Morgunblaðið - 27.08.1983, Side 6
6
í DAG er laugardagur 27.
ágúst, sem er 239. dagur
ársins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.25 og síö-
degisflóð kl. 20.40. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
05.53 og sólarlag kl. 21.04.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.29 og
tungliö í suöri kl. 04.02.
(Almanak Háskólans.)
Villist ekki. Guð lætur
ekki aö sér hæöa. Þaö
sem maöur sáir, þaö
mun hann og uppskera.
(Gal. 6, 7—8.)
KROSSGÁTA
1
■
6
■ ■
8 9 ' ■
11 m °
14 • ■
16
LÁRÍnT: — 1 samsull, 5 viðurkenna,
6 þröngur, 7 tónn, 8 mergö, 11 frum-
efni, 12 blóm, 14 útlimur, 16 eflir.
I/MIRÉTT: — 1 hræfuglunum, 2
grönnum, 3 und, 4 lélega, 7 skordýr,
9 meta, 10 eydd, 13 sjór, 15 tveir eíns.
LAUSN NtoUSTl KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 aólaga, 5 *f, 6 ræóinn,
9 efa, 10 æa, 11 Ni, 12 err, 13 drap, 15
slá, 17 rakinn.
LÓÐRÉTT: — 1 afrendur, 2 læóa, 3
afi, 4 Agnars, 7 æfir, 8 nær, 12 epli, 14
ask, 16 in.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD lagði Mána-
foss af stað úr Reykjavíkur-
höfn áleiðis til útlanda og þá
fór togarinn Viðey aftur til
veiða. I gær kom togarinn Ottó
N. Þorláksson inn af veiðum til
löndunar. Togarinn Bessi frá
Súðavík kom til viðgerðar. f
gær lagði Hofsjökull af stað til
útlanda en átti aðjtoma við á
ströndinni áður en lokastefn-
an væri tekin. Þá var Askja
væntanleg úr strandferð. Olíu-
skip kom í gær, en það var þá
búið að losa hluta farmsins
suður í Hafnarfirði.
Yfirper-
sónuleg
MÖRG eru sérsviðin, sem
við lesum um í blöðunum
og fleiri virðast bætast
stöðugt við. í fyrradag
mtti lesa um enn nýtt
sérsvið i heilbrigðisgeir-
anum, eins og mjög er í
tísku að kalla ýmis þau
mál sem undir heilbrigð-
ismálin heyra. Þetta svið
nefnist að því er í blaðinu
stendur: Yfirpersónuleg
sálarfræði og ku tengjast
huglækningum. Ja, það
var og?
FRÉTTIR
VEÐURLÝSINGIN frá Kirkju-
bæjarklaustri, skar sig úr í veð-
urfréttunum í gærmorgun. Þar
hafði verið hið mesta vatnsveður
um nóttina, mældist næturúr-
koman 24 millim. Hér í bænum
var og lítilsháttar rigning um
nóttina í 7 stiga hita. Minnstur
hiti á landinu var 5 stig á Rauf-
arhöfn og uppi á Hveravöllum.
Ekki fór blessuð sólin hjá garði
hér í bænum í fyrradag án þess
að láta sjá sig. Sólskin var í 72
mínútur. Veðurstofan gerði ekki
ráð fyrir neinum teljandi breyt-
ingum á hitastiginu. Þessa sömu
nótt í fyrra var 5 stiga hiti í
Reykjavík. Svalt var þá fyrir
norðan. f gærmorgun snemma
var 4ra stiga hiti í Nuuk á Græn-
landi í skúraveðri.
RAUNVÍSINDASTOFNUN Há-
skólans. — f nýju Lögbirt-
ingablaði auglýsir mennta-
málaráðuneytið lausa stöðu
framkvæmdastjóra Raunvís-
indastofnunar Háskólans
lausa til umsóknar. — Núver-
andi framkvæmdastjóri hennar
er Elísabet Guðjohnsen. Fram-
kvæmdastjóri stofnunarinnar
morgunblaðið, laugardagur 27. ágúst 1983 ógkar ólason, yfirlögregluþjénii:
Hafðu ekki áhyggjur þó ég hotti á klárinn, góða, hann kemur ekki fram á radar!!
annast almennan rekstur
hennar. Umsóknarfrestur er
til 15. september og er æski-
legt, segir í augld. að umsækj-
andi hafi lokið háskólaprófi
eða hafi jafngilda starfs-
reynslu.
f GRINDAVÍK. Bæjarstjórinn
í Grindavík, Jón Gunnar Stef-
ánsson ttilk. í nýlegu Lögbirt-
ingablaði að lokið sé gerð til-
löguuppdráttar að aðalskipu-
lagi Grindavíkur fyrir tíma-
bilið frá yfirstandandi ári
framyíir næstu aldamót, til
ársins 2003. Hefur tillögu-
uppdrátturinn verið lagður
fram á bæjarskrifstofunni á
Víkurbraut 42, þar í bænum,
almenningi til sýnis og verður
þar á komandi vikum. Þeir
sem telja sig þurfa að gera at-
hugasemdir, skulu hafa sent
bæjarstjóranum þær fyrir 19.
október næstkomandi.
HEIMILISDÝRASÝNING. Á
fundi borgarráðs er haldinn
var í byrjun þessarar viku var
lagt fram og fjallað um bréf
frá Hundaræktarfél. íslands
varðandi heimilisdýrasýningu
í Laugardalshöllinni. — Borg-
arráðið taldi ekki ástæðu til að
mæla gegn erindinu og vísaði
því til íþróttaráðs.
AKRABORGIN siglir nú fimm
ferðir daglega milli Akraness
og Reykjavíkur, alla daga vik-
unnar nema laugardaga.
Fimmta ferðin er kvöldferð og
það er hún sem fellur niður á
laugardögum. Skipið siglir
sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 08.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 22.00
NORt'ÚA *4
N0RR4 N I RlVfl Rk f VSV N
Ht VRIAVIK i i-i
MYNDIN af nýju frtmerkjunum, sem koma eiga út t haust, og birtíst
bér á síóunni f gær, en sú birting mistókst. Og vegna þess, birtist
myndin af frímerkinu hér á nýjan leik. Merki sýningarinnar, sem
minnst er á í textanum „varð cftir“. Væntanlega skilar myndin sér
betur í dag en í gær.
Kvðtd-, njatur- og helgarþiónuata apótakanna i Reykja-
vik dagana 26. ágúst tíl 1. september. aö báóum dögum
meötöldum, er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Veatur-
batjar Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram
í Heilsuverndaratöó Rayk|avíkur á þrlójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Læknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aó ná sambandi við lækni á Göngudaild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudelld er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægl aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum,
sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í hetmilislasknl.
Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18868.
Neyöarþjónusta Tannlæknafólaga falanda er i Heilsu-
verndarstöóinni við Barónsstig. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eða 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna
Keflavik: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frldaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Selloss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt tást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Husaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16. simi 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siðu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundlr f Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtökln. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Foretdraráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræóileg
ráðgjöf fyrir foreldra og Pörn. — Uppl. í sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. KvennadaiMin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
arlfml fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringt-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn f
Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit-
abandíó, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
varndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili
Reykjavíkur: Alla. daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kieppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. ,— Flókadeikt: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogahæiió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög-
um. — Vífllastaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn ftlands: Safnahúsinu við Hverfisgöfu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Háakóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upplýsingar um
opnunartíma peirra veittar í aöalsafni. sími 25088.
Þjóóminfasafniö: Oplö daglega kl. 13.30—16.
Listaaafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Rsykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl,—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRÚTLAn —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaðir skipum. heílsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. april
er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsendingarþjón-
usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi
36270. Oplö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Frá 1.
sepl —30. april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16.
Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðgum kl.
10—11. BÖKABÍLAR — BaBklstöö í Bústaöasafni, s.
36270. Vlökomuslaöir viös vegar um borglna.
Lokanir vegna sumarleyte 1963: ADALSAFN — útláns-
delld lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Nofendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júli ( 5—6 vlkur.
HOFSVALLASAFN: Lokað i júlí. BUSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júlí i 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júli—29. ágúst.
Norræna húaió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Arbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Aagrímaaaln Bergstaöastræti 74: Oplö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö prlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasatn Einars Jóntsonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnútaonar: Handritasýning er opin
priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 tram tll
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braióhotti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Veeturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima skipf milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug I Mosfsllssvsif er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml
fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir
saunalimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Sími 66254.
Sundhöll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmludaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, tll 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga
20—21.30. Gufubaóið oplð frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru priöjudaga 20—21
og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hatnarfjaröar er o .n mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá k' 6—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu .erln opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—fösfudaga kl.
7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími «6-21840. Slglufjöröur «6-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veifukerfi
vatna og hita svarar vaklplónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgldögum. Rafmagnsvoitan hefur bll-
anavakt allan sólarhrínglnn í síma 18230.