Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 iuo^nu- ípá ORÚTURINN 21. MARZ— 19-APRlL Iní ert í góðu skapi í dag. Vertu með fjölskyldunni eins mikid og þú getur. Þú gerir framtíðará ætlanir, sem eru e.tv. allt of bjartsýnar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Fjármál þín eru betri en þú bjóst við að þau urðu. Þú ert mjög bjartsýnn og áhugasamur í dag og hcilsan lagast um leið. Þig langar til þess að byrja á einhverju nýju verkefni. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú ert mjög ínægiur mei liTii í dag. Giettu þess »» vera eltki alltof eyðslusamur í allri ínægj- unni. Taktu þér einhver skap- andi verkefni fyrir hendur. 'jf!& KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú ert heppinn í viðskiptum í dag. Fasteignakaup eða sala á vel við. Þú ert mjög ánægður með lífið og bjartsýnn. Vertu með fjölskyldunni í kvöld. ^HlJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST M Þú skalt skemmta þér í dag og fara í stutt ferðalag um næsta nágrenni. Vertu með ástvinum og vinum og leyfðu þeim að njóta þess að vera með þér í dag. MÆRIN 23.ÁGÚST—22.SEPT Þú græðir á viðskiptum í dag. Þú ert mjög örlátur við þína nánustu og e.tv. allt of við- kvæmur í garð annarra. Þú ert mjög ánægður og skemmtir þér vel í kvöld. QU\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þetta er skemmtilegur dagur. Þú skalt gera eitthvað óvenju- legt og spennandi. I»ú ert í góðu skapi. Vertu sem mest með fjöl- skyldunni. Nýtt fólk víkkar sjóndeildarhring þinn. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Fjárfesting sem þú gerðir fyrir löngu er að skila hagnaði núna. Þú ert bjartsýnn, ánægður og örlátur. Þú skalt leyfa sjálfum þér að lifa lúxuslífi einn dag. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>ú ert ánægður með liTið í dag. Þú eignast nýja vini og ert mjög bjartsýnn á framtíðina. í starfi þínu er þér treyst fyrir mjög erf- iðu verkefni og þú ert stoltur vegna þess. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ér veitist mikill heiður í vinn- unni í dxg. I>ú ert að fá launaA hversu dugleirur þú hefur veriA undanfariA. I>ú ert mjög ánægA- meA þennan árangur, láttu aAra njóta þe.<w meA þér. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER Þetta er góAur dagur til þess aA fara í leikhús. I>ú ert mjög bjartsýnn og skalt gera áaetlanir meA þaA í huga. I>ú þarft ekki *A hafa áhyggjur í dag og skalt reyna aA skemmta þér vel. >0 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinna sem þú hefur stundað undanfarið er að borga sig núna. Þú ert ánægður með sjálf an þig og nýtur tilverunnar í dag. Biddu um ráðleggingar í sambandi við fjármál ef þú ætl- ar að fjárfesta í dag. DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND caaácAi nr oMArULIv Hefur þaö aldrei hvarflaö aö þér aö þú snýrð í öfuga átt?! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Næstu daga verða birt hér í þættinum nokkur spil úr bók eftir franskan höfund, Jean- Marc Roudinesco, kunnan landsliðsmann. Byrjum á einu ævintýralegu, 20 punkta sjö gröndum. Norður 4 10743 V Á108654 ♦ 104 44 Suður 4 ÁD2 VD32 4 Á32 4 Á1032 Þetta er síðasta spilið í rúb- ertukeppni og N-S dugði ekk- ert minna en alslemma til að komast áfram. Og þvi ekki að reyna. Útspil veiturs er tíg- ulkóngur og spurningin er, hvernig þarf spilið að liggja til að sagnhafi eigi möguleika á að fá alla slagina? Tvennt blasir við: austur verður að vera með hjartagos- ann stakan og KG blankt i spaða. Þá eru 11 slagir mættir, þrír á spaða, sex á hjarta og láglitaásarnir. Hinir tveir slagirnir fást ekki nema með þrefaldri kast- þröng. Sem þýðir að vestur þarf að eiga DG i tígli og mannspilin í laufi. Þá þarf hann að valda þrjá liti. Noröur 4 10743 * Á108654 Vestur 4 104 44 Austur 4 9865 4 KG 4K97 4G 4 KDG 4 98765 4 KDG 4 98765 Suður 4 ÁD2 4D32 4 Á32 4 Á1032 Þannig verður spilið að liggja. Hjartadrottningin neglir niður gosann og seinna er hægt að svína áttunni. Og vestur þolir ekki pressuna þeg- ar síðasta hjartanu er spilað. Hann verður að kasta frá ein- um litnum, en þá er þrýsting- urinn settur á hann aftur með fríspilinu í þeim lit. Umsjón: Margeir Pétursson Á sterku alþjóðlegu skák- móti í Sarajevo í Júgóslavíu í vor kom þessi staða upp í skák sovézka aiþjóðameistarans Smbats Lputjan og hins gam- alreynda júgóslavneska stór- meistara Svetozarz Gligoric. 36. — Hxb5! og Lputjan gafst upp, því hann getur aðeins val- ið um 37. Dxb5 — Dxel og 37. axb5 — Ha8+. Predrag Nikolic, aðalvon Júgóslava af yngri kynslóðinni, sigraði á mótinu. Hann verður útnefndur stór- meistari á FIDE-þinginu í haust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.