Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 39 fclk í fréttum llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllll Nepper fúti gjerdi sína skyldu — Og Rapport hvarv av hillunum Færeyingar skera upp herör gegn kláminu + Það varö uppi fótur og fit í Færeyjum nú fyrir nokkrum dögum, þegar landfógetinn, eða landfútinn eins og hann heitir á fær- eysku, lét þau boð út ganga, að hér eftir yrði gengið hart fram í aö refsa þeim, sem brot- legir geröust við 234. grein refsilaganna. í umræddri lagagrein segir, aö hver sá, sem aug- lýsir opinberlega, gefur eöa selur fólki yngra en 18 ára klámblöö og klámmyndir, skulí sæta fangelsi í sex mánuði. Þar sem Færeyingar eru löghlýönir menn brugöust þeir skjótt viö og daginn eftir aö tilkynningin barst frá fógeta var hvergi nokkurt klám- blað aö sjá. Raunar deila menn um þaö í Færeyjum eins og víöar hvaö sé klám og hvaö sé ekki klám, en fógetinn hefur sínar skoöanir á því. Myndbandaleig- urnar færeysku munu t.d. falla undir eftirlit meö kláminu og eigendur þeirra veröa geröir ábyrgir fyrir því efni, sem þeir láta frá sér fara. Þannig sagöi Dagblaðið færeyska frá aðgerðum landfógetans. Junot finnur sér nýja prinsessu + Philippe Junot er veikur fyrir prinsessum. Hann kvæntist á sínum tíma Karólínu prinsessu af Mónakó, en þau virtust ekki eiga skap saman og hjónaband- ið fór út um þúfur. Nú er Junot hins vegar búinn aö ná sér í aðra prinsessu, sem heitir Sophia af Habsborg. Hún á þaö sameiginlegt með Karólínu, að fötin sín sækja þær ekki annað en til Dior og Yves Saint-Laur- ent. Þau Karólína og Junot eru raunar enn gift, því aö þau eru kaþólsk, og þaö tekur sinn tíma aö fá páfastól til aö fallast á skiln- aö. Karólína beitir þeirri röksemd fyrir skilnaóarbeiöninni, sem veg- ur raunar mjög þungt í augum kirkjunnar manna, aö Junot hafi veriö ónýtur sem elskhugi og eig- inmaöur, en hvort Sophia af Habsborg er sama sinnis er ekki vitaö. Longu i gjaramorgunin. beint eftir at folk hovdu sæð og hoyrt lysingina fra fútanum. hvurvu pornobleðini stillisliga av hillun- um. undir borftid og i ruskspanninn Stutt og greitt: L'pp til 6 mánada fongsulsrevsing fvri at selja porno til fólk undir 18 ár, fyri at stilla pornobloð ella -filmar ut. at geva, almannakunngera ella visa fram tilfar við pornografísk- um innihaldi. Kulir hevur fyri nekrum irum siAani K)«rt kioskum i'K handlum. iA selja hloA. filmar ella annaA viA pronografiskum innihakli grvitl. at falan yr um lirm. a gren 2311 rwailngini. og rv\ singm kann i ávisum fiiruin verAa heili upp til seks mánaAa fongsul. Iletla brovtti kortini einki uppá stoAuna. ht-lst ti log rvglur. litiA <>u einki htsu: ■Oort ui t.-*- ii -vrgM fvyi. ,u h.-ti.i |.-i»..A \orA irlllldÍA. Og ll nI fli".!! alnvnl hf. ui nv-lt >ulug: som et nifgct flustiskt bf- grvlix. ug hun iA ht-vur vvriA ilt at s»-tt niiirkiA Philippe Junot með nýju prinsessunni sinni, Sophiu af Habsborg. + Andrew Breta- prins er kominn með nýja stúlku upp á arminn. Þannig hljóðuöu fréttirnar í bresku blöðunum eftir að ung og falleg stúlka, sem menn báru ekki kennsl á fyrst í stað, sást koma með kónga- fólkinu til Balmoral, sem er einkabú- staður Elísabetar Englandsdrottn- ingar. Smám saman rann það upp fyrir mönnum hver stúlkan var, en hún heitir Carolyn Herbert, 21 árs gömul og meira aö segja lávaröardótt- ir. Þá vörpuðu margir öndinni létt- ara. Loksins var Andrew búinn aö finna einhverja, sem honum var samboðin. Carolyn, sem þykir raunar sláandi lík Diönu prinsessu, lætur sér hins vegar fátt um finnast. „Ég hef þekkt Andrew árum sam- an,“ segir hún, „og mér var boðiö til Balmoral sem vini Diönu. Það er allt og sumt.“ Höfum opnaö lækningastofu Höfum opnaö lækningastofu í Domus Medica. Símapantanir í síma 17029 kl. 9—18. Guömundur Steinsson, Jón B. Stefánsson, Kristján Baldvinsson, sérfræöingar í kvensjúkdómum og fæðingahjálp. Skólavörðustíg 12, sími 10848 in á Rán býÖur velkomin borÖ_______________ miKt he« '*UÖS?«£i hon,arsosu. Njótiö Ijúffengra rétta okkar og góðrar þjónustu við sjávar niðinn frá hljómborði Jóns Möller. 4 eigendur Sýnum og seljum um helgina BRIDGE- STONE vetrarhjólbarða á felgum fyrir allar gerðir MAZDA bifreiða. Sérlega hagstætt verð og góð greiðslukjör. Tryggið öryggi í vetrar- akstri og notið ykkur þetta hagstæða boð. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 1-5. BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.