Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 34 Matur, drykkur og hreinlætisvörur - Ársútgjöld meðalfjölskyldu HÖFUÐBORGARSVÆÐtÐ (meðaltal 114,7 þús. kr.) 109- 110 þús. kr. F|ar&w1uup Hölshrauni 16 Hl 110 — 111 þús. kr. Hagkaup, Skeifunni 15 R. 112 — 113 þús. kr. Kjötmiftstöðin Laugalæk 2R. - Vörumarkaöurinn Ármúla 1a R. - JL húslö Hringbraut 121 R. 114 — 115 þÚS. kr. StórmsrksAur KRON Skemmuvegi 4 Kóp. 115- 116 þús. kr. Kaupféiag HafnflrAlnga Miðvangi Hf. - BreiAhoitskjör Arnarbakka 4-6 R. - VíAlr Austurstræti 17 R. 116- 117 þús. kr. SS Glnsibæ Alfheimum 74 R - K|öt og fiskur Seljabraut 54 R. - Kaupféiag Kjalamesþings Mosfellssveit 117- 118 þús. kr. KRON Dunhaga 19 R. 119-120 þÚS. kr. BorgarbúAln Hófgerði 30 Kóp. AKRANES (meðaltal 113.3 þús. kr.) 112 — 113 þús kr. Skagavsr Kalmannsbraut - Vsrsl. Einars ólafssonar Skagabraut 9-11. 113- 114 þÚS. kr. Kaupfélag BorgflrAinga Kirkjubraut 11 114- 115 þÚS. kr. SS Vesturgðtu 48 ÍSAFJÖRÐUR (meðaltal 122,7 þús. kr.) 121 - 122 þÚS. kr. Vsrsi. Bjöms GuAmundssonar Silfurtorgi 1. 123-124 þús. kr. Kaupfétag ísfirAlnga Austurvegi 2. SAUÐÁRKRÓKUR (meðaltal 119,5 þús. kr.) 119 — 120 þús. kr. Kaupfétag Skagflrðlnga Skagfirðtngabraut. AKUREYRI (meðaltal 118,8 þús. kr.) 114 — 115 þús. kr. Hagkaup Norðurgötu 62. 116 - 117 þús. kr. KJðrmarkaöur KEA Hrlsalundi 5. 121 - 122 þús. kr. KEA Byggðavegí 88 123-124 þÚS. kr. Hafnarbúðln Skipagötu 4 EGILSSTAÐIR (meðaltal 124,5 þús. kr.) 124 — 125 þús. kr. Kaupfélag Héraðabúa Kaupvagni 6 - Varalunarfélag Auaturfanda Fagradalsbraut NESKAUPSTAÐUR (meðaltal 123,4 þús. kr.) 120 — 121 þÚS. kr. Kaupfélaglð Fram Hafnargötu 4. 126-127 þús. kr. Melabúðln Hölsgötu 9 VESTMANNAEYJAR (meðaltal 122,6 þús. kr.) 121 — 122 þús. kr. Jönaborg Faxastíg 35 - Kaupfélag Vasfmannaeyja Bárustíg 6. 122 — 123 þús. kr. Varal. Tanglnn Strandvegi 44, 123-124 þús. kr. Helmaver Hölagötu 40 125-126 þús. kr. Eyjakjór Hólagötu 28 SELFOSS (meðaltal 116,5 þús. kr.) 116 - 117 þús. kr. Kaupféleg Amealnga Austurvegi 3-5 - Hðfn M. v/Tryggvatorg KEFLAVlK - NJARÐVfK (meðaltal 115,1 þús. kr.) 108 - 109 þús. kr. Hagkaup Fitjum, 110- 111 þús. kr. Samkaup v/Reykjánesbraut. 111- 112 þúS. kr. Norml og Bubbl Hnngbraut 92 116- 117 þús. kr. Sparkaup Hringbraut 55 - Keuptéleg Suðumaaja Hafnargötu 30 117- 118 þús. kr. Varal. Koatur Hringbraut 99 - Brefckubúðin Tjarnargötu 31. 118 - 119 þús. kr. Vfkurbser Hafnargötu 21-23. 119-120 þús. kr. Frtðjðnakjðr Holtsgötu 24. Mjólk og kjötvörur - Ársútgjöld meðalfjölskyldu HÖFUÐBORGARSV/EÐIÐ (meðaltal 45,3 þús. kr.) 44 — 45 þÚS. kr. VörumarkaAurinn Ármúla 1a R. - SS Glæsibæ Alfheimum 74 R. - FjarAarkaup Hólshrauni 16 HF. - VíAir Austurstræti 17 R. 45 - 46 þÚS. kr. KjötmlAatAAIn Laugalæk 2 R. - Hagkaup Skeifunni 15 R. - Kjöt og flskur Seljabraut 54 R Kaupféiag Kjalarnesþings Mosfellssveit. - JL HúsiA Hringbraut 121 R. - Kaupfélag HafnfirAlnga Miðvangi Hf. - StórmarfcaAur KRON Skemmuvegi 4 Kóp. - BreiAholtakjör Arnarbakka 4-6 R. 46 - 47 þÚS. kr. KRON Dunhaga 19 R. - BorgarbúAin Hófgerði 30 Kóp. AKRANES (meðaltal 45,5 þús. kr.) 45 - 46 þÚS. kr. Varsl. Einars Ólafssonar Skagabraut 9-11- Kaupféiag BorgflrAinga Krikjubraut 11- Skagaver Kalmannsbraut. - SS Vesturgötu 48. fSAFJÖRDUR (meðaltal 46,2 þús. kr.) 46 - 47 þÚS. kr. Kaupféfag Isflrðinga Austurvegi 2. - Varsl. Bjðms Guðmundaaonar Silfurgötu 1. SAUÐÁRKRÓKUR (meðaltal 46.3 þús. kr.) 46 -47 þús. kr. Kaupféiag SkagflrAinga Skagfirðingabraut. AKUREYRI (meðaltal 46.6 þús. kr.) 46 - 47 þús. kr. KEA Byggðavegi 88. - Hagkaup Noróurgötu 62. - KjArmarkaAur KEA Hrísalundi 5. - HafnarbúAin Skipagötu 4 EGILSSTAÐIR (meðaltal 46,3 þús. kr.) 46 - 47 þús. kr. Varslunarfélag Austuriands Fagradalsbraut. - Kaupfélag HéraAabúa Kaupvangi 6. NESKAUPSTAÐUR (meðaltal 46,4 þús. kr.) 46 - 47 þús. kr. KaupfélagiA Fram Hafnargötu 4. - MeiabúAin Hólsgötu 9. VESTMANNAEYJAR (meðaltal 46,3 þús. kr.) 45 — 46 þÚS. kr. Kaupfélag Veatmannaeyja Bárustlg 6. 46 - 47 þús. kr. Eyjakjör Hólagötu 28 - Versl. Tanglnn Strandgötu 44. - Heimaver Hólagötu 40. - Jónsborg Faxastíg 35. SELFOSS (meðaltal 44,8 þús. kr.) 44 — 45 þÚS. kr. Hðfn hf. v/Tryggvatorg. 45-46 þÚS. kr. Kaupféiag Ámaainga Austurvegi 3-5. KEFLAVfK - NJARÐVÍK (meðaltal 45.0 þús. kr.) 43 - 44 þús. kr. 44 - 45 þús. kr. 45 - 46 þús. kr. 46 - 47 þús. kr. Samkaup v/Reykjanesbraut. Nonni og Bubbi Hringbraut 92. - Kaupféiag SuAumesja Hafnargötu 30. - Hagkaup Fitjum. Sparkaup Hhngbraut 55. - BrekkubúAin Tjarnargötu 31. - Víkurbær Hafnargötu 21-23. - Varal. Kostur Hringbraut 99. FriAjónakjör Holtsgötu 24. Hagkaup í Njarðvík ódýrasta verslunin - lægstu meðaltalsútgjöld hjá Akurnesingum Meðalverð ársinnkaupa á hinum einstöku stöðum. Svaði FjöWi verslana i i-n-i Jk nenaarvero Kjöt og mjólkurvöfur Höfuöborgarsvæöiö 14 114,7 þús. 45.3 þús. Akranes 4 O 13,3 þús. J 45,5 þús. ísafjöröur 2 12Í.1 þús. 46.2 þús. Sauöárkrókur 1 119,5 þús. 46,3 þús Akureyri 4 118,8 þús. 46,6 þús. Egilsstaðir 2 124,5 þús. 46,3 þús. Neskaupstaöur 2 123,4 þús. 46,4 þús. Selfoss 2 116,5 þús. C44.8 þus ^ Vestmannaeyjar 5 122,6 þús. 4ö,Tpus. Keflavík - Njarðvík 9 115,1 þús. 45,0 þús Meöaltal af heildinni 45 117,3þús. 45,6 þús. C ^ : Lægsta meöalverö VERDLAGSSTOFNUN hefur kann að hve mikil ársútgjöld fjögurra raanna fjölskyldu eru vegna kaupa á mat-, drykkjar- og hreinlætisvörum. Stofnunin hefur gert samanburð á útgjöldum þessum eftir verslunum í fjórtán sveitarfélögum víðs vegar á landinu. í frétt frá Verðlagsstofnun segir, að á höfuðborgarsvaeðinu hafi verið valið úrtak 14 verslana, sem taldar væru dæmigerðar fyrir al- hliða mat- og nýlenduvöruverslanir á því svæði. A öðrum stöðum (Akra- nes, ísafjörður, Sauðárkrókur, Ak- ureyri, Kgilsstaðir, Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Selfoss, Keflavík og Njarðvík) náði könnunin tii þeirra verslana sem seldu allar vör- unnar, sem kannaðar voru. Niður- stöður eru birtar yfir samtals 45 verslanir. Megin niðurstöður könnunar- innar eru eftirfarandi, segir í frétt Verðlagsstofnunar: 1) Lægst heildarútgjöld fjögurra manna fjölskyldu eru að með- altali í verslunum á Akranesi eða 113,3 þús. kr., en hæst að meðaltali á Egilsstöðum eða 124,5 þús kr. 4.(mismunur um 10%). 2) Lægstu heildarútgjöld í einstakri verslun sem könnunin náði til voru í Hagkaupum í Njarðvík, 108.8 þús. kr., en hæstu heild- arútgjöldin voru í Melabúðinni í Neskaupstað 126,3 þús. kr. (mismunur rúmlega 16%). 3) Lægstu ársútgjöld vegna kaupa á kjöt- og mjólkurvörum voru að meðaltali á Selfossi, 44.8 þús. kr., en hæst á Akur- eyri, 46,6 þús. kr. 4) Lægstu ársútgjöld vegna kjöt- og mjólkurvöru í einstakri verslun voru í Samkaupum í Njarðvíkum, 43,8 þús. kr., en hæst voru þau í Hafnarbúðinni á Akureyri og Jónsborg í Vest- mannaeyjum, 46,8 þús. kr. 5) Munurinn á ársútgjöldum vegna annarra vörutegunda en kjöt- og mjólkurvöru var mest- ur um 25% á milli verslana. 6) Lægsta heildarverð á höfuð- borgarsvæðinu var í Fjarðar- kaupum, Hafnarfirði, 109,6 þús., en mestur munur á milli verslana á höfuðborgarsvæð- inu var um 9%. Kjöt- og mjólkurvörur í verslunum, sem athugaðar voru á höfuðborg- arsvæðinu voru ódýrastar í Vörumarkaðnum í Ármúla. Verðmunur á þessum vörum var mestur um 5%. 7) Rétt er að benda sérstaklega á að á höfuðborgarsvæðinu er tekið úrtak verslana. Mundu tugir verslana á höfuðborg- arsvæðinu lenda f hverjum hinna hærri verðflokka ef sömu reglu væru fylgt þar og annars staðar á landinu. 8) 1 15—20 tilvikum var vöruverð óleyfilega hátt. Hefur það nú verið lækkað. Kannað var verð á 67 vöruteg- undum, en þær voru þannig vald- ar og þeim gefið það vægi, að þær endurspegli heildarneyslu meðal- fjölskyldu vegna fyrrnefndra vöruflokka. Athugað var verð á mjólkurvörum, kjötvörum, öðrum landbúnaðarvörum, ávöxtum, fiski, brauði og kökum, ýmsum niðursuðu- og pakkavörum, mjöli og sykri, sælgæti, safa og gos- drykkjum, ýmsum hreinlætisvör- um og fleiri vörutegundum. Ef fleiri en ein gerð var til af ein- stökum vörutegundum var ávallt valin ódýrasta gerðin, þannig að niðurstöður sýna ársútgjöld mið- að við að valin sé ódýrasta gerð hverrar vörutegundar í verslun- um. Niðurstöður þessarar könnunar birtast í „Verðkynningu Verð- lagsstofnunar" og verður nánari úrvinnsla birt í næsta tölublaði. MUNIÐ UNDIRSKRIFTASÖFNUNINA TH^iSTLr/l ly©««>i TW13G3UM SWININeSRÉTr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.