö trá 4. júli í 5—6 vlkur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABILAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Eínars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðesonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán — föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Áma Magnússonar: Handrltasýnlng er opln
þriöjudaga. ftmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til fðstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudðgum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæfarlauglnni: Opnunartima sklpt mllll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004
Varmértaug I Mosfallssvait er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml
fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Sfml 66254.
Sundhðll Kaflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga
20—21.30. Gufubaðiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—f, og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Simlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga
kl- 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá
morgnl til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—fðstudaga kl.
7_8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri síml 96-21640. Slgluf jöröur 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfl
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bll-
anavakt allan sólarhrlnglnn í sima 18230.