Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 30.07.1983, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 1983 iCiORnu- öpá HRÚTURINN |lil 21. MARZ—)9.APRlL Þú ert mjög svartsýn(n) í dag, finnur til vonleyais í sambandi vid ástamálin og gætir lent í vandræóum í umferdinni. Reyndu ad eyða kvöldinu á ró- legan hátt NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Krvndu að eyða ekki of miklu og láttu ekki eftir ollum kenjum (jöhkyldunnar. Þn ert í akapi til að kasta öllu frá þér, en littu á björtu hliöarnar. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÍINl Það Tirðist allt ganga á aflurfðt- unum hjá þér í dag, sem bitnar á starfi þínu. Ef þú ert á ferða- lagi gvtir þú þurft að fara heim fyrr en þú etlaðir. 'jjjgl krabbinn 21.JÍINf-22.JtLf Þetta er ekki mjög gööur dagur, því þú hefur áhyggjur af fjár- málunum, hugsaniega færd þú fréttir af vini þínum sem koma þér úr jafnvægi. ^«ílLJÓNIÐ JtLf-22. ÁGtST Fjárhagsáhyggjur angra þig I dag. Forðastu að taka þátt f áhættufyrirtcki því það leysir engan vanda. Geymdu að taka stórar ákvarðanir til morguns. MÆRIN ÁGtST-22. SEPT. Eitthvað á heimilinu kemur þér úr jafnvægi, hegðun maka þíns særir tilfinningar þínar. Reyndu að taka það rólega og reyndu að fínna leið til að laga þetta. VOGIN W/tíTé 23.SEPT.-22.OKT. Ef þú ert á ferðalagi með vini þínum, farðu þá varlega. Hvfldu þig vel og einbeittu þér að þvf að láta þér Ifða vel áður en þú ferð að hugsa um aðra. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu ekki skemmtanir hafa áhríf á starf þitt, þetta er einn af þessum dögum þegar smámunir geta orðið að stórum vandamái- Notaðu kvöldið til tóm- stundastarfs. JiW BOGMAÐURINN ÁUí 22. NÓV.-21. DES. Forðastu ágreining á heimilinu, viðkvemni á vinnustað eða smáóböpp heima. Þér finnst alls konar vandamál koma upp á heimilinu og óventur gestur eykur vandann. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Þetta er einn af þessum dögum þegar smámunir angra mann, Ld. óböpp á ferðalagi, fréttir sem koma óvent eða slúður um vin. Reyndu að láu það ekki trufla þig. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ekkert virðist fara eftir áetlun i dag, hvort sem það er f sUrfi eða skemmtun, reikningar hrúg- ast á þig núna. Reyndu að eyða ekki of mikiu. I< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það ____virðist vera eitthvað að beilsunni hjá þér, svo þú skah hugsa meira um sjálfa(n) þig áð- ur en þú ferð að hjálpa öðrum. Leiðréttu misskilning milli þfn og vinar þíns. X-9 DYRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur barðist um á hæl og hnakka í vörninni, en allt kom fyrir ekki. Norður ♦ 432 ♦ 10 ♦ ÁK1098 ♦ D862 Vestur Austur ♦ Á96 ♦ G107 ♦ 73 ♦ 8654 ♦ D7 ♦ G62 ♦ ÁK10754 ♦ 93 Suður ♦ KD8 ♦ ÁKDG92 ♦ 543 ♦ G Suður spilar 4 hjörtu eftir að vestur hafði ströglað á 2 laufum. Vestur fór vel af stað þegar hann spilaði út laufás og skipti síðan yfir í smáan spaða. Austur hafði látið laufníuna undir ásinn til að sýna tvíspil. Sagnhafi vissi manna best hvað vestur var að bralla. Hann var að vonast til að fé- lagi sinn kæmist inn á tígul til að spila spaða í gegnum K8. Og sagnhafi lét það jafnvel hvarfla að sér að fara strax í tígulinn og spila vestur upp á drottninguna aðra: M.ö.o. spila tígli á ásinn, fara heim á tromp og spila aftur tígli. Kæmi drottningin í, fengi hún að eiga slaginn og þar með væri liturinn fríaður án þess að austur kæmist inn. Þetta hefði heppnast eins og spilið er, en sagnhafi vildi ekki veðja algerlega á einn hest strax í upphafi spils. Hann tók því fjórum sinnum tromp og vestur var ekki höndum seinni að losa sig við tíguldrottning- una. Ekki leit það vel út fyrir sagnhafa. En laufnía austurs 1 fyrsta slag hafði ekki farið framhjá honum. Hann spilaði næst tígli inn á ás og síðan laufáttunni úr borðinu og kastaði tígli heima! Vestur varð að drepa þann slag og gat nú valið um það að gefa sagn- hafa tíunda slaginn á spaða- eða laufdrottninguna. Það get- ur stundum verið dýrt að gefa talningu. Umsjón: Margeir Pétursson I Hollandi er nú nýhafið sterkt skákmót með 32 þátt- takendum sem tefla 11 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu sjö umferðirnar verða tefldar í Arnheim en fjórar þær síðustu í Amsterdam. Þessi staða kom upp í upphafi mótsins í skák tveggja stór- meistara úr heimavarnarlið- inu. Jan Timman hafði hvítt og átti leik gegn Hans Ree. SMÁFÓLK £> 1983 Unlled FMture Synóícate. Inc 6-t TME1RIPPLE EFFECT " j\L- f \ í lw Sf'v' \W) ( • /M Z>f C /fÚ & fl% i r— 1 \ / \ Þverbylgja! 27. Hxe4-i-! og Ree gafst upp að vörmu spori því 27. — Dxe4, 28. Rxdfrv og 27. - Kd7, 28. Hd4 er hvorttveggja vonlaust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.