Morgunblaðið - 27.08.1983, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1983
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfs-
krafta til almennra skrifstofustarfa. Þurfa aö
geta hafið störf nú þegar. Tilboö leggist inn á
augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt:
„Skrifstofustarf — 8783“.
Sölumaður óskast
Ólafsfjörður
Umboösmaöur óskast til dreifingar og inn-
heimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 62178
og hjá afgreiðslunni á Akureýri í síma 23905.
fltargtiiiÞUtfeife
Ein af elstu fasteignasölum borgarinnar
óskar eftir traustum sölumanni. Góö kunn-
átta í íslensku og vélritun skilyröi.
Uppl. óskast um aldur, menntun (einkunnir
fylgi) og fyrri störf.
Eíginhandarumsókn sendist auglýsingad.
Mbl. fyrir næstkomandi þriöjudag merkt:
„Sölumaöur 2208“.
Þroskaþjálfarar
Vistheimiliö Sólborg á Akureyri auglýsir laus-
ar stöður þroskaþjálfara. Stööurnar eru laus-
ar nú þegar. Húsnæöi er fyrir hendi.
Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 96-
21555.
Vistheimiliö Sólborg,
Akureyri.
Fyrsta vélstjóra
og háseta vantar á 200 tonna línubát til línu
og síldveiöa.
Upplýsingar í síma 92-1745.
Snyrting —
pökkun
Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökkun strax.
Uppl. í síma 92-1444 og 92-1888.
Sjöstjarnan hf.,
Njarövík.
Starfskraftur
óskast
viö uppvask og til annarra eldhússtarfa.
Helgarvinna.
Upp. gefur Ólafur Reynisson, yfirmatreiöslu-
maöur, í síma 77500.
Framtíðarstarf
Starfsmann vantar á fjölritunarstofu strax.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Fjöiritunarstofa Daníels Halldórssonar,
Ránargötu 19.
Starf á
rannsóknarstofu
Þurfum aö ráöa nú þegar starfsmann á rann-
sóknarstofu vora, æskilegt er aö umsækjandi
hafi stúdentspróf í raungreinum eöa starfs-
reynslu á samsvarandi sviöi. Fjölbreytt starf.
Snyrtimennska í umgengni mikils metin.
Umsækjendur komi til viötals á staöinn milli
kl. 15 og 17 mánudaginn 29. og þriðjudaginn
30. ágúst. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma.
Málning hf., Kársnesbraut 32, Kópavogi.
Tæknimaður
Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráöa arki-
tekt, verkfræöing eöa tæknifræöing í hluta-
starf.
Verksviö viökomandi veröur:
— Gerð viðhaldsáætlana fyrir fasteignir
stofnunarinnar.
— Eftirlit meö viöhaldi og viðgerðum.
— Önnur tilfallandi tæknivinna á þessu
sviöi.
— Aðstoö viö undirbúning nýbygginga.
Félagsstofnun stúdenta á og rekur Hjóna-
garöa meö 55 íbúöum, Gamla og Nýja Garö,
meö 100 herbergjum ásamt Stúdentaheimil-
inu viö Hringbraut sem hýsir ýmsa starfsemi
stofnunarinnar.
Skrifleg umsókn þar sem fram koma upp-
lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist til framkvæmdastjóra Félagsstofnun-
ar stúdenta P.O. Box 21, Reykjavík.
Ytri-Njarðvík
Blaöberi óskast. Uppl. í síma 3826.
Matreiðslumaður
Óskum eftir aö ráða matreiöslumann til aö
veita forstööu veitingarstaönum Ársel í Vöru-
húsi KÁ, Selfossi.
Óskum einnig eftir aö ráöa mann í bygg-
ingarvörur.
Nánari upplýsingar hjá vöruhússtjóra Kaup-
félags Árnesinga í síma 1128 og 1000.
Starfskraftur
óskast
til afgreiöslustarfa allan daginn.
Einnig starfskraft frá 12—6.
Yngri en 18 ára koma ekki til greina.
Upplysingar í versluninni nk. mánudag frá kl.
17—18.
0VQ!galleri
Laus staða hjá
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir-
talins starfs.
Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Staða aðstoöarbirgðavarðar í birgöastöö
SVR, Borgartúni 25.
Upplýsingar um stööuna veitir Haraldur
Þóröarson, í síma 82533, frá kl. 10.30 til
11.30, daglega.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
fyrir kl. 16.00 föstudaginn 2. september
1983.
. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
bilar
húsnæöi óskast
........
þjónusta
Mercedes Benz 309
21 farþega árg. 1982. Bein sala. Uppl. í síma
91-46141.
til söiu
Kranar
4 - 8 - 12 - 14 tonna Scania Buggi ásamt
öörum fylgihlutum fyrir vöruflutningabíla er til
sölu.
Upplýsingar hjá:
Tapperneje Autoophug
Karlshoj 4, Dk-4733 Tapperneje.
Sími 90 45 3 764097.
Einbýlishús — Raöhús
íbúö meö 5 svefnherb. eöa tvær minni íbúöir
óskast til leigu strax. Erum 7 fulloröin í heim-
ili. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma
79517. Góöri umgengni heitiö.
Veiðileyfi í Langá
Af sérstökum ástæöum eru nokkrar stangir
lausar á neösta svæöi Langár dagana 28.
ágúst — 2. sept. Uppl. í síma 11190 eftir kl.
18.00.
Húseigendur, húsfélög ath.: Þaö borgar sig
að láta þétta húsin fyrir veturinn.
Múrþéttingar
Tökum aö okkur múrþéttingar á veggjum og
þökum. — Einnig viögeröir af alkalískemmd-
um. Látiö ekki regn og frost valda meiri
skemmdum á húseigninni. Áralöng reynsla í
múrþéttingum. Greiöslukjör.
K.H. múrþéttingar.
Kjartan Halldórsson,
múrþéttingamaöur.
Sími 71547.