Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 183 — 30. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,900 27,980 27,970 1 SLpund 41,717 41337 41,948 1 Kan. dollar 22,642 22,706 22,700 1 Dönsk kr. 2,9293 2,9377 2,9415 1 Norsk kr. 3,7874 3,7983 3,7933 1 Sa-n.sk kr. 3,5650 33753 33728 1 FLmark 4,9311 4,9452 4,9426 1 Fr. franki 3,4829 3,4929 3,4910 1 Belg. franki 0,5215 03230 03133 1 Sv. franki 13,1084 13,1460 13,1290 1 HolL gyllini 9,4525 9,47% 9,4814 1 V-þ. mark 103702 10,6005 10,6037 1 ÍLlíra 0,01744 0,01749 0,01749 1 Austurr. sch. 1Á028 13071 1,5082 1 PorL escudo 0,2250 03256 0,2253 1 Sp. peseti 0,1837 0,1842 0,1850 1 Jap. yen 0,11821 0,11855 0,11819 1 írskt pund 32,954 33,049 33,047 Sdr. (SérsL dráttarr.) 29/09 293021 29,5866 1 Belg. franki 0,5142 03157 .J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................35,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar............................ 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar...21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.. (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ......... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphaeð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild ei lánsupphæóin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitnlu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. I ánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaiavfsitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö vlö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggin nvfflitafa fyrir október—des- ember e> stig og er þá miöaö viö 100 í descinber 1982. Handt laakuidabróf f fasteigna- viöskipti i Algongustu ársvextir eru nú 18—20°/ 4 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! fflov0unfrlat>it> Nú er að sjá hvort Jón og Rúna geta stöðvað innrás geimveranna til jarðar. Halldóra Geirharðsdóttir og Benedikt Erlingsson í hlutverkum Jóns og Rúnu í framhaldssögu Sumarsnældunnar. Hljóðvarp kl. 11.20 Sumarsnældan Síðasti þáttur Sumarsnældunn- ar verður á dagskrá útvarpsins í dag. kl. 11.20. Þátturinn er í um- sjón Sverris Guðjónssonar. „í þessum síðasta þætti verður mest áhersla lögð á síðasta hluta framhaldssögunnar okkar, „Inn- rásin“. Aðalhetjur sögunnar eru þau Rúna og Jón, sem lesin eru af þeim Halldóru Geirharðsdóttur og Benedikt Erlingssyni," sagði Sverrir. „Þau hafa nú komist á snoðir um að eitthvað dularfullt er á seyði út í Örfirisey. Þar kem- ur hópur manna saman og hygg- ur á yfirráð jarðar. Eru þetta verur frá óþekktri plánetu sem eru smám saman búnir að ná undirtökum á jörðinni, m.a. á peningamörkuðum og hafa þann- ig gert ýmsar þjóðir háðar sér. Nú eru þeir að undirbúa endanleg yfirtök á jörðinni og er áætlunin á þann veg að mikið innrásarlið frá plánetu þeirra á að koma til jarðar eftir skamman tíma. Ekki á innrásin að vera á þann hátt sem flestir hefðu ætlað, því að svo hefur verið búið um hnútana og innrásarmönnum á að fagna sem frelsurum jarðar. Nú er að bíða og sjá hvort þau Rúna og Jón geta eitthvað aðhafst til að koma í veg fyrir þessar áætlanir. Þá kemur til okkar í heimsókn átta ára gamall rithöfundur, Héðinn Björnsson. Hann hefur skrifað mikið og ætlar að lesa upp sögu sína sem hann kallar „Lífsreynsla". Á eftir röbbum við síðan saman og símtöl verða frá hlustendum," sagði Sverrir Guð- jónsson að lokum. Sjónvarp kl. 21.05 Bugsie Malone Kvikmyndin „Bugsy Malone" verður á skjánum kl. 21.05 í kvöld. Myndin er frá árinu 1976, söngvamynd sem lýsir erjum og útistöðum glæpaflokka í New York á bannárunum. Feiti-Sam á í stöðugum átökum við helsta keppinaut sinn og kemst að lok- um á þá niðurstöðu að enginn Hljóðvarp kl. 14.00 Á ferð og flugi — þáttur um málefni líðandi stundar Á dagskrá útvarpsins kl. 14.00 í dag er þátturinn „A ferð og flugi" í umsjón þeirra Ragnheiðar Dav- íðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. „Við komum nú víða við,“ sagði Tryggvi Jakobsson, þegar við slógum á þráðinn til hans. „Áningarstaðurinn að þessu sinni verður Grímsey. Þá ætlum við að ræða við Baldur Guðna- son, sem er fatlaður, um lífið og tilveruna. Umferðarvika í Reykjavík og nágrenni verður haldin a næstunni og verður kynning á henni, auk þess sem við segjum frá samskonar um- ferðarviku sem nú er haldin á Akureyri. Síðan verður komið inn á ýmis mál og tónlist leikin af plötum." geti mögulega bjargað ófremd- arástandinu nema Bugsy Mal- one, sem hann fær til liðs við sig. Leikarar í myndinni eru allir á aldrinum 12—13 ára og með helstu hlutverk fara þau Scott Baio, Florence Dugger, Jodie Foster og John Cassisi. Leik- stjóri er Alan Parker en Heba Júlíusdóttir þýddi myndina. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 1. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.15 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð Erika — llrbancic talar. 8.20 Morguntónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur þætti úr „Pétri Gaut“ eft- ir Edvard Grieg. Kurt Wöss stj./Jussi Björling syngur sænsk lög með Hljómsveit óper- unnar í Stokkhólmi. Nils Grev- illius stj./Julius Katchen leikur á píanó Pólónesu í As-dúr og Fantasíu-Impromptu eftir Fréd- éric Chopin./Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur þætti úr „Hnotubrjótnum" eftir Pjotr Tsjaíkovský. André Previn stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. llmsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. SÍÐDEGIÐ 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini llafliðasyni. 15.10 Listapopp — Gunnar Sal- varsson. (Þátturinn endurtek- inn kl. 24.00.) 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. 3. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Bugsie Malone Bresk bíómynd frá 1976. Höf- undur og leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Scott Baio, Flor- ence Dugger, Jodie Foster og John Uassisi. Söngva- og gamanmynd, sem 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Eg, þið, hin“ Jón Tryggvi Þórsson les Ijóð úr nýrri bók sinni. 16.25 Þriggja sókna túr. Árni Johnsen ræðir við Ása í Bæ. (Áður útv. 22. júní sl.) 17.15 Síðdegistónleikar: Alicia de Larrocha leikur á píanó, Fant- asíu í c-moll og Enska svítu nr. 2 í a-moll eftir Johann Sebasti- an Bach/Pinchas Zukerman og Daniel Barenboim leika Sónötu gerist í New York á bannárun- um og lýsir erjum glæpaflokka, en leikendur eru á aldrinum 12 til 13 ára. Þýðandi Heba Júlí- usdóttir. 22.35 Sjöunda innsiglið (Sjunde inseglet). Sænsk bíó- mynd frá 1956. Leikstjóri Ing- mar Bergman. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Gunnar Björn- strand, Bengt Ekerot, Bibi Anderson og Nils Poppe. Riddari á leið heim úr krossferð veltir fyrir sér áleitnum spurn- ingum um rök tilverunnar og samband guðs og manns. Á leið sinni mætir hann dauðanum, sem heimtar sálu hans, en ridd- arinn ávinnur sér frest til að halda ferð sinni og leit áfram enn um hríð. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.15 Dagskrárlok. í d-moll fyrir fiðlu og píanó op. 108 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 19.35 Óskastund. Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustend- ur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.00 Kvöldvaka a. Farið í skóla Rósa Gísladóttir frá Krossgeröi les ferðafrásögn úr bókinni „Mannaferðir og fornar slóðir" eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli. b. íslensk þjóðlög Hafliði Hallgrímsson og Hall- dór Haraldsson leika saman á selló og píanó. c. Kraftaskáldið og fósturdótt- irin í Rcykholti Jón Gíslason tekur saman og flytur frásöguþátt. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð ' kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (13). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. IAUGARDAGUR 1. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.