Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ljós og Orka Suðurlandsbraut 12 óskar að ráða verslunarstjóra sem fyrst. Upplýsingar í síma 17570. Sölumaður óskast Óskum eftir aö ráöa röskan og áreiöanlegan starfsmann til starfa í verslun okkar. Framtíð- arstarf. Upplýsingar gefnar á staðnum. /» MOfHftO Byggingavörur hf. Reykjavikurveg 64 Hafnarfiröi. sími 53140 Auglýsingasafnari fyrir tímarit óskast. Góðir tekjumöguleikar (heppilegt fyrir heimavinnandi fólk). Reynsla æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknum skal skila í pósthólf 1334, 121 Reykjavík fyrir 10. ágúst. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. september. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Fasteignamati ríkisins, Borgartúni 21, fyrir 15. ágúst. Fasteignamat ríkisins. Byggingartækni- fræðingur Byggingartæknifræðingur með 5 ára starfs- reynslu óskar eftir atvinnu frá 1. okt. Tilboð óskast send til augld. Mbl. merkt: „ABC — 2229“. Atvinna — Vélaviðgerðir Vélainnflytjandi vill ráða strax vélvirkja eða bifvélavirkja til standsetningar nýrra véla og almennra vélaviðgerða. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „V — 8718“. Viðskiptafræðingur óskast til starfa Óskum eftir að ráða ungan viöskiptafræðing til framtíöarstarfa. í boði er: Sjálfstætt starf við reistur stórrar þjón- ustueiningar, sem felur í sér bæöi markaðs- og fjármálastjórn. • Rekstrarábyrgö og stjórnun í vaxandi þjónustufyrirtæki. • Fjölbreytt og krefjandi starf. Leitað er eftir manni: • Sem hefur áhuga á markaösmálum. • Sem hefur áhuga á fjármálastjórnun. • Sem getur starfað sjálfstætt. ► Á aldrinum 28—35 ára og með reynslu af stjórnunarstörfum sem er þó ekki skilyrði. Umsóknum skal skiiaö til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 9. ágúst merkt: „Við- skiptafræðingur — 2230“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og verður þeim öllum svarað. Skrifstofustarf Stúdent af viðskiptasviði óskast til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Framtíöarstarf. Starfsreynsla í skrifstofustörfum gæti komiö í stað stúdentsprófs. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til „Lífeyrissjóöur“ Pósthólf 645 121 Reykjavík. £ íslenska járnblendifélagið hf. auglýsir starf innkaupastjora til umsóknar. Undir innkaupastjóra falla öll innkaup hrá- efna og rekstrarvara til verksmiöjunnar, yfir- umsjón meö birgöahaldi, tengsl viö mark- aðsdeild Elkem og skipulagningu útflutnings og innflutnings. Nauðsynlegt er að væntanlegir umsækjendur hafi staögóöa menntun, gott vald á ensku og a.m.k. einu noröurlandamáli auk reynslu af útflutnings- eöa innflutningsviöskiptum. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstof- um félagsins aö Tryggvagötu 19, Reykjavík, og aö Grundartanga og í bókaverslun Andrésar Níelssonar, Akranesi, og skal um- sóknum skilað fyrir 15. ágúst nk. Frekari upplýsingar gefur Stefán Reynir Kristinsson, fjármálastjóri, í síma 93-3944. Grundartanga, 20. júlí 1983. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunar- fræðingar Staða deildarstjóra á hjúkrunar- og endur- hæfingardeild í Hafnarbúðum er laus til um- sóknar. Staöan veitist frá 1. september 1983. Um- sóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra. Stöður hjúkrunarfræðinga á skurödeild, sérmenntun ekki skilyröi. Stöður hjúkrunarfræöinga á hinar ýmsu deildir. Um er aö ræöa vaktavinnu, fullt starf, hlutastarf og einnig fastar næturvaktir. Sjúkraliðar Lausar stööur sjúkraliöa á hinar ýmsu deildir. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar til endurhæfingar aldraðra í B-álmu, á hjúkrunardeildina í Hvítabandi og hjúkrunar- og endurhæf- ingardeildina á Heilsuverndarstöð. Auk þess kemur til greina að ráöa sjúkra- þjálfara á aðrar deildir spítalans, þar meö Grensásdeild, eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 81200. Reykjavík 27. ágúst 1983. BORGARSPÍTALINN Q 81-200 Viljum ráða stúlku al- til símavörslu, ritarastarfa og annarra mennra skrifstofustarfa. Verslunarskólapróf, Samvinnuskólaganga eða hliðstæö menntun er skilyrði. Þarf að geta hafið störf strax. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Stálvíkur hf., fyrir 5. ágúst nk. Stálvík hf., við Arnarvog. Framkvæmdastjóri óskast Lítið iðnfyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæðinu í örtvaxandi iöngrein óskar að ráða fram- kvæmdastjóra sem gæti tekiö aö sér fjármál og sölumennsku, eignaraðild kemur til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „K- 2124“. Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft til að annast ferðir með aðflutningsskjöl í banka og toll, auk al- mennra skrifstofustarfa. Við leitum að rösk- um, stundvísum og áreiðanlegum aðila, sem hefur eigin bifreið til umráöa. Kunnátta í vélritun áskilin og reynsla í með- ferð aðflutningsskjala æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 9. ágúst nk. merkt: „Þjónusta — 2233“. Ritari Fyrirtæki okkar óskar eftir að ráða ritara sem fyrst. Starfið felur í sér erlenda bréfa- og telexritun. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin og góð þýskukunnátta nauö- synleg. Vinsamlegast sendið okkur eiginhandarum- sókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 10. ágúst í pósthólf 519, 121 Reykjavík. Smith & Norland hf., Nóatúni 4, Reykjavík. SNYRTIVÖRUR R*ynim«4ur 24 107 Rvyfcfavik s 20573 Ráðum söluráðgjafa Aldurslágmark 25 óra. EVORA snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboöum. Námskeið verður haldiö 3. til 5. ágúst (3 kvöld). Skemmtilegt starf. Góö sölulaun. Upplýs- ingar í síma 20573. m Félagsmálastofnun Kópavogs Heimilshjálp Heimilishjálpin óskar eftir starfsfólki nú þegar. Uppl. veitir forstöðumaöur heimils- hjálpar. Félagsmálastofnun. Digranesvegi 12. Sími 41570.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.