Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 27 Erlingur Gfslason og Uclga Bachman f hhitverkum sínum. Þjóðleikhúsið frumsýnin Eftir konsertinn - nýtt leikrit eftir Odd Björnsson ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir, Eftir konsertinn, nýtt fslenskt leikrit eftir Odd Björnsson, miðvikudaginn 12. október. Höfundur er sjálfur leikstjóri og er þaó hans fyrsta leikstjórnarverkefni fyrir Þjóóleikhúsið, aóstoðarleikstjóri er Inga Bjarnason, leikmynd og búninga gerir Steinþór Sigurósson, en Páll Ragnarsson annast lýsinguna. Meó stærstu hlutverkin f leiknum fara Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Erlingur Gfslason og Guóbjörg Þorbjarnardótt- ir. Meóal annarra leikenda eru Árni Tryggvason, Steinunn Jóhannesdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Björnsdóttir og Jón S. Gunnarsson. „Eins og nafnið á leikritinu bendir til, þá gerist verkið eftir konsert. Hjónin Ingunn og Pétur koma heim eftir að hafa hlýtt á vel heppnaða tónleika, þar sem heimsfrægur pólskur pfanisti fór á kostum og lék m.a. Byltingar- etýðuna eftir Chopin af stakri snilld. Og þau hjónin hafa boðið honum heim ásamt nokkrum vel völdum gestum, en Ingunn hefur reyndar líka, svona utan dagskrár, boðið heimiíislækninum, gömlum félaga og fóstbróður Péturs. Leikurinn gerist meðan beðið er eftir gestunum, í sjálfu samkvæm- inu og eftir að gestirnir eru farnir — allir nema boðflennan, heimil- islæknirinn," segir m.a. f frétt frá Þjóðleikhúsinu. Oddur Björnsson hefur samið mikinn fjölda af leikritum, bæði fyrir leiksvið, útvarp og sjónvarp. Þjóðleikhúsið hefur áður frum- flutt eftir hann Jóðlíf (1965), Hornakóralinn (1967), Tíu tií- brigði (1968), Dansleik (1974), meistarann (1977) og barnaleikrit- ið Krukkuborg (1978). Steinþór Sigurðsson hefur verið aðal leikmyndateiknari Leikfélags Reykjavíkur f röska tvo áratugi. Þetta er þriðja verkefni hans fyrir Þjóðleikhúsið, en áður hefur hann á þeim vettvangi gert leikmyndir við Hafið bláa hafið, eftir Georges Schéhadé, og við óperuna La Bo- héme. „40 manns taka þátt í tískusýningunni“ Spjallað við Brynju Nordquist um hátíð sem Módel 79 halda á morgun „Þetta er í senn kynningar- og af- mælishátíó“ sagói Brynja Nord- quist í spjalli vió Mbl., en á morg- un halda Módel 79 fjölmenna há- tíó á veitingahúsinu Brodway. „Þetta er fjölmennasta sýn- ingin sem við höfum staðið að“ sagði Brynja. „Á hátíðinni koma fram í fyrsta sinn fyrir hönd samtakanna tíu nýir meðlimir, sú yngsta 15 ára gömul. Nýlið- arnir hafa allir einhverja reynslu í að koma fram, þó ekki endilega sem sýningarfólk. Alls sýna 40 manns fatnað frá sex verslunum á hátíðinni. Sóley Jóhannsdóttir setur sýninguna upp með tilheyrandi Ijósum og tónlist, enda er það markmiðið hjá Módel ’79 að nota meira en hin hefðbundnu spor í tfskusýn- ingum. Vissulega á það ekki allt- af við, enda veljum við og semj- um sýningaratriðin eftir þeim fatnaði sem verið er að sýna. Það er jú munur á hvort það heitir trimmgalli eða pels! í samtökunum eru nú 50 manns, en í upphafi vorum við 13 sem stofnuðum þau. Jú það hefur ekki borið á öðru en að starfsgrundvöllur sé fyrir allt þetta fólk“ sagði Brynja aðspurð „þó enginn hafi fulla atvinnu af sýningarstörfum hér á landi. Eins má segja að fólk vinni við sýningarstörf af einskærum áhuga. Það er alltaf gaman að vinna í góðum hóp og samvinnan hér er mikil, til dæmis við að setja saman sýningu. Þá munar Brynja Nordquist um að við borgum ekki tilkostn- að úr eigin vasa heldur höfum við með okkur sjóð og notum hann til að borga búninga og auglýsingamyndir, til dæmis veggspjald sem verður gefið út á morgun. Á því eru kynningar- myndir af öllum meðlimum sam- takanna" sagði Brynja Nord- quist að lokum. Eins og áður segir voru þrett- án manns sem stofnuðu samtök- in árið 1979. Frá þeim tíma hafa samtökin starfað að tfsku- sýningum hérlendis og kynning- um á ullarfatnaði erlendis. Bráð- lega leggja tveir sýningarhópar upp í slíkar utanferðir, annars vegar til Bandaríkjanna og hins vegar til Bretlandseyja. Skráum vinninga i 6 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS VINNINGAR í 10. FLGKKI 83 KR- 30- OOO 50417 52330 KR _ ÍO. o o o 270 7270 11433 21437 29333 38852 810 8759 14120 22760 30446 42564 2793 9485 14141 28783 34020 54507 3224 11004 14441 29306 38435 57581 57924 KR.2.OOO 495 777 1309 1402 1430 1949 2458 2489 2918 3158 3298 3621 4113 4289 4391 4415 5157 5168 5503 5934 6400 7061 7074 7595 7708 7783 8317 9177 9338 10057 10112 10428 10535 10823 11136 11609 12015 12500 12685 13161 13388 13504 13518 13581 14541 14673 15333 15771 16283 16816 17266 17442 17583 17916 18567 18651 18702 18775 19054 20114 20840 20875 21224 21317 21433 21533 22526 22821 23121 23246 23337 23740 23774 23390 24643 24795 24841 26139 26550 26610 26652 27462 27511 27619 27643 27688 27947 28690 29017 29242 29663 29682 29724" 30008 30201 30478 31225 31572 32178 32491 32682 32971 33583 33832 34482 34546 34961 35020 35051 35061 35221 35543 35779 35859 35873 35917 35931 36144 36226 36269 36505 36651 36959 37081 37311 37467 37552 37835 37385 37916 38156 38366 33442 39077 39154 39172 39280 39960 40798 41042 41052 41429 41605 42168 42276 42301 43202 43379 44229 44250 44440 44897 44943 45056 45116 45255 45263 45742 45834 46662 46369 47487 47775 48071 48313 48426 43332 48909 49275 49400 49770 49303 50143 50495 50676 50328 51071 51033 51202 51251 51291 51470 51582 51701 52037 52643 52700 52844 52941 53229 53598 53748 53933 53981 54543 54646 54871 54944 55252 55253 55327 55668 56045 56230 56431 56742 56953 57011 57110 57396 57471 57666 58591 53661 58759 59042 59323 KR.1.250 9 3612 8396 13065 17140 20965 24566 28920 32304 37357 42723 47057 51943 55600 21 3659 8422 13116 17312 21031 24635 29006 32444 37383 42853 47125 51945 55651 50 3680 8550 13146 17372 21034 24927 29074 32463 37411 42944 47155 5195* 55670 142 3708 8599 13299 17414 21138 24959 29181 32464 37472 43041 47233 51985 55677 221 3791 8600 13315 17498 21316 25056 29278 32471 37751 43163 47234 52018 55729 278 3792 8648 13317 17527 21337 25078 29355 32472 37851 43164 47306 52098 55844 289 3831 3695 13318 17555 21357 25135 29417 32548 37896 43205 47435 52158 55361 375 3954 8729 13371 17595 21374 25183 29462 32766 37909 43305 47442 52196 56014 386 3972 3733 13403 17615 21528 25219 29480 32828 38062 43516 47482 52325 56099 406 4050 9042 13484 17637 21630 25297 29502 32888 38138 43518 47641 52333 56126 413 4126 9098 13487 17642 21788 25298 29509 32932 38185 43678 47649 52369 56192 506 4234 9163 13505 17654 21864 25343 29519 33073 38218 43736 47719 52425 56242 526 4243 9325 13521 17656 21916 25433 29531 33240 38225 43765 47744 52459 56253 555 4333 9350 13573 17666 22096 25450 29629 33270 38251 43825 47791 52476 56266 614 4533 9435 13614 17733 22134 25464 29697 33293 38321 43360 47832 52480 56393 618 4541 9508 13641 17736 22136 25488 29734 33356 38412 43896 47887 52531 56399 619 4738 9576 13680 17746 22217 25517 29791 33363 38446 44022 47916 52555 56550 637 4771 9622 13690 17767 22317 25630 29816 33399 38496 44072 47951 52573 56609 665 4832 9694 13726 18065 22342 25657 29917 33400 38803 44151 48074 52688 56656 726 4865 9943 13761 18117 22385 25730 29940 33505 38887 44161 48176 52693 56758 743 4916 9949 13851 18204 22392 25736 29959 33524 38923 44217 43138 52793 56803 832 4981 10039 13883 18394 22412 25809 30009 33771 38974 44345 48308 52957 56937 854 5000 10102 13950 18442 22464 25841 30013 34014 39040 44513 48335 53074 56944 867 5031 10309 14014 18490 22486 25861 30034 34048 39091 44540 48346 53152 56976 923 5042 10377 14090 18637 22555 25971 30071 34154 39207 44587 48394 53222 57060 930 5066 10378 14109 18638 22676 25983 30074 34291 39319 44660 48455 53256 57096 934 5085 10592 14254 18656 22717 26077 30147 34547 39530 44736 48491 53294 57172 1010 5089 10620 14291 18663 22773 26106 30172 34591 39605 44746 48498 53302 57193 1109 5103 10657 14406 18738 22775 26163 30256 34835 39652 44766 48532 53549 57206 1117 5145 10674 14423 18812 22852 26295 30285 34899 39664 44777 48829 53604 57404 1254 5235 10675 14471 18813 22389 26315 30346 35209 39719 44815 43904 53630 57453 1259 5250 10832 14557 18821 22945 26357 30434 35326 39751 45043 48916 53651 57592 1353 5292 10839 14640 18880 23018 26382 30436 35343 39790 45138 43930 53720 57661 1364 5329 10860 14709 18924 23090 26476 30500 35426 39814 45190 48983 53729 57723 1390 5358 10951 14782 19108 23103 26491 30517 35433 39849 45225 48937 53734 57776 1413 5538 11002 14876 19170 23199 26569 30528 35462 40015 45343 49326 53761 57805 1453 5579 11010 14878 19217 23329 26672 30576 35644 40053 45348 49351 53351 57893 1502 5644 11045 14915 19341 23359 26733 30657 35679 40127 45398 49518 53881 57914 1681 5666 11091 14942 19367 23399 26862 30662 35639 40312 45443 49734 53883 57948 1711 5733 11111 14988 19435 23454 26892 30715 35698 40465 45611 49798 53892 57995 1759 5802 11249 14997 19468 23465 26987 30745 35767 40646 45648 49916 54096 53107 1831 5839 11410 15000 19552 23559 27083 30847 35872 40725 45676 49977 54110 58203 1851 5922 11543 15050 19591 23617 27235 30951 35965 40829 45717 49989 54155 58294 1999 6071 11567 15320 19593 23704 27275 31047 36051 40890 45740 50026 54215 58317 2007 6114 11593 15380 19733 23727 27344 31088 36062 40893 45791 50106 54251 53420 2128 6201 11682 15381 19754 23773 27393 31128 36118 40939 45816 50110 54359 58553 2145 6329 11702 15421 19758 23788 27409 31132 36123 41197 45393 50215 54430 58571 2170 6384 11758 15443 19763 23901 27466 31274 36129 41265 46048 50350 54451 58588 2233 6530 11788 15609 19852 23941 27596 31452 36137 41446 46195 50373 54433 53600 2261 6603 11796 15908 19853 23948 27674 31456 36172 41489 46199 50388 54532 58669 2301 6942 12018 15930 19923 23978 27732 31475 36228 41509 46233 50442 54709 59823 2398 7218 12036 16023 19941 23980 27739 31537 36250 41554 46265 50454 54745 59055 2408 7295 12054 16167 19930 24017 27820 31539 36419 41565 46306 50456 54787 59214 2657 7386 12061 16227 20025 24039 27919 31562 36543 41604 46338 50661 54797 59285 2658 7390 12069 16313 20216 24113 28033 31631 36733 41681 46385 50837 54927 59381 2682 7394 12175 16511 20235 24314 28307 31742 36810 41853 46400 50915 55059 59432 2686 7397 12176 16539 20313 24322 23359 31755 36845 41872 46411 51105 55077 59440 2742 7507 12278 16723 20347 24325 28378 31857 36951 41886 46650 51221 55097 59883 2399 7932 12433 16731 20363 24330 28413 31391 36952 42118 46711 51236 55226 59901 2938 7950 12641 16782 20486 24347 28470 31945 36995 42123 46750 51321 55251 59941 3133 3080 12682 16812 20532 24386 28535 31933 37049 42163 46765 51537 55290 3202 8083 12883 16923 20630 24472 28784 32125 37171 42171 46771 51609 55330 3210 3166 12888 17014 20393 24495 28786 32207 37209 42223 46733 51314 55526 3330 8242 13023 17066 20912 24498 28825 32238 37219 42628 46977 51340 55528 3520 3349 13064 17068 20952 24537 23843 32291 37259 42668 47028 51364 55546 AUKAV I |n|IM I NGAR KR - 5 OOO 50416 50418 52329 52331

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.