Morgunblaðið - 28.08.1983, Page 19

Morgunblaðið - 28.08.1983, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGÚST 1983 19 Reynimelur Falleg 6 herb. efri haeö og ris í 3býli, ásamt bílskúr. Á hæð: 2 samliggjandi stofur, svefnherb., eldhús og baö. i risi sem nýbúiö er að lyfta: 3 herb. og baðherb. Allt nýtt í risi. Svalir á hæö og í risi. Góö eign. Verö 2,3 millj. Hlíðar 120 fm 4ra herb. efri hæö í 4býli. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á minni ibúö í sama hverfi. Verð 1,8 millj. Smáíbúðahverfi Höfum gott 6 herb. ca. 160 fm einbýli auk bílskúrs. Á hæö 2 stofur, eldhús, gesta w.c. og þvottahús. í risi 4 herb. og baö. Eingöngu í skiptum fyrir minni séreign í sama hverfi. Asparfell 140 fm 6 herb. íbúö á tveim hæöum. Vandaðar innréttingar. Sér þvottahús. 2 svalir. Góöur bílskúr. Grjótaþorp Gamalt járnklætt timburhús, kjallari, hæö og ris, á góöum staö. Góö lóð. Þarfnast stand- setningar en býöur upp á mikla möguleika. Hafnarfjörður Góö 4ra herb. íbúð á jaröhæö í þribýli við Reykjavíkurveg. Sór inngangur. Verö 1,3 millj. Sólvallagata 100 fm mjög snyrtileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í 4býli. Nýtt baöherb. Verksmiöjugler, nýtt þak, ný raflögn. Sérhiti. Gengiö af svölum út í garö. Verö 1,7 millj. Njálsgata Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Sérhiti. Verð 1,2 millj. Fellsmúli Rúmgóö 4ra herb. íbúö á jarö- hæö. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 1,5 millj. Baldursgata 3ja herb. íbúö á góöum staö. 2 saml. stofur og svefnherb. Verö 1,2 millj. Ugluhólar Nýleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö (efstu). Vandaöar innréttingar. Verð 1,2 millj. Kleppsvegur Sérlega rúmgóö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Nýl. innrétt- ingar. Gengiö úr stofu út á lóö. Urðarstígur 2ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 40 fm. Sérinngangur. Verö 650 þús. Njarðargata 2ja herb. ca. 45 fm kjallaraíbúö. Getur losnaö fljótlega. Verö 620 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson starfsgreinum! Gridan dagirm! Uppeldis- málaþing KÍ og HIK MYNDIN var tekin á uppeldismála- þingi Kennarasambands íslands og Hins íslenska kennarafélags sem fram fer nú um helgina í Borgartúni 6 í Reykjavík. Þingið hefur yfir- skriftina „Grunnskóli/framhalds- skóli: Samræmd heild eða sundur- leitir heimar?“ Á þinginu flytja Gerður G. Óskarsdóttir og dr. ólafur Proppé aðalfyrirlestrana en einnig eru þar flutt erindi um ýmis málefni. Þá verður námsgagnakynning frá báðum skólastigum (grunnskólum og framhaldsskólum). Þetta er í fyrsta sinn sem KÍ og HÍK halda sameiginlega uppeldismálaþing. Lýst eftir skellinöðr- unni R-1307 HEFIJR NOKKUR séð skellinöðru með einkennisstafina R-1307? Hún er hvít að lit, Honda MT 50. Skellinaðran hvarf frá húsdyr- unum hjá okkur aðfaranótt 10. ág- úst síðastliðinn. Þeir sem kunna að hafa orðið skellinöðrunnar var- ir eru vinsamlega beðnir að láta Jóhönnu Haraldsdóttur, Vestur- bergi 163, í síma 75460, eða lög- regluna í Reykjavík vita. Leiðrétting í fréttatilkynningu rikisstjórn- arinnar um breytingu á lánskjara- vísitölunni, sem birtist í Morgun- blaðinu í gær, féll niður í töflu dálkur, sem sýnir áætlun um þær vísitölur, sem gilda munu næstu mánuði samkvæmt breyttum grundvelli, miðað við spár um verðlagsþróun. Þær eru á þessa leið: Stig Ágúst__________727 September __ 786 eða 8,1% Október ____ 805 eða 2,4% Nóvember .... 827 eða 2,7% Desember ____ 837 eða 1,2% Nýja strengjasveitin með tvenna tónleika NÝJA strengjasveitin, um 20 manna hópur sem hefur leikið sam- an kammermúsík og fleira undan- farin tvö ár, heldur tónleika nk. mánudags- og þriðjudagskvöld. Tónleikarnir á mánudagskvöldið verða í kirkjunni í Ytri-Njarðík, en á þriðjudagskvöldið í Bústaðakirkju í Reykjavík. Báðir tónleikarnir hefj- ast klukkan hálf níu. Stjórnandi Nýju strengjasveit- arinnar er Josef Vlach, Tékki, sem kominn er hingað til lands sérstaklega til að stjórna hljómsveitinni. Hann kom einnig fyrir tveimur árum, þegar Nýja strengjasveitin var enn ný og að stíga sín fyrstu spor. Vlach er þekktur tónlistarmaður. Á seinni árum hefur hann ein- beitt sér að stjórnun og kennslu og stjórnar m.a. Suk-hljómsveit- inni og tékknesku kammersveit- inni í Prag. En hann er einnig fær fiðluleikari, og lék á sínum yngri árum með frægum kvart- ett, sem bar nafn hans. Blaða- maður og ljósmyndari Mbl. litu inn á æfingu hjá Nýju strengja- sveitinni fyrr í vikunni, en sveitin hefur æft daglega undanfarið í matsal Kvennaskólans. „Þetta er geysilega vandvirkur hljómsveitarstjóri," hvíslaði einn fiðlarinn að blaðamanni. „Við æf- um sex tíma á dag í tíu tíma sam- fleytt. Til samanburðar get ég nefnt að fyrir tónleika hjá Sin- fóníuhljómsveit íslands eru venjulega ekki nema fjórar æf- ingar, samtals tólf klukkustund- ir.“ „Já, ég vil fara nákvæmlega í hlutina," sagði Vlach, „það má endalaust betrumbæta. En þegar maður er að vinna með svona áhugasömu fólki finnur maður ekki fyrir þreytu. Þetta eru stór- kostlegir krakkar, sem vita hvað þeir vilja. Þeir spila af hugsjón, en ekki eingöngu í þeim tilgangi að vinna fyrir daglegu brauði, eins og svo margir tónlistarmenn erlendis gera. Þessir krakkar vilja ná árangri í tónlistinni og eru tilbúnir til að leggja á sig þá vinnu sem þarf. Enda hefur þeim farið mikið Stjórnandinn Josef Vlach grípur í fiðluna. fram síðan ég vann með þeim fyrir tveimur árum. Þau hafa haldið hópinn, flutt tónleika og stjórnað sér að mestu leyti sjálf. Virkilega góðir músíkantar." Þau verk sem Nýja strengja- sveitin flytur á tónleikunum tveimur eru eftirfarandi: King Arthur svíta eftir Purcell, Di- vertimento eftir Mozart, svíta eftir Janacek og Variations on a theme of Frank Bridge eftir Britten. Fyrirtæki óskast LALKAS FASTEIGNASALA SÍDUMÚLA 17 82744 Höfum fjársterkan kaupanda að verzlunarfyrirtæki, (heildsala, smásala). Æskileg mánaðarvelta 1,5—2,0 millj. Uppl. á skrif- l stofunni. MAGNUS AXELSSON Smss Skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði við Bolholt 350 ferm hæð við Bolholt, sem hentar fyrir hvers konar skrifstofur, læknastofur, léttan iðnað eða ann- að þess háttar. Góöur möguleiki á hvers konar skipu- lagi. Hagkvæmir greiösluskilmálar. Opið 1—3 í dag. „ 25 EicnflmiÐLunm ■Í'iTJKTKf ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristlnsson Þorleitur Guðmundsson sölumaður Unnsteinn Back hrl., tfmi 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. ltE^5HD FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Séríbúð — vinnurými Til sölu 3ja herb. íbúö á 2. hæð ásamt einu herb. í risi í tvíbýlishúsi við Laufásveg. Sérhiti, sérinngangur. íbúöinni fylgir 27 fm vinnurými með sér snyrtingu, hita og rafmagni. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. 28444 28444 OpiÖ frá 1-3 Bújörð á Snæfellsnesi Höfum til sölu bújörö á noröanverðu Snæfeilsnesi (ca. 13 km frá Stykkishólmi). Nýlt íbúóarhús og nýleg fjárhús fyrir 320 fjár, ásamt hlööu. Tún ca. 23 ha. í dag og góðir ræktunarmöguleik- ar. Áhöfn og tæki gela fyigt. Uppl. á skrifstofu okkar. HÚSEIGNIR &SKIP VElTUSUNOtt SfMI 28444 Húseignír og *kip, Veltusundi 1, sími 28444. Daníel Árnaaon, lögg. fasteígnasali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.