Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 Móðir mín. GUOBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR frá Gafli, lóst 10. þessa mánaöar. Sóley Hermaniusdóttir. Faðir minn, JÓN FERDINAND BJÖRNSSON, fyrrverandi tollfulltrúi, Bólataðarhlfð 68, andaöist þann 7. október þessa mánaöar. Jaröarförin auglýst sföar. Eather Jónsdóttir. + Sonur okkar og bróöir, RAGNAR INGIÞÓRSSON, Þingholli 10, Koflavfk, andaöist í Sjúkrahúsi Keflavfkur mánudaginn 10. október. Laufey Jóhannesdóttir, Ingiþór Geirsson og börn. + Bróöir minn og mágur, JÓN STEFÁNSSON, Skaftafelli i Öræfum, lést í Elli- og hjúkrunarheimilinu Höfn 11. okt. Ragnar Stefðnsson, Laufey Lárusdóttir. + HJALTI JÓNSSON, fyrrverandi verkstjóri, Karfavogi 21, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 14. október kl. 15.00. Fyrir hönd aöstandenda, Anna Magnúadóttir, Óli Þór Hjaltason. Minning: Guömundur Jóns- son hreppstjóri Hinn 16. ágúst sl. varð bráð- kvaddur á heimili sínu á Flateyri Guðmundur Jónsson hreppstjóri þeirra Flateyringa, tæplega 59 ára að aldri. Hann var fæddur að Gemlufalli í Dýrafirði 7. september 1924. For- eldrar hans voru Jón G. ólafsson bóndi þar og kona hans Ágústa Guðmundsdótir frá Brekku í Þing- eyrarhreppi. Hann var yngstur af sex börnum þeirra hjóna. Hann ólst upp í foreldrahúsum og átti þar heima til þess tíma að hann fór í trésmiðanám til Flateyrar hjá Jóni Guðbjartssyni bygg- ingameistara 1946, en áður nam hann við héraðsskólann á Núpi 1942—’44. Veturinn 1944—’45 var hann farkennari að Brekku og Hofi í Þingeyrarhreppi. Hann sótti nám i Iðnskóla Flateyrar 1946—’50, og varð húsasmfða- meistari á Flateyri 1953. Guðmundur átti fleiri erindi til Flateyrar en að afla sér trésmfða- réttinda, þar kynntist hann eftir- lifandi konu sinni, Steinunni Jónsdóttur, Eyjólfssonar kaup- manns þar og konu hans Guðrún- ar Arinbjarnardóttur kennara. Steinunn og Guðmundur gengu f hjónaband 28. nóvember 1954. — Þau eignuðust sex börn sem öll eru á lífi, þau eru: Guðrún Nanna fædd 1953, myndmenntakennari í Kópavogi gift Birni Gunnarssyni skrifstofumanni, Jón, fæddur 1955, líffræðingur hjá Náttúru- fræðistofnun íslands. maki Ema Jónsdóttir iðnnemi, Ágústa, fædd 1957, nemi f Menntaskólanum við Hamrahlíð, Eyjólfur, fæddur 1958, nemi f Háskóla Isíands (landa- fræði), Gréta Sigríður, fædd 1961, nemi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti (listasviði), Svanhildur, fædd 1964, nemi í Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti (bóknámssviði), maki Jón Þór Bjarnason. Barna- börn þeirra Steinunnar og Guð- mundar eru fjögur. Guðmundur var sérlega nær- gætinn og skilningsríkur faðir barna sinna. Hann var líka nær- gætinn félagi þeirra og náði þar einnig til félaga barnanna, þvf margir þeirra komu á heimili þeirra Steinunnar á veturna, enda þótt þeirra bðrn væru við nám syðra og mátti ekki á milli sjá hver naut hins meira. Guðmundur var maður dagfars- prúður og viðmótsþýður svo af var látið. Hann var heimakær og heimilið honum hjartfólginn veru- staður og er óhætt að fullyrða að hann miðaði allt sitt lff við að njóta samvista við fjölskyldu sína, vinna fyrir og vernda hana. Guðmundur átti þó sitt tóm- stundagaman, sem var frfmerkja- og myntsöfnun, og sinnti hann því af mikilli alúð. Þá var útivist og veiðiskapur í ám og vötnum hon- um mikið áhuga- og ánægjuefni. Gemlufall og Flateyri geyma æviferilinn. Flateyri var honum hugstæð, enda skapgerðin ekki flysjungsleg. Ætt sfna átti Guð- mundur að rekja til önundar- fjarðar. Föðuramma hans, Sigríð- ur Kristín Jónsdóttir ljósmóðir, var fædd i Hjarðardal, og er ætt- bogi Jóns Sigurðssonar langafa hans fjölmennur í önundarfirði f gegnum árin. Á Flateyri gegndi Guðmundur ýmsum trúnaðarstörfum því auk þess að vera hreppstjóri frá 1972 var hann í bygginganefnd frá 1954—1970 og byggingafulltrúi frá 1970—1980. Slökkviliðsstjóri frá 1958—1971, í skólanefnd 1966—1978 og formaður hennar 1966—1974. Formaður barna- verndarnefndar 1%6—1974, einn af stofnendum Lionsklúbbs ön- undarfjarðar og formaður hans 1977—1978. Varahreppsnefndar- maður var hann í nokkur kjör- tímabil. Hann starfaði í kjör- stjórn frá 1971 og var fulltrúi Flateyrarhrepps í Sýslusamlagi ísafjarðarsýslu frá 1973. Stefnu- vottur var hann frá 1976. Á vegum Fasteignamats ríkisins starfaði hann að millimati 1972—’76. í stjórn Kaupfélags önfirðinga var hann frá 1974 og endurskoðandi Fööurbróöir minn, + LÚÐVÍK EINARSSON frá Patrekafirói, verður jarösunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 13. sept. kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja, Gráta Svainadóttir. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, PÁLL SÆMUNDSSON, stórkaupmaöur, Mánastíg 6, Hafnarfiröi, veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju, föstudaginn 14. októ- ber kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Eygeröur Björnsdóttir, Ingvar Pálsson, Erla Ófoigsdóttir, Ragnar Pálsson, Sigrún Þórarinsdóttir, Hildur Pálsdóttir, Rolf Carlsrud, Margrát Pálsdóttir, Guöjón Magnússon, Ingibjörg Pálsdóttir, Lars Olofsson, Páll Pálsson, Sigrún Rsynisdóttir, Kristín Pálsdóttir, Christor Boman og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö viö fráfall og jaröarför ELÍNAR BJÖRNSDÓTTUR, Lönguhlíö 15. Hallgoröur Pálsdóttir, Halldór B. Stofánsson, Páll Halldórsson, Sólvoig Ásgrímsdóttir, Ásta Halldórsdóttir, Einar Erlondsson, Elín Ýrr Halldórsdóttir, ólöf Eir Halldórsdóttir, börn og barnabörn. ■oasMiintoi) nmJ musðiiöl Ls ibaleaiFU fliiit mss + Alúöarþakkir fyrir auösýnda vinsemd viö andlát og útför ÞÓRARINS EINARSSONAR. Sérstakar þakkir til forráöamanna og starfsfólks Hrafnistu fyrlr frábæra umönnun, svo og þakkir og kveöjur til sveltunga og vina. Blessun Guös veri meö ykkur öllum. Halla, Jón og vonslafólk. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu vlö fráfall og útför fööur okkar, GUÐJÓNS BJARNASONAR, múraramoistara, fyrrvarandi söngstjóra barnakórsins Sólskinsdoildarinnar. Lydia Guöjónsdóttir, Kjartan S. Guöjónsson, Bjarndís Kristrún Guöjónsd., Erla Guöjónsdóttir, Siguröur R. Guöjónsson, Hulda K. Guöjónsdóttir. + Alúöarþakkir til allra þeirra sem vottuöu okkur samúö viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, ÞURÍOAR GfSLADÓTTUR frá Bjarmalandi, Sandgoröi. Sérstakar þakkir til sóknarnefndar, kórfélaga og annarra ibúa Miöneshrepps sem vottuöu henni viröingu sina á ógleymanlegan hátt. Helga Kriatóforsdóttir, Gísli Júliusson, Oliver G. Kristóforsson, Ingibjöra Sara Jónsdóttir, Guðlaug Kristóforadóttir, Guöjón Arni Guómundsson, Guörún Andrea Guömundsdóttir og barnabörn. trj .nubauinóijti ,uUlO tiui OiA &íá e tiiií iúú iö ,ui4*1í Sparisjóðs önundarfjarðar frá 1974. Hannvar í stjórn Hefils hf. á Flateyri frá stofnun þess 1949 og framkvæmdastjóri þess 1978—1980. í stjórn Iðnaðar- mannafélags Flateyrar frá stofn- un þess 1959 og formaður þess frá 1963. Þetta yfirlit segir sína sögu og sýnir að Guðmundur átti tiltrú samborgara sinna og var það að verðleikum. Með fráfalli hans er harmur kveðinn að konu og börnum og sterkri forsjá burtu svift. Systir hans og fótursystkini líta yfir farinn veg á samfylgd hans bernsku- og æskuárin, og minnast þeirra og samfunda seinni tíma með hjartans gleði og þökk. — Hvergi á þeirri leið féll styggðar- yrði. — Hann hafði orðvendni og orðheldni foreldra sinna fullkom- lega að leiðarljósi. Sjálfur minnist ég mágs míns, sem hins Ijúfa og trausta manns, sem auðgar líf mans með návist sinni og góðleika, hann var sem besti bróðir og samrýndur félagi. Ég votta konu hans og börnum og öllum aðstandendum innilega samúð. Guðmundur var jarðsunginn i Flateyrarkirkjugarði hinn 24. ág- úst sfðastliðinn að viðstöddu fjöl- menni. Gísli Andrésson, HátaL Leiðrétting í kveðjuorðum hér i blaðinu á sunnudaginn um Jónu Helgadótt- ur féllu niður nokkur orð í setn- ingu, en hún átti að hljóða svona: Ég óskaði þess alltaf að henni myndi batna svo við gætum haldið áfram að gera margt skemmtilegt saman, eins og áður. Þetta leiðréttist hér með. í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI líéa! 19 fetTiLH aibLwA Lud

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.