Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983 7 Verötrygging veitir vörn gegn verðbólgu — en hefur þú hugleitt hversu mikla þýöingu mismun- andi raunvextir hafa fyrir arösemi þína? Yfirlit hér aö neöan veitir þér svar viö því. VERÐTRYGGÐUR SPARNAÐUR - SAMANBURÐUR A AVOXTUN Verötrvgging m. v. lánskjarav í sitölu Nafn- vextir Raun- ávöxtun Fjöldi ára til að tvöf raungildi höfuðstóls Raunauknmg höfuðst. eftir 9 ár Veöskuldabréf 3% 8% 9ár 100% Sparisk rikissj. 3.5% 3.7% 19ár 38.7% Sparisjóðsreikn. 1% 1% 70ár 9.4% 100% Verðtryggð veðskuldabrét Dæml um raunaukningu höfuðstóls eftir 9 ár. Verðtryggð spariskirteini rikissjóðs Verðtryggður sparisjóðsreikningur GENGIVERÐBREFA VERÐTRYGGD SPARISKÍRTEINI 1. AGUST 1983: Sötugengi VEÐSKULDABRÉF MED v. 7—8% ávöxtunarkröfu: RIKISSJOÐS: pr. kr. 100.- Sölugongi nafn- Ávöxtun 1970 2. flokkur 15.565,36 m.v. vaxtir umfram 1971 1. flokkur 13.442,49 2 alb./ári (HLV) verðtr. 1972 1. flokkur 11.662,79 1 ár 96,49 2% 7% 1972 2. flokkur 9.888,57 2 ár 94,28 2% 7% 1973 1 flokkur A 6.999,45 3 ár 92,96 2Vi% 7% 1973 2. flokkur 6.448,31 4 ár 91,14 2V4% 7% 1974 1. flokkur 4.451,02 5 ár 90,59 3% 7% 1975 1. flokkur 3.664,14 6 ár 88,50 3% 7 %% 1975 2. flokkur 2.760,76 7 ár 87,01 3% 7>/4% 1976 1. flokkur 2.616,01 8 ár 84,85 3% 7'/4% 1976 2. flokkur 2.063,39 9 ár 83,43 3% 7%% 1977 1. flokkur 1.932,69 10 ár 80,40 3% 8% 1977 2. flokkur 1.613,81 15 ár 74,05 3% 8% 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 1983 1. flokkur 1.310,42 1.030,99 869.12 671,75 517,47 406,86 349,57 259,62 235,74 176,19 136,79 Medalévöxtun umfram varötryggingu ar 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexfi (HLV) VERÐTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS C — 1973 D — 1974 E — 1974 F — 1974 G — 1975 H — 1976 I — 1976 J — 1977 1. fl. — 1981 pr. kr. 100.- 4.100,17 3.536,40 2.502,85 2.502,85 1.658,99 1.503,34 1.203,20 1.064,11 231,17 Ofanskráð gengi er m.a. 5% ávöxtun 12% 14% 16% 18% 20% 47% p.á. umfram verötryggingu auk vinn- 1 ár 59 60 61 62 63 75 ingsvonar. Happdrættisbréfin eru gef- 2 ár 47 48 50 51 52 68 in út á handhafa. 3 ár 39 40 42 43 45 64 4 ár 33 35 36 38 39 61 5 ár 29 31 32 34 36 59 Veróbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavík Iðnaóarbankahúsinu Simi 28566 Myndin sýnir hvert Sovétmenn ná aö skjóta með SS-20 kjarnaeldflaugum sínum og þeir ná jafnvel til Austfjaröa séu flaugarnar fluttar austur fyrir Úralfjöll. í Staksteinum í dag er fjallað um störf blaðamanna. Rætt um nýlega frétt hljóö- varps um eldflaugamálið og uppspuna blaöamanns Dag- blaösins-Vísis um forseta íslands og Morgunblaðið. Ónákvæmni eða van- þekking? Um fá mál hefur verið meira rætt í fréttum und- anfarin ár en þá ákvörðun utanríklsráðherra Atlants- hafshandalagsríkjanna f desember 1979 að koma fyrir bandarískum kjarn- orkuekfflaugum í Vestur- Evrópu Uekist ekki að fá Sovétmenn til að fjarlægja SS-20 kjarnorkucldflaug- arnar, sem þeir hafa veríð að setja niður undanfarin fimm til sex ár. Til 1979-ákvörðunarinnar má rekja öll andmælin gegn því að varnir Vesturlanda verði efldar, sem breyst hafa í hræðsluáróður um kjarnorkustríð en ekki dugað til að breyta stefnu neinnar ríkisstjórnar í að- ildarlöndum Atlantshafs- bandalagsins. Friðarhreyf- ingarnar hafa náð hápunkti og nú hóta andstæðingar kjarnorkueldftauganna í Vestur-Evrópu að beita lík- amlegu ofbeldi til að eld- flaugunum verði ekki kom- ið fyrir, en framkvæmdir við niðursetningu þeirra hefjast fyrir áramót í Vestur-I*ýskalandi, Bret- landi og á Ítalíu. f kvöld- fréttum hljóðvarps fimmtu- daginn 27. júlí síðastliðinn var sagt frá þessu máli með eftirfarandi hætti: „Kjarnorkuandstæð- ingar í Vestur-Þýskalandi lýstu yfír því í dag, að þeir hygðust standa fyrir mikl- um mótmælum frá og með miðjum október, og að þeir ætluðu að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að koma í veg fyrir staðsetn- ingu meðaldrægra ('ruise og Pershing-kjamaflauga í Vestur-Þýskalandi. Atl- anlshafsbandalagið mun hefja að koma fyrir um 600 meðaldrægum kjarnaflaug- um í Vestur-Evrópu í lok þessa árs, nema sovét- menn hætti við að koma fyrir SS-20 meðaldrægum kjarnaflaugum sínum í Austur-Evrópu.“ Það er jafnan forvitni- legt að staldra við og brjóta fréttir sem þessa til mergj- ar. Hér skal það gert í stuttu máli: 1) Hvað er átt við með „miklum mótmæl- um“ — er fyrirfram ákveð- M) að þau verði fjölmenn eða eiga þau að vera öflug? 2) Með orðalaginu „allt sem í þeirra valdi stæði“ er vísað til þess að „kjarn- orkuandstæðingar" ætla að beita ofbeldi til að koma í veg fyrir að lögleg- ar ákvarðanir réttkjörinna stjórnvalda, sem hlotið hafa brautargengi í al- mennum kosningum, nái fram aó ganga. Af hverju er forðast að nota það orðalag sem beinlínis lýsir fyrirhuguðum aðgerðum? 3) „(’rulse-eldflaug" er utan fréttastofu hljóðvarps kölluð stýriflaug í umræð- um hér á landi. 4) Ákveðið hcfur vcrið að 572 eld- flaugum verði komið fyrir í Vestur-Evrópu. Hvers vegna er notuð talan „um 600"? 5) Skilvrði NATO- ríkjanna er ekki að Sov- étmenn „hætti við“ að setja niður SS-20 eldflaug- ar heldur að þeir fjarlægi þær rúmlega 350 sem þeir hafa þegar miðað á þjóðir Vestur-Evrópu. Hvers vegna er gefíð til kynna að Sovétmenn hafí ekki kom- ið neinum SS-20 eldflaug- um fyrir? r Omerkileg ósannindi Tímaskortur er oftast nefndur því til afsökunar þegar blaðamenn fara óvarlega meó staðreyndir eða segja þannig frá þeim að neytendur fá brenglaða mynd af atburðum. Oft lýs- ir orðalag frétta þó beint eða óbeint viðhorfí þess sem skrifar, þótt leitast sé við að halda sér við stað- reyndir, en tímaskortur er engin afsökun fyrir slíku eða rangfærslu á stað- reyndum. Hvað vakti til dæmis fyrir Jóhönnu S. Sigþórsdóttur, blaðamanni hjá Dagblaðinu-Vísi, þegar hún samdi cftirfarandi, sem birtist í blaðinu 25. júlí síðastliðinn: „Hastarleg gagnrýni Morgunblaðsins vegna ferðar forseta fslands vest- ur á fírði á dögunum kom fólki í opna skjöldu. Hefur verið leitt að því getum að Mogginn sé að undirbúa jarðveginn fyrir næstu for- setakosningar, enda eggja- hljóðið ekki ósvipað og ger- ist þegar dregur að kosn- ingum. En ekki fer allt eins og ætlað er því viðbrögð al- mennings við þessum skrifum eru einfaldlega hncykslun og reiði. Þrátt fyrir að nokkuð sé liðið frá því að Mogginn hóf þannig sverð sitt á loft ræðir fólk enn mikið um þetta mál og eru þar flestir dómar á eina lund.“ Augljóst er að Jóhanna S. Sigþórsdóttir hefur ekki minnstu hugmynd um hvað I hún er að skrifa eða hún leggur sig beinlínis í líma við aö Ijúga að þeim, sem glepjast til að lesa þennan ómerkilega samsetning. Eins og allir lesendur Morgunblaðsins vita, en Jóhanna getur ekki verið í þeirra hópi, tók blaóió mál- efnalega afstöðu til þeirrar hugmyndar forseta fslands að stofna til hókmennta- verðlauna, tengdra minn- ingu Jóns Sigurðssonar. Að leggja þá afstöðu út með þeim hætti sem Jóhanna S. Sigþórsdóttir, er að sjálf- sögðu jafn mikið út í hött eins og tilraunir hennar til að skjóta sér á bak við eitthvert ímyndað almenn- ingsálit, en slíkar æfíngar eru dæmigerðar fyrir lýð- skrumara. Hallgrím Sveinsson á Hrafnseyri og Morgun- blaðiö hefur greint á um bókmenntaverðlaunin, en Hallgrímur sagði hér í blaðinu í gær: „Tekið skal undir orð ritstjóra Mbl. og þau látin hljóma hér vestra, að holl- ast væri að hugmynd for- setans verði til samein- ingar og gleði, en ekki til að magna pólitískar deilur eða flokkadra'tti." í ljósi þessara orða sjá menn best hve langt Jó- hanna S. Sigþórsdóttir seil- I ist í rangfærslum. Þfðfrifr í Kaupmannahöfn F/EST I BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHUSTORGI Askriftarsitmm er 83033 BANCSI Utsala Útsala Nú er hægt aö verzla bæöi vel og ódýrt á börnin á leiö úr sveitinni og í skólann. Á litlu börnin, stóru börnin, öll börnin. Mikil verölækkun á FIX barnafötum. Útsala hefst á þriðjudag BANCSI Bankastræti 11, sími 28310.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.