Morgunblaðið - 27.08.1983, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983
Vöruskiptajöfnuður
janúar—júlí:
E]B]bjl3]Q]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]B]B]E]BlB]IÖ1
B1
51
51
51
51
51
Sjgtún
Diskótek
51
51
51
Bi
51
51
gjOpið í kvöld 10—3 Adgangseyrir kr. 80g|
talÍaÍEHalLilLilElEllallJÍElElElEIEllallalETEIbka)
€Jcfric/ansal(l úUurinn
ddinp- '
o
Dansaö í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
. (Gengiö inn frá Grensásvegi.)
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan
Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir
kl. 17.
jazzBaLLectQköu BOru
Harð-
íTttV sperru- s
K < vika |
29. ágúst — 4. sept. ■
Jazzballettnemendur ath.:
Hörku púl- og svitatímar, 90 mín. í senn á hverju kvöldi í
eina viku. 15 mín. Ijós og sauna innifaliö svo allir ættu aö
lifa þetta af. Setjiö ykkur í form áöur en vetrarstarfiö
hefst. Híttumst eldhress. Kennarar Anna og Béra.
Gjald 700 kr.
29. ágúst — 4. sept.
Innritun í síma 36645
Ath.: Tímarnir veröa í Bolholti.
éF
njoa no^öQQennoazzor
Sími 85000.
VEmMOAHÚS
HÚS GÖMLU DANSANNA.
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD FRÁ KL. 9—2.
Hljómsveitin Drekar, söngkona Mattý Jóhanns.
Mætiö tímanlega. Aöeins rúllugjald.
ÍDR. jón óttaiT
IRAGNARSSON
iiimm
í T T Tli ifí T T lí Ili
^HOTEL BOBG.
^PÁLLÁRNASOnI
YFIRMATSVEINNl
GJAFVERÐ
BLANDAÐ SALAT í FORRÉTT
HVÍTVÍNSSOÐINN SKÖTUSELUR
M/SOÐNUM KARTÖFLUM, EPLUM,
BÖKUÐUM TÓMAT OG GRASLAUK.
LJÚF HOLLUSTUMÁLTÍÐ Á AÐEINS KR. 198.-
í einni hollustumáltíð eru um það bil 400 hitaeiningar,
n*gilegt til þess að þú verður vel mett(ur) en ekki svo
mikið að þú sofnir við matarborðið. Um næringargildið
er ekki að efast, dr. J6n Óttar Ragnarsson lagði á ráðin
með samsetningu réttanna, í samráði við Pál Ámason
yfirmatsvein.
NIÓTIÐ KDNUNGLEGRAR MÁLTÍÐAR
í HIAKIA BORGARINNAR
Óhagstæð-
ur um 1201
milljón kr.
Vöruskiptajöfnuður sjö fyrstu
mánuði þessa árs var óhagsUeður
um 1201 milljón króna, þar af var
hann óhagstæður um 671 milljón í
júlímánuði. Fyrstu sjö mánuði síð-
asta árs var vöruskiptajöfnuðurinn
óhagstæður um 1655 milljónir, þar
af 302 milljónir f júlímánuði. Er
vöruskiptahallinn því 454 milljónum
minni fyrstu sjö mánuði þessa árs en
ársins á undan en hafa ber í huga að
meðalgengi erlends gjaldeyris í
janúar-júlí 1983 er talið vera 102,4%
hærra en það var sömu mánuði í
fyrra.
Heildarútflutningur lands-
manna janúar-júlí í ár nam 9157
milljónum króna, þar af var flutt
út ál og álmelmi fyrir 1655 millj.
og kísiljárn fyrir 327 milljónir. Á
sama tíma var innflutningur
landsmanna 10.358 milljónir, þar
af voru aðföng til íslenska álfé-
lagsins 943 milljónir. Keypt voru
skip fyrir 105 milljónir, aðföng til
íslenska járnblendifélagsins voru
66 milljónir, til Landsvirkjunar 31
milljón, til Kröfluvirkjunar 15
milljónir og flugvélar voru keypt-
ar fyrir 11 milljónir.
Ráðstefna
um iðnþróun
í strjálbýli
IÐNÞRÓUN í strjálbýli er verkefni
norrænnar ráðstefnu, sem haldin verð-
ur í Borgarnesi dagana 29.—31. ágúst
nk. Þar hittast í fyrsta sinn og bera
saman reynslu sína þeir aðilar á Norð-
urlöndum, sem af opinberri hálfu
vinna að eflingu iðnaðar og sjá um
tækniþjónustu og ráðgjöf utan stór-
borgarsvæða.
A Norðurlöndunum öllum er nú
unnið að því og talið aðkallandi að
auka fjölbreytni atvinnulífsins í
strjálbýli og þá fyrst og fremst með
því að efla iðnað og fjölga smáfyrir-
tækjum. Mikilvægur liður í þessari
viðleitni er að veita hagræna og
tæknilega ráðgjöf og upplýsingar á
sviði framleiðslu og rekstrar.
Þótt vissir þættir séu sameiginleg-
ir er samt mjög ólíkt eftir löndum
hvernig staðið er að iðnþróun og
tækniþjónustu á landsbyggðinni,
hver annast hana og á hvaða verk-
efni mest áhersla hefur verið lögð.
Er þess því vænst, að samanburður,
skoðanaskipti og e.t.v. áframhald-
andi samvinna á þessu sviði verði
öllum að gagni.
Samstarfsnefnd um iðnráðgjöf f
landshlutunum (SIL) stendur að
ráðstefnunni af íslands hálfu og
skipuleggur hana, en formaður SIL
er Hörður Jónsson, framkvæmda-
stjóri þróunardeildar Iðntækni-
stofnunar íslands. Á ráöstefnunni
verða flutt nokkur erindi frá hverju
landi, en síðan unnið í hópum. Hóp-
verkefni verða um tækniþjonustu við
smáfyrirtæki, atvinnuþróun og
stofnun fyrirtækja, nýsköpun og
dreifingu tækniþekkingar og um
iðnvæðingu í dreifbýli. Einn hópur-
inn mun sérstaklega taka fundar-
staðinn, Borgarnes, fyrir sem dæmi
og ræða skilyrði til iðnvæðingar í bæ
af þeirri stærð.
(Fréttatilkynning)
Tuttugu og tveir
skapakossar eft-
ir Ágúst Hjört
UNGUR Reykvíkingur sem notar
skáldanafnið Ágúst Hjörtur hefur
sent frá sér sína fyrstu Ijóðabók sem
ber nafnið „Tuttugu og tveir skapa-
kossar".
í bókinni eru tuttugu og tvö ljóð,
en hún er 70 blaðsíður og gefin út í
200 eintökum. Hana er hægt að fá í
Eymundsson, Bókhlöðunni og Bók-
sölu stúdenta. Það er nýstofnað út-
gáfufélag, Bjartsýn sf., sem gefur
békine' úte—**---