Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 7 Nýtt — Nýtt Full búö af nýjum vörum. Erum flutt aö Lauga- vegi 40, Kúnsthúsinu. Glugginn, Laugavegi 40. PÓLÝFÓNKÓRINN KÓRSKÓLI PÓLÝFÓNKÓRSINS Skemmtileg, auöveld og ódýr leiö til söngnáms — tómstundastarf sem gleö- ur og bætir líf þitt 10 vikna námskeiö hefst mánudaginn 10. október kl. 20.00 Staðun Vöröuskóli viö Barónsstíg Námsefni: Rétt beiting raddarinnar, rétt öndun. Kennarar: Sigurður Björnsson, óperusöngvari Elísabet Erlingsdóttir, óperusöngkona Margrét Pálmadóttir, söngkona og tónlistakennari Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Nótnalestur, taktæfingar, almenn undirstööuatriöi tónlistar, tónheyrn. Kennarar: Helga Gunnarsdóttir, Phil. cand. kennari viö Kenn- araháskóla islands. Ingólfur Guöbrandsson, söngstjóri. Gríptu þetta frábæra tækifæri til aö þroska og þjálfa rödd þína og læra grundvallarartriði tón- menntar. Kennslugjald aðeins kr. 750 fyrir 20 stundir, greið- ist fyrirfram. Ath: Þeim, sem ná góöum árangri stendur til boða aö starfa meö Pólýfónkórnum aö námskeiðinu loknu og fá gjaldiö endur- greitt. Innritun í síma 26611 á skrifstofutíma og 82795, 43740 og 39382 í kvöldin og um helgina. HREINSIVÉL FYRIR SKELBITA itoOfflMiiHF Fyrirmæli tryggingar- ráðuneytis Jón Ingimarsson, skrif- stofustjóri í heilbrigðis- og tryggingaráðuneyti, greindi frá því í viðtali við Mbl., að hann hefði svarað fyrir- spurn frá Tryggingastofn- un, eða starfsmanni þeirrar stofnunar, á þá leið, „að skv. 2. gr. bráðabirgðalaga nr. 56/1983 hskki um 8% fjárhæðir þær sem gilda áttu frá og með 1. júm' nk., skv. reglugerðum um ráð- stöfunarfé vistmanna á dvalarstofnunum...“ Þrátt fyrir þessi fyrir- mæli hafi 8% hækkunin verði miðuð við „fjárhæð sem greidd var í maí“ en ekki við nýjan grunn í reglugerðum. Skrifstofustjórinn sagði ennfremur, að ráðuneytinu hafi ekki verið kunnugt um þessa framkvæmd fyrr en seint og síðar meir og þá þegar tekið ákvörðun og gefið fyrirmæli um tafar- lausa leiðréttingu. Alþýöubandalagsmaður- inn Stefán Jónsson, sem er í forsæti tryggingaráðs, gerir litla tilraun til að draga fram staðreyndir þessa máls í viðtali við Þjóðviljann í gær, talar þvert á móti eins og vé- frétt, sem teygja má í allar áttir. Eggert G. l*orsteins- son, forstjóri Trygginga- stofnunar, segir hinsvegar að „á milli Tryggingastofn- unar og ráðuneytis heföi verið lögfræðileg deila um hversu víðtæk bráðabirgða- lögin frá í vor væru .. “. Hann segir og að „lögin um málefni aldraðra og ör- yrkja virðist stangast á við núgildandi lög um al- mannatryggingar í mörg- um atriðum..." Hér er sem sé ýjað að mismun- andi lögskýringum ráðu- neytis og Tryggingastofn- unar í máli þessu. Þjóðviljinn hélt því hinsvegar fram að hér væri N\ hlið ;i ..vasapcningamálinu”: JIVN M»>\ iTryggingaráð sniðgekk fyrirmæli okkar i si'XÍr hcilhriydis - í>i» trvxf’inf’drádnncytii) M stið Irtur að I r>CKintarað hal Rangt scfiir Stcfán Jónsson \'ill Óluliir Rufinur vcriUi vurtifortnmiktr AH‘ „Venjulegt Eiiiiert G. iMrstemsson: Morgunblaðsrugr’l ^BeÍð eftir nánari r*t|w at umri.iM j V|u, AuhumluUemu rru har. ”■** . IHufur K«U.| l.r«~. !«•» ssr sr: r. . M.ðvim um mrinl. ifllrvM.n h.nv '* * * ,-flir \.r.lnrim-nnvku i Vlþ'ðu- IðfUVIHIIM J|g|| MC6 M. 5 VTZZTZj ■-8. I ,>|Mwl að iHaumþrlfanthrr 700.000 kr. fnöindJj Þjóðviljinn staðinn að ósannindum Þjóðviljinn hefur verið staðinn að ósannindum varöandi framkvæmd reglugerðar- og ráöuneytisfyrirmæla um vasapeninga aldraðs fólks á vistheimilum. í stað þess aö biöjast afsökunar á ranghermi sínu klórar blaðið enn í bakkann. Hér hefur enn einu sinni sannast aö fréttaflutn- ingur Þjóöviljans af málum, sem snerta stjórnvaldsákvarð- anir og gjöröir, er markleysa. um að ræða pólitíska til- raun til að hafa fjármuni af öldruðum. Blaðið ætti að biðja lesendur sína, við- komandi tryggingaþega og umfjöllunarmenn í stjórn- sýslu afsökunar á fieipri sínu og flumbruhætti. Þjóðviljinn ætti og að rýna í gamalt máltæki, svohljóð- andi, „að Ijúga að öðrum er Ijótur vani, en Ijúga að sjálfum sér hvers manns bani“. Ólafur Ragnar, Þjóðviljinn og Alþýðu- bandalagið „Það er margt skrítið í | kýrhausnum". I fréttum Þjóðviljans í gær má líta undarlegu klausu: „Hinar dramatísku frá- sagnir Morgunblaðsins um eftirsókn mína eftir veg- tyllum og varaformennsku í Alþýðubandalaginu eru bara venjulegt Morgun- blaðsrugl." Það er Olafur Kagnar Grímsson sem talar. Og Þjóðviljinn setur þessa yf- irlýsingu svo upp, að ekki fari fram hjá neinum. Þar með liggur fyrir yfir- lýsing frá Olafi Kagnari Grímssyni þess efnis að hann sé ekki í kjöri til varaformanns í Alþýðu- bandalaginu. Tilgangur þessarar óvæntu yfirlýsingar, sem kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti, sýnist vera að róa einhver öfi, innan- búðar í Abl, sem finnst nóg um pólitísk fjörbrot Ólafs Ragnars i flokknum og á blaðinu, eftir að hann féll í síðustu þingkosningum. Eftir sem áður hafa flokkshræringar í Alþýðu- bandalaginu sinn gang. Fréttir sem af þeim berast herma, að Ólafi Kagnari Grímssyni sé alls ekki eins leitt og hann lætur þegar hann er nefndur til vara- formanns í flokknum. Þær herma einnig að Hjörleifur Guttormsson, hönnuður ál- axarskafts, rói öllum árum í þessa sömu höfn. Hitt segir og sína sögu að Þjóð- viljinn slær því upp sem meiriháttar fengisfrétt, þegar menn viðhafa láta- læti um ekki-áhuga á því varaformannssæti sem Kjartan Ólafsson, ritstjóri blaðsins skipar á líðandi stund. ■ ■ HLJOMPLOTUR - KASSETTUR Stórkostleg rýmlngarsala Nú setjum viö á útsölu hverja einustu stóra piötu og kassettu sem viö höfum gefið út allt fram á þetta ár — og enn er fáanlegt. Þessar plötur og kassettur veröur alls ekki framar að finna í verslunum. Aðeíns fáein eintök eru til af sumum plötum og þasr veröa ekki endurútgefn- ar. EITT VERÐ Á ÖLLU: PLATA EÐA KASSETTA A AÐEINS KR. 70- ÖHLtSf gamanefni kóRsöngorHABMON"CUmús* UÖ°'kl' ÞJÓDLÖG e\NSÖNGOR k Var POPMÚSIK BIMNAKVEÐSKAPOB *GUn OPIO í DAG KL. 9—18 SG-HLJÓMPLÖTUR, ÁRMÚLA 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.