Morgunblaðið - 27.08.1983, Side 31

Morgunblaðið - 27.08.1983, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983 31 fclk f fréttum Hefur ekkert gott um pabba sinn að segja + „Fadir minn er sá sjálfselskasti maður, sem um getur. Hann fór frá móður minni bara til þess að geta verið frjáls að því að hlaupa eftir öðru kvenfólki um allar jarð- Jafnvel þegar hann var giftur, var hann aldrei heima. Mamma varð að sjá um allt saman, lot, mat, leikskólann, skólann og allt. Þá sjaldan hann kom, vildi hann fá að vera í friði. Hann hefur aldr- ei látið vel að mér, aldrei klappað mér á bakið bara á kinnina. Það er að segja löðrungað mig.“ Það er 19 ára gamall, bitur ungur maður, sem þetta segir. Zak Starskey heitir hann og er sonur Ringo Starr og fyrrum Zak — óhamingjusamur, ungur konu hans, Maureen. Zak stofn- aði sína eigin hljómsveit fyrir tveimur árum, Monopacific, og þótti standa sig vel á trommun- um eins og pabbi hans. Hljóm- sveitarlífinu fylgir hins vegar stundum mikill glaumur og gleði og Zak kunni ekki fótum sínum forráð. Zak er nú áfengissjúklingur aðeins 19 ára, og þótt hann hafi farið í afvötnun hefir það ekki komið að haldi. Hann hittir sjaldan föður sinn og allra síst nú eftir að þeir slógust á sínum síðasta fundi. Zak vildi fá að nota trommurnar hans pabba síns en það mátti Ringo ekki heyra og þá lenti þeim saman. að bjóða fjölskyldunni í Borgarann Hamborgarar, heímsborgarar og kjúklingar, franskar, sósa og salat. l'ljt] JÍW 51 | NVBVLAVEGI22 KÓPAVOGI S46085 —— I Er móða á rúð- unum hjá þér? Yfir 100 millj. plötur + Spænski söngvarinn Julio Iglesias hefur unnið sér sess í Heimsmetabók Guiness. Hann er sá, sem flestar plötur hefur selt á mismundandi málum; eða yfir 100 milljón plötur á ensku, spænsku, frönsku, ítölsku, þýsku og japönsku. í veislu, sem efnt vcrður til 26. september nk. mun hann fá fyrstu „demantsplötuna“, sem Guiness úthlutar, en fyrir á hann 350 gullplötur og 100 platínuplötur. COSPER — Maðurinn minn er svo gleyminn. Nú hefur hann gleymt að taka hrífuna með sér. Dönum farið að leiðast klámið + Dönsku vikublöðin eiga nú í erfíðleikum sum hver, eink- anlega þau, sem lagt hafa áherslu á að sýna bert kven- fólk og oft á tíðum hreint klám. Kaupendum fækkar stöðugt og með sama áfram- haldi er ekki annað að sjá en mörg muni leggja upp laupana fyrr en varir. Eins og fyrr segir eru það klámblöðin, sem Danir virðast nú helst vera orðnir leiðir á, t.d. „Rapport", sem nú er kom- ið niður fyrir 100.000 eintök en var á þriðja hundrað þús- und þegar best lét. Annað blað, sem tæplega getur flokk- ast undir ósiðsemi, er líka á mikilli niðurleið en það er Adrés Önd og félagar, sem tapað hefur fjórða hverjum kaupanda á þremur árum. Sum blaðanna hafa sótt í sig veðrið þrátt fyrir almennt minnkandi sölu í vikublöðun- um. Af þeim má nefna „Fem- inu“, sem hefur bætt við sig 30.000 kaupendum á kostnað „Alt for damerne", og „Se og Hör“ en kaupendum að því hefur fjölgað um 32.000 á einu ári. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Ef til vill getum við leyst þetta hvimleiða vandamál fyrir þig. Viö veitum frekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum af öllu landinu. Símar: 91-79846, 42867, 96-22308, 93- 7369 og 99-1697. Fjöltak hf., Dalalandi 6 — Reykjavík SJÓN ER SÖGU Við þurfum ekki mörg orð um Iðnsýninguna. Þúsundir gesta gefa henni bestu meðmæli. Komið og dæmið sjálf... Tískusýningar og skemmti- atriði daglega. IÐNSYNING^ 19/8-4/9 / IAUGARDALSHÖLL FÉLAG ÍSLENSKRA ÐNREKENDA 50ÁRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.