Morgunblaðið - 27.08.1983, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983
Lið ÍA er mjög samstillt, ekki
aöeins þeir sem spila leikinn, held-
ur þeir 22 menn sem stundaö hafa
æfingar í sumar, svo og frábær
stjórn knattspyrnudeildarinnar og
alveg einstaklega dyggir stuön-
ingsmenn sem eiga ekki sína lika á
landinu aö mínu mati. Ég veit aö
þeir munu fjölmenna á völlinn og
hjálpa okkur viö aö koma bikarn-
um upp á Skaga," sagöi Höröur.
Liö ÍA mun aö sögn Harðar
haga öllum undirbúningi sínum
fyrir leikinn á venjulegan hátt, eins
og fyrir aöra leiki i sumar. Liöiö
kemur til Reykjavíkur fyrir hádegi
á sunnudag, mun boröa saman og
halda síðan eftir stutta hvíld á
Laugardalsvöllinn.
— ÞR
Hagstæð markatala
ÍBV gegn Akurnesingum
Skagamenn og Vestmanneyingar
mætast í úrslitaleik bikarkeppni KSi
á morgun og hefst leikurinn kl. 14.
Skagamenn hafa leikiö 68 leiki í
bikarkeppninni frá upphafi, unniö 43,
jafntefli í 4 og tapaö í 21 leik. Marka-
talan hjá þeim er 153:105. Af þeim
leikmönnum sem leika meö liöinu á
morgun hefur Guöjón Þóröars
leikið flesta bikarleikina eöa 32 all
Vestmanneyingar og Skagame
hafa leikiö tvivegis í bikarkeppni
og hafa Vestmanneyingar unnk
bæði skiptin og markatalan er 7-
þeim í vil.
Hörður Helgason:
„Langt frá því aö við séum
búnir að vinna tvöfalt“
Bikarúrslitin á morgun milii ÍA og ÍBV:
Tekst ÍA að verja
bikarmeistaratitilinn?
Á MORGUN kl. 14.00 fer úrslitaleikurinn í bikarkeppni KSÍ fram á
aðalleikvanginum í Laugardal. Þaö eru lið ÍA og ÍBV sem leika til
úrslita aó þessu sinni. ÍBV hefur leikiö fimm sinnum til úrslita í
keppninni og sigraö þrívegis. ÍA hefur leikió 10 sinnum til úrslita í
keppninni en aðeins sigrað tvívegis. Og ef vió lítum á markatöluna á
milli þessara liða þá hefur ÍBV skorað sjö mörk á móti einu marki ÍA.
Liðin hafa leikið tvisvar saman í bikarkeppninni.
Bæöi liöin hafa á aö skipa góö-
um leikmönnum, sem í bland eru
reynslumiklir eldri leikmenn og svo
ungir efnilegir leikmenn sem eiga
framtíöina fyrir sér. Þaö má því bú-
ast viö góöum og skemmtilegum
leik á vellinum í dag.
Þá er þaö eitt sem setur ávallt
mikinn svip á svona leiki og þaö er
hin mikla stemmning sem ríkir. Viö
höfum haft fregnir af því aö í Vest-
mannaeyjum hafi veriö gengiö í
hús og iökum safnaö og á þau rit-
uö hvatningarorð. Ýmislegt fleira
er þar í bígerö. Stuöningsmenn ÍA
ætla aö fjölmenna á völlinn og þar
selur unglingaráö ÍA húfur og trefla
og merki IA. Vist er aö þaö veröur
ekki minni samkeppni í stúkunni
heldur en á vellinum á milli
stuöningsmanna félaganna um
hvor hópurinn getur látið betur í
sér heyra. Þar má örugglega ekki á
milli sjá, því aö stuöningsmanna-
hópar ÍA og ÍBV eru þekktir fyrir
kröftug hvatningarhróp.
Forsala aögöngumiöa á leikinn
hefst kl. 10.00 í dag viö Laugar-
dalsvöllinn. Og rétt er aö benda
fólki á aö kaupa miöa meö fyrir-
vara til þess aö foröast þrengsli á
sunnudaginn viö miöasölurnar.
— ÞR
Tómas Pálsson:
„Ekkert annað en sig-
ur kemur til greina“
„Þessi úrs/italeikur leggst bara
þokkalega í mig, þakka þér fyrir. Við
ætlum uppá Laugarvatn seinni partinn
í dag og ætlum að undirbúa okkur
eins vel fyrir leikinn og frekast er
kostur og það kemur ekkert annað til
greina en sigur,“ sagöi Tómas Páls-
son, sóknarmaðurinn sterki hjá ÍBV,
þegar Morgunblaðiö haföi samband
viö hann í gær.
Tómas sagöist ekki kunna neina skýringu á því
hversu illa Eyjamönnum hefði gengiö í leikjum
uppi á landi í sumar, en þeir hafa ekki unniö leik
þar í deildinni en þeir sigruöu Þrótt í Laugardaln-
um í bikarkeppninni. „Miðaö viö hvernig hefur
gengið í deildinni hjá okkur í sumar þá myndi
sigur redda alveg sumrinu hjá okkur enda kemur
ekkert annaö til greina en sigur.
Þeir eiga örugglega eftir að elda grétt ailfur saman
í úrslitaleiknum í bikarkeppni KSI é morgun. Tóm-
as Pálsson miöherji ÍBV og Sigurður Halldórsson
miövöröur ÍA. Ljósm. Sigurgeir.
„Það er langt fré því að við sé-
um búnir aö vinna tvöfalt í ér. Viö
eigum marga erfiöa leiki eftir og
bikarleikurinn é sunnudaginn er
einn af þeim,“ sagöi Höröur
Helgason þjálfari ÍA.
„Leikurinn viö ÍBV á sunnudag-
inn veröur mikill baráttuleikur. ÍBV
er stemmningsliö og þeir veröa án
nokkurs vafa mjög erfiöir viö aö
eiga. Viö Skagamenn eigum þeim
hinsvegar grátt aö gjalda eftir tap
okkar í Vestmannaeyjum í ís-
landsmótinu. Viö munum aö sjálf-
sögöu leggja okkur alla fram, ég
vona aö betra liöiö í leiknum sigri
og aö þetta veröi góöur leikur
þannig að áhorfendur skemmti sér
vel.
Hörður Helgason
Bikar-
úrslit frá
upphafi
BIKARKEPPNI KSÍ hófat érið
1960 og léku þá til úrslita KR
og Fram en KR-ingar léku til
úrslita einnig næstu fjögur ár-
in og sigruöu alltaf. Síöan
missa þeir eitt ár úr en sigr-
uöu næstu tvö árin, en áriö
1968 léku til úrslita ÍBV og KR
b-líð og sigruöu Eyjamenn 2:1
en þetta var í fyrsta skipti sem
Vestmanneyingar léku í úrslit-
um. Síðan 1968 hafa KR-ingar
aldrei leikiö til úrslita en
Skagamenn hafa leikið 10 úr-
slitaleíkí og Eyjamenn fimm.
Skagamenn léku fyrst til úr-
slita áriö 1961 en töpuöu fyrir
KR, næst léku þeir áriö
1963—1965 og töpuöu í öllum
leikjunum og þaö er ekki fyrr en
1978 aö þeim tekst aö vinna í
fyrsta skipti eftir aö hafa leikiö
til úrslita í átta ár og þeir sigr-
uöu einnig í fyrra, þannig aö
þeir hafa leikiö 10 úrslitaleiki en
aðeins unniö tvívegis.
Vestmanneyingar léku fyrst
til úrslita áriö 1968 eins og áöur
segir og sigruðu þeir þá, en ár-
iö 1970 uröu þeir aö lúta í
lægra haldi fyrir Fram en unnu
síöan FH áriö 1972. Nú kom
langt hlé á þvi aö þeir kæmust í
úrslit eöa til ársins 1980 og þá
léku þeir viö Fram og töpuöu
aftur 2— 1 eins og áratug áöur.
Vestmanneyingar uröu bikar-
meistarar 1981 þegar þeir náöu
fram hefndum á Fram í úrslita-
leiknum, 3—2-sigur. Þeir hafa
fimm sinnum verið í úrslitum og
þrívegis sigrað, þannig aö nýt-
ingin hjá þeim er mun betri en
Skagamanna.
Hér á eftir fer listi yfir alla
úrslitaleiki bikarkeppninnar frá
upphafi en þeir eru nú orðnir 23
eöa 24 ef talinn er aukaúrslita-
leikur áriö 1969 milli ÍBA og ÍA.
Alls hafa veriö skoruö 77 mörk
í þessum leikjum.
Bikarmeistarar 1960—1962
1960 KRiFram 2:0
1961 KR:ÍA 4:3
1962 KRrFram 3:0
1963 KR:IA 4:1
1964 KR.ÍA 4:0
1965 ValurlA 5:3
1966 KRrValur 1:0
1967 KRrVíkingur 3:0
1968 ÍBV: KR b 2:1
1969 ÍBA:ÍA 1:1 3:2
1970 Fram:ÍBV 2:1
1971 VíkingurUBK 1:0
1972 ÍBV.FH 2:0
1973 Fram:ÍBK 2:1
1974 Valur:ÍA 4:1
1975 ÍBK.ÍA 1:0
1976 Valur:ÍA 3:0
1977 Valur:Fram 2:1
1978 ÍA:Valur 1:0
1979 Fram.Valur 1:0
1980 Fram:ÍBV 2:1
1981 ÍBV:Fram 3:2
1982 ÍA:ÍBK 2:1