Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 6 í DAG er laugardagur 1. október, Remigíusmessa, 274. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.53 og síödegisflóö kl. 13.41. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.34 og sól- arlag kl. 18.59. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö í suöri kl. 08.51. (Almanak Háskól- ans.) Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn veróa, en sá sem trúir ekki mun fyrirdæmdur veröa (Mark. 16,16). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 sjá»»rgré*ur, 5 D»ni, 6 tóbak, 7 guð, 8 kj»rt, II sjór, 12 óhreinka, 14 tunnur, 16 muldrar. LÓÐRÍnT: — 1 þ»rf oft sð drekka, 2 hafa not af, 3 gaul, 4 beins, 7 stefna, 9 hása, 10 kropp, 13 for, 15 tveir eins. LADSN SfÐUfmJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 flangs, 5 ná, 6 ygglir, 9 sóa, 10 Ni, 11 jl, 12 enn, 13 usli, 15 óma, 17 gamall. LÓÐRÉTT: — 1 flysjung, 2 anga, 3 nál, 4 sárinu, 7 góls, 8 inn, 12 flma, 14 lóm, 16 al. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Á morgun, OU sunnudaginn 2. október, verður áttræðurBjörn Björns- son, fyrrverandi skipstjóri og yf- irfiskmatsmaður frá Siglufirði, nú til heimilis í Goðheimum 23 hér í Rvík. Kona hans er Anna Friðriksdóttir. Þau hjónin munu verða að heiman á af- mælisdegi Björns. Q p* ára afmæli. í dag 1. Ou október, er 85 ára Finn- ur Magnússon, listmólari, fyrr- um kennari og organisti á Hólmavík. Hann er nú til heimilis að Bólstaðarhlíð 25 hér í Rvík. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD héit togarinn Jón Baldvinsson úr Reykiavík- urhöfn aftur til veiða. I gær kom hafrannsóknarskipið Arni Friðriksson úr rannsóknarleið- angri. Stapafell fór á ströndina og að utan kom, síðdegis, Hofsjökull. Þá kom i gær franskt herskip Rhone. Það mun eiga að vera hér í einar fjórar vikur. FRÉTTIR FJALLKONURNAR í Breið- holti III, kvenfélagið í þessu hverfi Breiðholtsbyggðarinn- ar, halda fyrsta fund sinn á þessu hausti nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í Gerðubergi. Á fundinn kemur fólk frá heilsu- ræktarstöð og ætlar að kynna líkamsrækt. — Þá verður rætt um vetrarstarf félagsins. — Formaður félagsins er Hildi- gunnur Gestsdóttir, Torfufelli 2, sími 72002. NESKIRKJA Félagsstarf aldr- aðra hefur samverustund í dag, laugardaginn kl. 15 i safnaðarheimili kirkjunnar. Þar verða sýndar litskyggnur úr Austurlandsferðinni. — Þá ætlar Fjarða- og klettakórinn að syngja nokkur lög og fram fer spurningakeppni. KVENFÉL. Langholtssóknar. Á þriðjudagskvöldið kemur, 5. okt., heldur félagið fund í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Þar verður m.a. kynnt vetrar- dagskráin. Myndasýning frá Þingvöllum og að lokum verð- ur kaffi borið á borð. Formað- ur Kvenfélags Langholtssókn- ar er Sigríður Jóhannsdóttir, Ljósheimum 18, sími 30994. Október TIL er vísa um hina 12 mánuði ársins. — Hún mun heita Tólf eru synir tímans eða eitthvaö í þá áttina. — Hefst hún að sjálfsögðu á janúarmán- uði. — í dag byrjar októ- bermánuður. Samkvæmt minni mun f vísunni standa eitthvað á þessa leið um hann: f október fer skólinn að bjóða börn- um heim. í nóvember er ‘ í norðurljósa- geim.“ Ef vísan um hina 12 syni tímans berst Mbl. liggur beinast við að hún verði birt í blaðinu ásamt nafni höfundarins. Nafnið október, segir í Stjörnu- fræði/rímfræði, er komið frá Rómverjum, dregið af latínunni octi: átta, þ.e. áttundi mánuður ársins, eins og hann var að tíma- tali Rómverja á fyrri tíð...“ Keflavíkurflugvöllur: , Yfirdýralæknir hefur mót- mælt flutningi matvæla HEIMILISDYR Á ÞRIÐJUDAGINN var týnd- ist þessi köttur að heiman frá sér, á Skeggjagötu 16 hér í Rvík. Hann er þrílitur: Svart- ur, gulur og hvítur. Hann var ekki merktur og er um að ræða stálpaðan kettling. Hús- ráðendur heita fundarlaunum fyrir köttinn sinn. „ÉG HEF oft kvartaó yflr þessum flutningi matvæla út af Keflavíkur- "■ ||!/f ó írs ,>t/ú4 Það væri ekki svona flottur honnörinn ef hann vissi að við förum bara út fyrir til að verpa!! Kvöld-, naatur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja- vík dagana 30. september til 6. október, aö báöum dög- um meötöldum, er í Lyfjabúö Breiöholta. Auk þess er Apótek Austurbaajar opin tll kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Ónaemíaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmisskírteini. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapftalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki nóíst i heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er lasknavakt í síma 21230. Nónari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarþjónuata Tannlæknafélags íalands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnartjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengísvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. SaMig- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- 8Óknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaapRali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakataapltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faólngar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. - Kópavogahaelió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vffileataóaspítali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetaspftali Hafnarfirói: Helmsóknartimi alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kL 19 tll kl. 19.30. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsafni, sími 25086. Þjóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataeafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaeafn Reykjavfkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söguslund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, síml 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. mal—31. ágúsl er lokaö um helgar. SÉRUTLAn — afgrelösla í Þinghoitsslræti 29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsendlngarpjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakírkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö I Bústaöasafnl, s. 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarfeyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- delld lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f júní—ágúst. (Nofendum er bent á að snúa sér til útláns- delldar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö I júlf. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí I 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-18. Áegrfmeeafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þrlójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónasonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsetaóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opln þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardðgum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhðllin er opln mánudaga til fðstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veslurbæjarlaugin: Opin mánudaga—fösfudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðll Koflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Slminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hlta svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sfma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum. Rafmagnaveltan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnginn I sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.