Morgunblaðið - 01.10.1983, Side 30

Morgunblaðið - 01.10.1983, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 30 itleöóur á motgun GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 22.: Hvers son er Kristur. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Fermd- ar veröa Katrín Auöur Sverris- dóttir, Hvassaleiti 41, og Val- geröur Halldórsdóttir, Smáraflöt 30, Garöabæ. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Messa kl. 2. Ferming og altarisganga. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Dóm- kórinn syngur. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆ J ARPREST AKALL: Barnasamkoma í Safnaóarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í Safnaöarheimil- inu kl. 2. Organleikari Jón Mýr- dal. Ath. breyttan messutíma, sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta í nýbyggingu Áskirkju viö Vestur- brún kl. 2. Kaffisala safnaöarfé- lagsins í Noröurbrún 1 eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Messa í Breióholtsskóla kl. 14. Sr. Ólafur Jóhannsson skóla- prestur prédikar. Ungt fólk aö- stoðar. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Barna- og fjölskylduguösþjónusta í Bústöö- um kl. 11. Sr. Sólveig Lára Guö- mundsdóttir. Messa kl. 11. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Félagsstarf aldrðra hefst á miövikudaginn kl. 2. Æskulýösfélag Bústaðakirkju, fundur miövikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPREST AKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Ferming og altarisganga í Bú- staðakirkju kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN ( REYKJAVÍK: Fyrsti fermingartíminn í kirkjunni laugardaginn 1. okt. kl. 14. Al- menn guösþjónusta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til aö koma. Þeir sem gefa Biblíur á hótel, í skóla og á sjúkrahús (Gideon-félagar) koma í heimsókn og taka sam- skot viö kirkjudyr. Organleikari Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 2. Altarisganga. Fermdur veröur Hjörleifur Hreiöar Stein- arsson, Kleppsvegi 68. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organleikari Höröur Áskelsson. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Kirkjuskóli barn- anna er í Safnaóarheimilinu á sama tíma (kl. 11). Börnin komi fyrst í kirkjuna og taki þátt í upp- hafi messunnar. Þriöjud. 4. okt., fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Spilakvöld kl. 20.30 til ágóða fyrir kirkjubygg- inguna. Miövikudagur 5. okt. Náttsöngur kl. 22.00. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Ath. breyttan tíma. Ferming. Prest- arnir. KÁRSNESPREST AKALL: LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Organleikari Jón Stefánsson, þrestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Fermd veröa Chiem Tai Shill, Keilu- granda 4, Kristín Pétursdóttir, Skeiöarvogi 157, og Þorbjörg Stefanía Þorsteindsdóttir, Sunnuvegi 9. Safnaöarstjórn. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Skírn. Kl. 14, ferming á vegum Laugarnes- og Seljasóknar. Þriöjudagur, bænaguösþjónusta kl. 18. Föstu- dag opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Sr. Ingólfur Guömunds- son. NESKIRKJA: Laugardagur 1. okt. Félagsstarf aldraðra kl. 15. Sýndar litskyggnur úr Austur- landsferöinni. Fjaröa- og kletta- kórinn syngja. Spurningakeppni. Sr. Frank M. Halldórsson. Barna- samkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson (ath. breyttan tíma) Miövikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Fermingarguös- þjónusta veröur í Laugarnes- kirkju kj. 14. Ath. aö guösþjón- ustan í Ölduselsskóla fellur niöur vegna fermingarinnar. Fimmtu- dagur 6. okt. fyrirbænasamvera Tindaseli 3 kl. 20.30. Sóknar- prestur. Prestar í Reykjavíkurprófasts- dæmi, hádegisfundur í Norræna húsinu mánudaginn 3. október. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Óskar Gíslason. Skírnarathöfn. Samskot til kristniboös í Afríku. KIRKJA Óháöa safnaöarins: Messa kl. 14. Prestur Emil Björnsson. Organisti Jónas Þórir. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30 á vegum sumarstarfs KFUK í Vindáshlíö. Ræöumaöur Kristín Sverrisdóttir. Tekiö á móti gjöfum til starfsins í Vindáshlíð og einnig veröur kaffisala Hlíö- armeyja á sunnudag á Amt- mannsstíg 2B og hefst kl. 14.30. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. í októbermánuöi er lesin Rósakransbæn eftir lág- messuna kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. MOSFELLSPREST AKALL: Messa á Lágafelli kl. 14. Prestur sr. Jón Kr. ísfeld. Guömundur Ómar Ólafsson organisti. Sókn- arnefnd. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐIST AÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Barnastarfiö hefst meö sunnu- dagaskóla kl. 10.30. Guósþjón- usta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólastarfiö hefst meö barnaguösþjónustu kl. 11. — Munið skólabílinn. Guösþjónusta kl. 14. Sverrir Guömundsson syngur einsöng. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sr. Úlfar Guö- mundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Almenn messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKRIKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Jón Ólafur Sigurösson organisti. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Fermingar á morgun Regnboginn: Sýningar hafnar á kvik- myndinni Leigumorðinginn Fella- og Hólapi ostakall Prestur: séra Hreinn Hjartarson. Ferming og altarisganga í Bú- staöakirkju 2. október kl. 14. Anja María Friðriksdóttir, Rjúpufelli 31, Einar Benediktsson, Lágabergi 4, Einar Ólafur Indriðason, Unufelli 46, Eriendur Einarsson, Rjúpufelli 27, Hilmar Óskarsson, Rjúpufelli 31, Ingólfur Guðbrandsson, Torfufelli 27, Karl Pétur Jónsson, Krummahólum 2, Óskar óskarsson, Rjúpufelli 31, Óskar Ævarsson, Þórufelli 16, Sigurður Gunnar Kristinsson, Keilufelli 3, Stefán Jóhannesson, Jórufelli 8, Yngvi ómar Sighvatsson, Jórufelli 8, Örn Óskar Kristjánsson, Trönuhólum 2. Fermingarbörn Laugarnessóknar: Sigríður Barbara Garðarsdóttir Elliða v/Nesveg Þóra Birgitta Garðarsdóttir, Elliða v/Nesveg Fermingarbörn í Bústaðakirkju, sunnudaginn 2. október. Prestur: sr. Ólafur Skúlson. Jensína Kristín Böðvarsdóttir, Búlandi 17, Ragnhildur Sif Reynisdóttir, Kvistalandi 12, Þórdís Hjörleifsdóttir, Hellulandi 5, Leiðrétting í FRÉTT Mbl. í gær um fund sjálfstæðismanna á Akureyri, þar sem Sverrir Hermannsson, iðnað- arráðherra, var meðal frummæl- enda, misritaðist að meðal fundar- efnis hefði verið „stjórnmálaúr- skurður". Þarna átti auðvitað að standa „stjórnmálaviðhorfið". W*VWJá ■r Hermann Jónsson, Ásgarði 36. Háteigskirkja kl. 2 e.h. Prestur: sr. Tómas Sveinsson. Fermdir verða: Eyjólfur Hafstein Kristjánsson, Grænuhlíð 15, Guðjón Guðnason, Hraunbæ 20, Haukur Guðnason, Hraunbæ 20, Valgeir Reynisson, Yrsufelli 13. Langholtskirkja kl. 2 e.h. Prestur sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. Fermd verða: Chiem Tai Shill, Keilugranda 4, Kristín Petursdóttir, Skeiðarvogi 157, Þorbjörg Stefanía Þorsteinsdóttir, Sunnuvegi 9. Ferming í Laugarneskirkju sunnu- dag 2. okt. kl. 2 e.h. Prestar: sr. Valgeir Astráðsson og sr. Ingólfur Guðmundsson. Fermingarböm Seljasóknar: Hulda Björg Jónsdóttir, Hálsaseli 18, Kristján Páll Bragason, Ljárskógum 24, Lilja Össurardóttir, Hæðargarði 19b, Margrét Guðrún Jónsdóttir, HálsaSeli 18, Ólafur Þór Guðmundsson, Kambaseli 36, Ragnar Steinn Ragnarson, Stífluseli 10, Rúnar Steinn Ragnarsson, Stífluseli 10, Ferming í Dómkirkjunni sunnu- daginn 2. október kl. 2 e.h. Prestur sr. Þórir Stephensen. Drengir: Eggert Kristján Eggertsson, Öldugranda 7, Júlíus Kristinsson, Sólvallagötu 27, Páll Birgis Pálsson, Aðalbóli v/Starhaga, Þorvaldur Breiðfjörð Þorvaldsson, Öldugranda 7. Stúlkur: Björg Sigurðardóttir, Mávahlíð 12, Gunnhildur Vigdís Bogadóttir, Tjarnargötu 35, Hildur Gunnarsdóttir, Skólagerði 40, Kóp., Lára Guðmunda Snæbjörnsdóttir, Seilugranda 14, Margrét Blöndal, Drápuhlíð 28, Sif Sigtryggsdóttir, Unnarbraut 5, Seltjn., Sif Margrét Tulinius, Miklubraut 38. Dómkirkjan kl. 11.00. Prestur: sr. Hjalti Guðmundsson. Fermdar verða: Katrín Auður Sverrisdóttir, Hvassaleiti 41, Valgerður Halldórsdóttir, Smáraflöt 30, Garðabæ. Grensáskirkja kl. 2 e.h. Ferming. Prestur: sr. Halldór S. Gröndal. Hjörleifur Hreiðar Steinarsson, Kleppsvegi 68. Leigumorðinginn heitir frönsk kvikmynd sem Regnboginn hefur hafið sýningar á. Myndin er gerð af Gieorgies Lautner, en með aðalhlutverk fer Jean-Paul Belmondo. Myndin fjallar um foringja í frönskum her sem fengið hefur það verkefni að koma forseta í afrísku lýðveldi fyrir kattarnef. Áður en til þess kemur að þessi skipun sé framkvæmd, er hún dregin til baka og foringjanum, sem Belmondo leikur, komið fyrir í fangabúðum í Afríku. Hann deyr þó ekki ráðalaus og heldur fast við fyrri ákvarðanir. Eyfirðingafélagið f Reykjavík Kaffidagur og bazar á Hótel Sögu KAFFIDAGUR Eyfirðingafélagsins í Reykjavík, verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 2. október og verður húsið opnað kl. 13.30. Með kaffideginum, þar sem sér- staklega er boðið eldri Eyfirðing- um á höfuðborgarsvæðinu og hverjum þeim sem kann að vera staddur í heimsókn syðra, hefst vetrarstarf Eyfirðingafélagsins. Opinn verður bazar, þar sem margvíslegir munir verða til sölu og er ágóðanum varið til góðgerð- arstarfsemi og menningarmála nyrðra. Félagið væntir þess að sem allra flestir Akureyringar og Eyfirð- ingar fjölmenni í Súlnasalinn á sunnudag til að hitta vini og kunn- ingja að norðan og styrkja gott málefni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.