Morgunblaðið - 27.08.1983, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983
racHnu-
ípá
HRÚTURINN
klil 21. MARZ—19.APRIL
Þó getur bÚLst »ið «A verða fyrir
vonbrigðum f sambnndi við
vinnuna, en þú getur bætt það.
Njóttu heppni þinnar og góða
skapoins með óðrum.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAf
GefAu engin loford hvorki í
sambandi vid fjármál eða ásta-
mál og fordastu að taka áhættu.
SkemmtiferA med maka þínum
jjetur verid skemmtileg þó þaö
kosti ekki mikið.
k
TVÍBURARNIR
21.MAf-20JCNl
Gjafmildi þín og gott skap er
mikið f dag, en gættu þess að
ofgera ekki. Einhver smáágrein-
íngur er á vinnustað, láttu það
ekki á þig fá.
JJKi KRABBINN
21. JtNf-22. JÚLl
Gættu þess að fara varlega í
umferðinni í dag og taktu ekki
of mikið mark á loforðum sem
þér verða gefin. Þú ert í mjög
góðu skapi, njóttu þess þegar þú
átt frí.
r«riUÓNIÐ
|74|j23. JCLl-22. ÁGCST
Bjartsýni þín og gjafmildi er
mikil, en gættu þess samt að
taka ekki áhættu eða að eyða of
mikhi í einhvern óþarfa. Asta-
málin ganga vel.
MÆRIN
23. ÁCCST—22. SEPT.
Þig langar að gera eitthvað fyrir
fjölskyldu þína en lofaðu samt
ekki of miklu sem þú getur ekki
staðið við. Gættu þess að vera
ekki með smámunasemi við
maka þinn.
VU\ VOGIN
V/l?T4 23.SEPT.-22.OKT.
Gott skap og bjartsýni einkenna
daginn. Notaðu frítíma þinn vel,
en lofaðu ekki upp í ermina og
gættu þfn ef þú ert á ferðalagi.
Þig dreymir sérkennilegan
draum.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Gættu þess að ofreyna þig ekki,
það gæti kostað vinnutap. Þú
ættir að varast of mikla eyðslu-
semi f sambandi við innkaup.
Gættu hófs í mataræði.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Bjartsýni þín er mikil, en gættu
þess að vera ekki kærulaus f
starfi eða að lofa þvf sem þú
getur ekki staðið við. Eyddu
kvöldinu með góðum vinum.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú ert í sérstaklega góðu skapi
en gættu að borða ekki yfir þig
né borða á ókunnugum stöðum.
Stattu við loforð sem þú hefur
(jefið.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
ættu þess að flækja þig ekki í
fjármálabrask með vinum þín-
um. Þú ert í mjög góðu skapi og
ættir að njóta þess að vera með
ástvini þínum í kvöld.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Skrifaðu ekki undir neina
samninga í dag og gættu þess að
taka ekki að þér verkefni sem
þú getur ekki lokið við. f kvöld
skaltu njóta lífsins.
LJÓSKA
SMÁFÓLK
Nýjasta nýtt, Magga. Ég er „Hradnám“?
komin í „hraðnám1*!
I»ad er frábært... Nú get ég fengið falleinkunn á
þriðjudegi í stað fostudags áð-
ur!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er skynsamleg regla og
mikið notuð að ofanímelding f
lit andstæðings sé beiðni til
makkers um að segja grönd ef
hann ver litinn. En þetta gild-
ir aðeins þegar búið er að
nefna a.m.k. tvo liti — ekki í
stöðum eins og þessari: Makk-
er vekur á spaða og næsti segir
tvö hjörtu. Þarna væru þrjú
hjörtu geimkrafa, oftast með
stuðning í spaða (það er einnig
til í dæminu að nota sögnina
sem góða hækkun í þrjá
spaða). En við skulum taka
upp þráðinn frá í gær:
Norður
♦ 762
VK32
♦ ÁKG106
♦ Á6
Vestur Austur
♦ ÁKG105 ♦ 984
VD108 V G95
♦ 975 ♦ 843
♦ 73 ♦ D954
Suður
♦ D2
VÁ764
♦ D2
♦ KG1082
Þetta er sama spilið og í gær
að öðru leyti en því að norður
og vestur hafa skipst á svört-
um ásum. Sagnir fara eins af
stað:
Vestur Nordur Austur Suóur
— — — | lauf
I spaAi 2 ti'nlar l*ass 2 hjörtu
Pass 2 spaóar Pass ?
Við sáum í gær að eina leið-
in til að ná þremur gröndum í
rétta hönd var sú að suður
segði tvö grönd í þessari stöðu.
Og það á hann að gera! Það er
nefnilega hættulaust ef norður
sýnir nægilega vandvirkni.
Með ásinn þriðja í spaða, eins
og norður átti í spilinu í gær,
mundi hann að sjálfsögðu
lyfta í þrjú grönd. En með þrjá
hunda gildir öðru máli. Norð-
ur hefur nefnilega svigrúm til
að endurspyrja um spaðafyr-
irstöðuna með því að segja
þrjá spaða. Og þá lúffar suður,
segir fjögur lauf, Norður fjóra
tígla, sem suður lyftir í fimm.
Umsjón: Margeir
Pótursson
Á Norðurlandamótinu í
Esbjerg um daginn kom þessi
staða upp í skák Dananna Jurn
Erik Nielsen, sem hafði hvítt
og átti leik, og Allann Lind.
Svartur lék síðast 18. — Hf8-
f4?
19. Bxg6! — hxg6 20. Dxg6+ —
Kh8 21. Hxe5! og svartur gafst
upp. Þessi skák var tefld í al-
mennum flokki B. Þar sigruðu
þeir Þröstur Einarsson, Kópa-
vogi, Syrjánen, Finnlandi, og
Norstrom, Svíþjóð. Þeir hlutu
allir sjö vinninga af nfu mögu-
legum.
í almennum flokki A sigraði
Andersen, Danmörku, en hann
hlaut 8 v. af 9 mögulegum.