Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 190 — 11. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Eia. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,700 27,780 27,970 1 SLpund 41,945 42,066 41,948 1 Kan. dollar 22,4% 22,561 22,700 1 Dönsk kr. 2,9586 2,9672 2,9415 1 Norsk kr. 3,8016 3,8125 3,7933 1 Sænsk kr. 3,5707 3,5811 3,5728 I Ki. nurk 4,9403 4,9545 4,9475 1 Kr. franki 3,4922 3,5023 3,4910 1 Belg. franki 0,5253 0,5268 0,5133 1 Sv. franki 13,1660 13,2040 13,1290 1 Holl. gyllini 9,5427 9,5702 9,4814 1 V-þ. mark 10,7068 10,7377 10,6037 1 ÍLlfra 0,01761 0,01766 0,01749 1 Austurr. sch. 1,5232 1,5276 1,5082 I Port escudo 0,2238 0,2245 0,2253 1 Sp. peaeti 0,1844 0,1850 0,1850 1 Jap. yen 0,11904 0,11938 0,11819 1 írskt pnnd 33,157 33,253 33,047 SDR. (Sérst dráttarr.) 07/10 29,4826 29,5678 1 Belg. franki 0,5155 0,5170 v y Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur.................35,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1>... 30,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar....21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í svigaj 1. Víxlar, forvextir..(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ....... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundió meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp miðvikudag: Tónlist í fimm tíma Tónlistaninnendur ættu allir að geta fundið sér eitthvað til hæfis á dagskrá útvarpsins í dag. Tónlist af ýmsu tagi er þar í há- vegum höfð. íslenskir einsöngv- arar og kórar eru á dagskrá kl. 10.35 og kl. 11.30 verður leikin „kántrý“-tónlist í 30 mínútur. Islensk og erlend dægurlög koma síðan eftir fréttir kl. 13.30 og kl. 14.30 hefjast mið- degistónleikar, þar sem leikið verður m.a. á gítar og sembal. Strax á eftir er þáttur Péturs Steins Guðmundssonar „Popp- hólfið" og að honum loknum kl. 16.20 eru síðdegistónleikar. Tónleikar eru aftur kl. 18.00, einsöngur kl. 21.10 og kl. 23.15 verður endurtekinn þáttur sem áður var útvarpað árið 1982. Þar leikur Páll Isólfsson orgel- verk eftir Jóhann Sebastian Bach og skýrir þau. Semsagt um fimm klukku- tímar í tónlist hjá útvarpinu í dag. Sjónvarp kl. 18.35: Vákurinn verður að lifa VÁKURINN verður að lifa (Bring back the Buzzard) nefnist bresk dýralífsmynd sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.35 í dag. Fjallar myndin um músa- vákinn, en á undanförnum öld- um hefur að mestu tekist að út- rýma þessum ránfugli með því að skjóta hann, eitra fyrir eða veiða í gildrur. Ástæða þess að mönnum hefur löngum þótt sjálfsagt að deyða músavákinn við hvert tækifæri er, að fuglinft hefur löngum lagst á aðrar og smærri fuglategundir. Nú er þó svo komið að dýraverndun- arsamtök og áhugafólk um dýravernd sjá þess merki að með breyttum viðhorfum til ránfugla, verði komist hjá út- rýmingu váksins. Myndin er tekin í Skotlandi, en þar hefur músavákurinn fremur aðsetur sitt, en annars staðar á Bretlandseyjum. Þýðandi og þulur er Óskar Ingimarsson. Sigurhæðir. Sjónvarp kl. 22.20 — Úr safni sjónvarpsins: Hús skáldanna á Akureyri Úr safni sjónvarpsins verður á dagskrá kl.22.00 í kvöld. Að þessu sinni verður sýnd mynd sem sjón- varpið lét gera á Akureyri árið 1968. Nefnist hún „Skáldasöfn". Á Akureyri hefur verið komið upp söfnum í minningu þriggja skálda sem þar áttu heima. Eru það þeir Davíð Stefánsson, Jón heimsótt Sveinsson, en við hann er kennt Nonnahús og Matthías Joch- umsson sem bjó á Sigurhæðum. Á heimilum þessara þriggja skálda eru nú minjasöfn þar sem verk þeirra og persónulegir munir eru hafðir til sýnis. Umsjónarmaður þáttarins er Magnús Bjarnfreðsson. Nonnahús. Utvarp Reykjavík AIIÐNIKUDIkGUR 12 ,"l-‘óber MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Erling Loftsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Úr ævi og starfí ísienskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.30 „Kántrý“-tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 íslensk og erlend dægurlög. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eb'ss- son les (9), Í4.30 Miðdegistónleikar. Julian Bream og George Malcolm leika saman á gítar og serabal Inngang og Fandango eftir Luigi Boccherini/ Lorand Feny- ves og Anton Kuerti leika þátt úr Fiðlusónötu op. 47 eftir Lud- wig van Beethoven. 14.45 Popphólfíð — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fflharm- óníusveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 4 í c-moll op. 39 eftir Hugo Alfvén. Einsöngvar- ar eru Elisabeth Söderström og Gösta Winberg. Stig Wester- berg stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Jakob S. Jónsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Sagan: „Verið sælir vinir“ eftir Else Breen. Gunnvör Braga les fyrri hluta þýðingar sinnar. io.20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Einsöngur. Sherrill Milnes syngur aríur úr ítölskum óper- um með Fflharmóníusveit Lundúna. Silvio Varviso stj. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fjarlæg lönd. Þáttur í »rrisjá Emflg Sóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 Páll ísólfsson leikur orgel- verk eftir Johann Sebstian Bach og skýrir þau. (Áður út- varpað 1962.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. október 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. Sögumaður Guðrún Bjart- marsdóttir. 18.15 Amma og átta krakkar. 8. þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokk- ur gerður eftir barnabókum Anne Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 18.35 Vákurinn verður að lifa. Bresk dýralífsmynd um mús- vákinn sem var mjög aigengur ránfugl á Bretlandseyjum, en hefur átt í vök að verjast á síð- ari tímum veíúa ofsókna I "'.óiin.sins. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- ( marsson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- fíokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Úr safni Sjónvarpsins. Skáldasöfn. Á Akureyri hefur verið komið upp söfnum í minningu þriggja skálda sem þar hafa átt heima, þeirra Davíðs Stefánssonar, Jóns Sveinssonar (Nonna) o Matthíasar Jochumssonar. þessari mynd siónyarnoj-^ irinu 1968 er húsa skáldanna vitjað. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 22.40 Dagskrárlok. KVÖLDID

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.