Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.10.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983 43 'IUM ni 7ftonn Sími 78900 Upp með fiöriö 2 m Splunkuný og bréöfjörug mynd i svlpuöum dúr og Pork- ys. Alla stráka dreymlr um aö fara á kvennafar, en oft eru ýmis Ijón á veginum. Aöalhlv.: Carl Marotte, Chartaina Woodward, Michaal Don- aghua. Leikstj.: Daryl Duka. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) ,n£i! Oedknobs ann líroormtkKs Sýnd kl. 3. SALUR2 Laumuspil W * «rw ivwí Ný og jafnframt frábœr grín- mynd meö úrvalsleikurum. I Njósnafyrlrtœkiö .Odyssy' er gert út af .spæjurum* sem njósna um eiginkonur og at- | hugar hvaö þær eru aö bralla. Audrey Hepburn og Ben Qazz- I ara hafa ekki skemmt okkur | eins vel síöan í Bloodline. **** (B.T.) Aöalhlv.: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter. Leikstj.: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Allt á floti Sýnd kl. 3, Last ChanceTo Party This Sumnter! Na , * / #V Splunkuný söngva-, gleöi- og grinmynd sem skeöur á gaml- árskvöld 1983. Aöalhlutverk: Malcom McDowell, Anna Björnsdóttir, Allen Goorwitz, Daniel Stern. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö varö. Myndin ar tekin ( Dolby- Stereo og sýnd i 4ra rása staracops stareo. Utangarösdrengir (The Outsiders) Aöalhlutverk: C. Thomas I Howetl, Matt Dillon. Ralph j Macchino, Patrich Swayze. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hsskkaö varö. Myndin er tekin upp ( Dolby Stereo. Svartskeggur Sýnd kl. 3. 1 Sýtúrt 1 | Diskótek | QjOpið í kvöld 10—3 Aögangseyrir kr. 80gj €Jcfnc/aníaJ^ú6éuriiin ddiw Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Hljömsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17. Vegna gífurlegrar aösóknar verður enn ein Sumargieöihelgi. Síöast seldist upp á svipstundu og fjöldi fólks varö frá aö hverfa. £ umargleoin HÓTEL SÖGU í KVÖLD Verð á dansleik kr. 120,- Sérstakur sumargleðiauki kl. 2. Húsið opnað kl. 19.00. 2ja klst. skemmtun. Dúndrandi dans- leikur á eftir. Söngur, grín og Sumargleði. Það er málið og nú fer hver að veröa síð- astur og hana nú. Konni kokkur, Elli prestsins o.fl. gosar heiðra samkomuna Ómar, Bessi, Ragnar, Magnús, Þorgeir, ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar í syngjandi stuöi. Uppselt er á skemmtun Sumargleðinnar í kvöld, allir velkomnir á dansleikinn á eftir. Dansleikur í Súlnasal hefst strax aö skemmtun lokinni. Ótrúlega margir hafa lengi ætl- aö aö gera eitthvaö fyrir lík- ama sinn en ekki látiö veröa af Nú er rétta tækifærið KostatilboÖ fyrir alla þá sem hafa hugsaö sér aö lifa lífinu lifandi. Sérstaklega er bent á aö innifaliö í æfingagjaldinu eru: ★ Saunaböö ★ Heitavatnsnuddpottar ★ Ljósabekkir ★ Kaffiveitingar ★ Hárþurrkur og margt fleira. \L0SU* 1\\- \>\W. ATH.: EKKERT AUKAGJALD FYRIR NOTKUN LJOSABEKKJA Aöskilin æfingaaöstaöa er fyrir konur og karla. Reyndustu þjálfarar landsins sjá um aö allt fari rétt og vel fram og tryggja aö sjálfsögöu aö árangur veröi sem eölilegastur. Hjá okkur eru allir í góöu skapi og tónlistin dunar á meöan æft er í þægilegum og snyrtilegum húsakynnum. Til sölu er einnig ávaxtasafi meö ýmsum bragötegundum fyrir þá sem veröa þyrstir eftir vellukkaða og skemmtilega æfingastund. Viö hlökkum til aö sjá þig sem fyrst og góöa skemmtun. LEGGIÐ RÆKT VID LÍKAMANN, STUOLIO AÐ EIGIN VELLÍDAN P.S. Opiö alla daga vikunnar bæöi fyrir konur og karla. Líkamsræktin hf Kjörgaröi, (Hverfisgötumegin) sími 16400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.