Morgunblaðið - 31.08.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.08.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1983 Árás á spari- fjáreigendur? Sími 16767 Garöabær Ca. 200 fm einbýlishús með ca. 60 fm bílskúr við Sunnuflöt. Fal- leg ræktuð lóð. Bein sala. Einbýlishús — Kópav. vesturbær Einbýlishús á tveimur hæðum, 80 fm að grunnfleti, með 30 fm bílskúr viö Melgeröi. Eign í mjög góðu standi. Fallegur garður með 20 fm gróöurhúsi. Verð 3 millj. Bein sala. Mosfellssv. — Raöhús Ca. 65 fm aö grunnfleti á tveim- ur hæðum. Bein sala. Breiðholt Ca. 130 fm raöhús á einni hæð m/bílskúr við Unufell. Bein sala. Seljahverfi Raðhús á þremur pöllum við Dalsel með bílskýli. Bein sala. Seltjarnarnes Ca. 130 fm hæö i þríbýlishúsi m/bílskúr. Eign í mjög góðu standi. Verö 2,3 millj. Bein sala. Fálkagata Ca. 100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Útb. 1250 þús. Bein sala. Hringbraut 3ja herb. íbúð á efri hæð í fjór- býlishúsi. Laus í okt. nk. Verö 1350 þús. Bein sala. Hraunbær Ca. 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bein sala. Einar Sigurósson, Laugavegi 66. Sími 16767. Kvöld- og helgars. 77182. 28444 2ja herb. ÞVERBREKKA. 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæð í lyftuhúsi. Góð íbúð. Verð 1020 þús. GRUNDARSTÍGUR. Einstakl- ingsibúö á 2. hæð í timburhúsi. Laus strax. Verð 550 þús. 3ja herb. LANGAHLÍÐ. 3ja herb. um 80 fm íbúö á 1. hæö auk herb. i risi. Falleg íbúð. Nýtt gler. Verð 1500 fxls. BREIÐVANGUR. 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á efstu hæð. Bíl- skúr. Sérþvottahús. Verð 1550 þus. 4ra herb. MIÐBJERINN. 4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæö í steinhúsi. Nýtt eldhús, bað o.fl. Laus. Verð 1800 þus. BRÆÐRABORGARSTÍGUR. 4ra herb. ca. 130 fm ibúö á 2. hæð. Falleg íbúð. Verö 1550 þús. Raöhús HVASSALEITI. Raöhús á 2 hæðum, samt. um 220 fm að stærð. Sk. m.a. í 4—5 sv.herb., borðstofu, setustofu o.fl. Gott hús í fallegu umhverfi. gæti losnað fljótt. RAUÐÁS. Raöhús á 2 hæöum, samt. um 195 fm. Selst fokhelt aö innan, en frágengið að utan. Til afh. í haust. Verð 1,6 millj. Einbýiishús BORG ARHOLT SBR AUT. Ein- býlishús, hæð og ris, samt. um 200 fm, auk 70 fm iönaðarhús- næöis. Eldra hús á mjög góðum stað. Falleg lóð. Eign meðmikla möguleika. Verö 2,7 millj. L/EKJARÁS. Einbýlishús á 2 hæðum um 420 fm að stærð. Séríbúö á neðri hæð. Stórt og fallegt hús á góðum stað. HEIÐARÁS. Einbýlishús á 2 hæðum, samt. um 330 fm að stærð. Selst tllb. að utan meö gleri, útíhuröum o.fl. Fokhelt að innan. Vélslípuö gólfplata. til afh. strax. Fyrirtæki MATVÖRUVERSLUN j austur- bænum. Mikil velta og góö tæki. Uppl. á skrifstofunnl. Vantar 2ja herb. ibúö í Miövangi 41, Hafnarfiröi. 4ra herb. í Engihjalia. NÚSEIGMIR VEUUSUNOIf ® CI#IH sími 28444. ok 9IUr Daníel Árnason, lögg. fasteignasali. eftir Magnús Ásgeirsson Hugmyndir ríkisstjórnarinnar um skerðingu lánskjaravísitölu hafa orðið mörgum sparifjáreig- endum mikið áhyggju- og undrun- arefni síðustu vikur. í ljós hefur komið að jafnvel þessi ríkisstjórn svífst einskis til að koma hrammi ríkisvaldsins lengra inn í einkalíf manna þrátt fyrir fagrar yfirlýs- ingar í þveröfuga átt. Hvers konar krukk í allar vísitölur er til hins verra og veikir traust almennings á vísitölumælingum. Út yfir allan þjófabálk tók þó þegar í ljós kom, að þingmenn töldu réttlætanlegt að vegna efna- hagsástandsins mætti skerða sparifé og að tímabært væri að innistæðueigendur tækju á sig einhverjar byrðar eins og launþeg- ar hafa orðið að gera, eða þannig hljóðaði frétt um málið fyrir skömmu. Halda menn að spari- fjáreigendur séu einhverjir aðrir en launþegar? Nei, sparifjáreig- endur eru launþegar, þeir hafa þegar tekið á móti harkalegri skerðingu launa sinna fyrr á þessu ári, en önnur árás á það sem eftir er af laununum er fráleit, enda komu lögfróðir menn i veg fyrir hin illu verk í sl. viku. Ef skerðing lánskjaravisitölu hefði orðið að raunveruleika geri ég ráð fyrir að svipuð eignaupp- taka hefði farið fram hjá gróða- pungum atvinnulífsins og að sjálf- sögðu hefðu þeir af fúsum vilja látið eignir sínar af hendi í þágu ríkisins. Tilraunir ríkisstjórnar- innar minna óneitanlega á stjórn- unaraðferðir sem frekar má búast við í austantjaldsríkjum, en ekki vestrænu lýðræðisríki. Sparifjáreigendur eru ráðdeild- arsamt fólk, margt komið yfir miðjan aldur og er að safna til ævikvöldsins, þeir hafa í áraraðir treyst innlánsstofnunum fyrir fjármagni sínu, peningum sem þeir hafa aflað. Það hefði verið og mun ætíð verða svívirðilegt að ráðast gegn þessum hljóða þjóðfé- lagshópi, sem trúir og treystir að 29555 Hamraborg. 2ja herb. 60 fm á 3. hæð. Verð 1100 þús. Kóngsbakki. 2ja herb. 65 fm á 1. hæö. Verð 1050 þús. Snorrabraut. 2ja herb. 63 fm á 3. hæð. Verð 1000—1050 þús. Engihjalli. 3ja herb. 80 fm á 1. hæð. Verð 1300 þús. Hamraborg. 3ja herb. 104 fm á 4. hæð. Verð 1450 þús. Sléttahraun. 3ja herb. 90 fm á 1. hæð. Verð 1300 þús. Tjarnarból. 3ja herb. 85 fm á jarðhæð. Verö 1300 þús. Ásbraut. 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. Verð 1250 þús. Laufvangur. 3ja herb. 100 fm á 4. hæð. þvottur og búr inn af eldhúsi. Bílskúr. Verð 1500 þús. Krummahólar. 4ra herb. 100 fm á 1. hæð. Verð 1350 þús. Miðtún. 5 herb. 110 fm á 1. hæð. Verö 1900 þús. Faxatún. 130 fm einbýli. bíl- skúr. Verð 2,9 millj. Holtsbúð. 160 fm raöhús. Bíl- skúr. Verð 2,4 millj. Vegna mikillar eftirspurnar síðustu daga, vantar okkur all- ar stærðir og gerðir eígna ó söluskrá. Skoöum og verð- metum samdægurs. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. ^ÞorvaldurLúðvíksson. gagnkvæmur drengskapur við inn- lánsstofnanir sé ófrávíkjanleg gullin regla. Sparifjáreigendur hafa ekki enn bundist samtökum, þeir hafa ekki enn efnt til grát- funda og hrópað á hjálp, þeir hafa ekki verið spurðir álits um upp- hæð leigugjalds af innistæðum sínum, þar ráða stjórnvöld og eiga að taka mið af framboði og eftir- spurn. Neikvæðir raunvextir hafa um margra ára skeið sett mark sitt á íslenzkt efnahagslíf og margir hafi grætt á, m.a. hús- byggjendur með óverðtryggð lán. Hinir neikvæðu raunvextir hafa verið þyrnir í augum sparifjáreig- enda og þess vegna hafa innistæð- ur á verðtryggðum reikningum farið hlutfallslega vaxandi, það þarf engan speking til að sjá það. Ástæðulaust er að fólk gefi þjón- ustu sína hvort sem er í formi vinnu eða fjármagns, en það er einmitt það sem núverandi ríkis- stjórn ætlaðist til, með 3—4% skerðingu lánskjaravísitölu. Nýr útreiknings- grundvöllur: Ástæður hinna vanhugsuðu stjórnarathafna sem nærri höfðu orðið að raunveruleika er nýr og ferskari útreikningsgrundvöllur lánskjaravísitölu. Þetta er fagnað- arefni, enda ættu allar mælingar á vísitölum ávallt að vera í stöðugri endurskoðun, breyttir lifnaðar- hættir krefjast þess og þar með þjóðin sjálf. Hún verður þá einnig að vera móttækileg fyrir breyting- um sem í kjölfarið fylgja svo fremi sem ákvarðanir er þetta varða séu teknar á ábyrgan og drengilegan hátt. Verðtryggdir reikningar: Undirrituðum þykir einkenni- legt hve verðtryggðir reikningar hafa í raun verið lítið kynntir al- menningi og möguleikar sem fást með þeim. Til að mynda ef ein- staklingur á þrjá þriggja mánaða reikninga sem hver um sig er opinn tíu daga í senn fjórum sinnum á ári þá er í raun komið verðtryggt fé til ráðstöfunar í hverjum mánuði ársins. Ekki þarf sú upphæð sem mán- aðarleg fer inn á slíka reikninga að vera há, e.t.v. 500.- eða 1.000.- kr., en hún getur skipt sköpum fyrir eigandann síðar. Ennfremur hefur undirritaður undrast hvers vegna ekki hefur verið reynt að koma á 30 daga verðtryggðum reikningum, sem næðu mælingum lánskjaravísitölu tvo mánuði í röð. Svo til eina kynningin sem farið hefur fram hefur verið í höndum verðbréfamarkaða og lífeyris- sjóða, þökk sé þeim, en ekki komið úr bankakerfinu. Ráðdeildarsemi: Fyrir skömmu héldu íbúðakaup- endur og -byggjendur grátfund mikinn í Sigtúni, sem vissulega var tímabær. Þykir þar sannast að stórir grátfundir séu yfirleitt það eina vopn sem almenningur á gagnvart stjórnvöldum, því það er ekki í fyrsta skipti nú sem svo virðist sem grátfundur geri gagn og er það vel. Margvíslegar fjár- hagsáhyggjur vegna stórfjárfest- inga fjölskyldna hafa því miður oft valdið mikilli óhamingju í allt of mörgum fjölskyldum, sem jafn- vel enda með skilnaði. Tímabært er því að taka fjármál þessa þjóð- félagshóps föstum tökum. í allri umræðu um fjármál einstaklinga mega menn ekki eingöngu setja fram kröfur, þeir verða einnig að gera kröfur til sjálfs sín. Stjórn- völd mega heldur ekki kyngja „Ef skerðing lánskjara- vísitölu hefði orðið að raunveruleika geri ég ráð fyrir að svipuð eignaupp- taka hefði farið fram hjá gróðapungum atvinnulífs- ins og að sjálfsögðu hefðu þeir af fúsum vilja látið eignir sínar af hendi í þágu ríkisins. Tilraunir ríkisstjórnarinnar minna óneitanlega á stjórnunar- aðferðir sem frekar má búast við í austantjalds- ríkjum, en ekki vestrænu lýðræðisríki.“ kröfunum hráum. Menn skulu minnast þess, að ráðdeildarsemi hefur ávallt borgað sig og þrátt fyrir gífurlega verðbólgu hefur þar engin breyting orðið á. Sl. 10—20 ár hefur afkoma þjóðarinn- ar ekki almennt krafist ráðdeildar svo mikil hefur velmegunin verið, en auðvitað má finna þar undan- tekingar á. Þetta hefur þó snúist við á sl. 2—3 árum, að einhverju leyti. Þeir einu sem kunna að hafa þurft að sýna ráðdeild eru ein- staklingar sem nú í dag hafa 10—12 þúsund krónur í mánaðar- laun og hafa haft hlutfallslega jafn mikið gegnum árin miðað við aðra þjóðfélagshópa. Þetta fólk fitnar ekki af launum sínum og kjör þessa hóps er áhyggjuefni. Að öðru leyti verður ekki annað séð, en þjóðin sé býsna vel haldin, hagtölur sanna það. Utanlands- ferðir, aukin áfengisneyzla, full veitingahús helgi eftir helgi, fullir stórmarkaðir á fimmtudögum og föstudögum sýna það og sanna að afkoma þjóðarinnar er líklega ekki eins slæm og af er látið, en mikið vill alltaf meira. Lóðaúthlutun: f framhaldi af umræðu um ráðadeild er ekki úr vegi að víkja Magnús Ásgeirsson að yfirlýsingum sem féllu af vör- um ýmissa aðila vegna lóðaúthlut- unar í Reykjavík og Kópavogi þar sem fram kom að kostnaður hefði aukist svo gífurlga í sumar, gatna- gerðargjöld hefðu þegar upp væri staðið orðið mönnum ofviða og að auki væru skilmálarnir svo þröng- ir! í báðum fyrrgreindum sveitar- félögum var lóðum skilað. f flest- um tilfellum eru þessar yfirlýs- ingar marklaus fyrirsláttur. Ástæðan er sú að áætlaðar tölur um gatnagerðargjöld lágu fyrir snemma í maí miðaðar við vísitölu 1. apríl, sem allir gátu gefið sér að myndi hækka. Ennfremur lágu fyrir greiðsluskilmálar. Undirrit- uðum þykir kynlegt hversu fólk virðist skyndilega hafa orðið fjár- vana, ákvörðun um byggingu ein- býlis- og raðhúsa sem helzt voru í boði í umræddum sveitarfélögum verður vart tekin á einni nóttu þar sem heilbrigð skynsemi ræður ríkjum. Slík ákvörðun hlýtur að eiga áralangan aðdraganda og krefjast ráðdeildar viðkomandi í eins langan tíma. Allar fullyrð- ingar um skyndilegan mikinn kostnað bera einungis vitni um að fólk hefur ekki hugsað dæmið til enda og að skort hefur ráðdeild. Lokaorð: Lögmálið að ráðdeild borgi sig hefur ekkert breyzt og mun ekki breytast, hvort sem í hlut eiga rík- ir eða fátækir. Einmitt þess vegna er fráleitt að ríkisvaldið gangi fram fyrir skjöldu og brjóti niður það traust sem sparifjáreigendur sýna innlánsstofnunum með geymslu peninga sinna þar. Fram- hjá þessum staðreyndum verður ekki horft og þjóðfélagsstaða skiptir engu máli. Magnús Ásgeirsson er riðskipta- fræðingur að mennt og starfar í fjármaáladeild Sambands ísl. sam- rinnufélaga. Blaðburðarfólk óskast! ■^fjt AllQtnrhær Eskihlíð frá 14—35 AUSIUroær Eskihlíð frá 5-15 staka- talan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.