Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÖBER1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjóri Viljum ráöa bílstjóra til útkeyrslu á vörum á Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast send af- greiðslu blaösins fyrir 14. þ.m. merkt: „Bíl- stjóri — 0403“. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast strax til starfa í kexverk- smiðju okkar. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúlagötu 28. Bifvélavirkja Menn vanir bílaviðgerðum, óskast í vinnu strax. Uppl í síma 74488. Kjötiðnaðarmaður — Matreiðslumaður Óskast til starfa við matvælaframleiðslu á Hellu. Uppl. í síma 99-5133. Nói — Síríus Okkur vantar fólk til starfa í verksmiðju okkar nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Eldri um- sóknir óskast endurnýjaöar. Nói — Síríus hf., Barónsstíg 2—4. G! Kópavogur — Unglingamál Félagsmálastofnun Kópavogs, óskar eftir að ráöa starfsfólk í hlutastarf viö unglingamál. Að hluta til veröur um kvöld og helgarstörf að ræöa. Nánari uppl. veitir tómstundafulltrúi og fjöl- skyldufulltrúar í síma 41570. Umsóknareyðiblöö liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 24. október nk. Félagsmálastjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Verðkönnun Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd fræðsluráðs Reykjavíkur hyggst kanna möguleika á kaupum grunnskóla borgarinnar á skólanesti. Þeir sem kunna hafa áhuga á sölu slíks nestis sendi Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar uppl. er greini frá verði og lýsi nákvæmlega innihaldi, geymsluþoli og næringagildi pakkana svo og möguleikum til fjölbreytni fyrir 15. nóv. 1983. Til greina kem- ur að gera samning um kaup á nesti fyrir alla skólana eöa aðeins hluta þeirra viö sama aðila. Allar nánari uppl. veittar hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar. INNKAUPASTOFNUN REV KJAVIKURBORGAR Frikrtkjuvegi 3 — Sími 25800 óskast keypt Viljum kaupa nokkurt magn af ferskum síldarflökum á haustvertíöinni. Nú þegar 2 til 3 tonn. Síldarréttir hf., sími 76340. Byggingaskúr ca. 12X6 metra, flytjanlegur, óskast til kaups. Bifreiðar og landbúnaöarvélar, Suöurlandsbraut 14, sími 38600. fundir — mannfagnaöir Amnesty International Muniö fólagsfundinn aö Kjarvalsstööum i kvöld, kl. 20.30. Stjórnln. Landvernd Aöalfundur Landverndar, Landsfræðslu- og náttúruverndarsamtaka íslands verður hald- inn aö Hótel Heklu í Reykjavík 12. og 13. nóv. næstkomandi. Stjórnin. Félagsfundur Föstudaginn 14. október nk. gengst Félag íslenzkra stórkaupmanna fyrir félagsfundi í Víkingasal Hótel Loftleiöa og hefst fundurinn kl. 12.00. Matthías Á. Mathiesen, við- skiptaráðherra, fjallar um mál- efni innflutningsverzlunarinnar í dag. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Trésmiðaverkstæði Til sölu lítiö verkstæði miösvæðis í Reykjavik (leiguhúsnæði). Tilvaliö fyrir 2 samhenta smiöi. Upplýsingar í síma 22760. HEIMDALLUR Kvöldveröarfundur veröur haldlnn mlö- vikudaginn 12. oktöber nk. kl. 19.00 aö Hótel Eaju, 2. haaö. Gestur fundarins verö- ur Stelngrímur Hermannsson, forsætlsráö- herra, og ræölr hann um stefnu ríklsstjórn- arinnar og stjórnarflokkanna og svarar fyr- irspurnum. Verö kr. 200. Allir félagar eru velkomnir. Hafnarfjörður Á réttri leiö Sjálfstæöisflokkurinn I Hafnarfiröl boöar tll almenns stlórnmálafund- ar, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 2030 í Gafl — Inn vlö Reykja- nesbraut. Ræöumenn: Sverrlr Hermannsson, iönaö- arráöherra og Matthías Á. Mathie- sen, viöskiptamála- ráöherra. Allir velkomnir. Sjálfstæðlsfélðgln I Hsfnsrflrðl Mötuneyti Seijum næstu daga annan brennsluflokk af stellum með níðsterkum glerungi. Ennfremur öskubakka, skálar, vasa, kertastjaka og blómapotta. Allt meö hressilegum afsiætti. Glit, Höföabakka 9, sími 85411. Miðneshreppur Sjálfstasöisfélag Miöneshrepps heldur almennan félagsfund I Barna- skólanum í Sandgeröi. laugardaginn 15. október kl. 17. Fundarefni: 1. Val landsfulltrúa. 2. Önnur mál. .__ Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks Almennur félagsfundur veröur haldinn, sunnudaglnn 16. október nk. kl. 16.00 í Sæborg. Dagskrá: 1. Kosning 2ja fulltrúa á landsfund Sjálfstæölsflokksins. 2. Ræöa: Þorsteinn Pálsson, alþingismaöur. Stjórnln. Kópavogur — Kópavogur Baldur fólag sjálfstæöismanna I launþegastétt I Kópavogl, heldur félagsfund fimmtudaginn 13. október 1983 kl.20.30 I SJálfstæölshús- inu Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá fundarins er: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálf- stæöisflokksins. 2. Richard Björgvinsson, ræöir bæjarmálln. 3. önnur mál. Stjórnln. Richard Borgarnes SjálfstSBÖIsfélag Mýrasýslu heldur fund í sjálfstæölshúslnu Brákar- braut 1, Borgarnesi, flmmtudaginn 13. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. kosning 3 fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Vetrarstarflö. 3. önnur mál. Stjórnln. Akranes Fulltrúaráö sjálfstæölsfélagana á Akranesi, heldur fund í Sjálfstæö- ishúsinu, miövikudaglnn 12. október kl. 20.30. Fundarefnl: 1. Kosning fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokkslns. 2. Önnur mál. _ , Stjórnln. FUS Árnessýslu Almennur fundur veröur haldinn mlövikudaginn, 12. október kl. 20.! í Sjalfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: 1. Val fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokkslns. 2. önnur mál. Sfyórrún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.