Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 7 Útsala 15% ui 60% Viö rýmum fyrir nýjum vörum. Selj- um í dag og næstu daga allskonar keramik og stell meö hressilegum afslætti allt aö 60%. GHt, Höfðabakka 9, sími 85411. UI5ICFHX TÍMI - STAÐUR: 12.—14. október kl. 9—17. Samtals 8 klst. Síðumúli 23, 3. hæð. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU Í SÍMA 82930 M Ath.: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntun- || arsjóður starfsmanna ríkisstofnana greiðir að hluta þátttöku- gjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa skrifstofur viðkomandi félaga. STJÓRNUNARFÉIAG ISIANDS SHXJMÚLA 23 S Ml 82930 Hinar margeftirspuröu norsku skíöapeys- ur komnar aftur, kræktar og heilar. Margir nýir litir. Dömu- og herrastærðir. GEISíBf Átökin magnast f Sjálfstæðisflokknum Þorvaldl umbi>^, Frlðjón niðm^óur Sáttum hafnað í þingflokki Sjálfstæðisliokksins PKitm uAi.nK ii. oktukkk iwi Verður þorak«ninii 100.000 Ifwtum minni en 1 fyrra? Þýðir um 1.250 milljóna króna tekjutap útgerðar og sjómanna }— segir Kristjá narsson Þingflokkur sem ekki er til (?) Þingflokkur sjálfstæöismanna hefur veriö í sviösljósi fjölmiöla undanfariö. Einkum er þaö Þjóöviljinn, flokks- bergmál Alþýöubandalagsins, sem ekki getur slitiö sig frá þessu umræöuefni. Hinsvegar segir fátt af þingflokki Al- þýöubandalagsins á síöum Þjóöviljans. Hann er naumast til, ef marka má fréttamælikvaröa Þjóöviljans. Hjá því fyrir- bæri gerist aldrei neitt, enda lasiö og limafúiö. Ef Þjóövilj- inn brygöi vana sínum og varpaöi fréttaljósi á þingflokk Alþýöubandalagsins (hvar forfallaritstjóri blaösins var formaöur meöan hann naut enn fylgis til þingsetu) gæti aö líta strengbrúður sem gára ekki lygnan sjó kyrrstööunnar í flokknum, þar blívur jáiö og ameniö! Þjóðarkakan — stór eða lítil Þjóðulekjur hafa rýrnað sem samsvarar 10% á hvern vinnandi mann. Asheðan er tvíþett: 1) Helztu nytjafiskar, einkum þorskur, hafa skilað sí- minnkandi afrakstn. Gert er ráð fyrir að þorskafli 1983 verði 100.000 lestum minni en í fyrra. 2) Verð- þróun sjivarvöru okkar erlendis hefur verið óhagstæð, enda samkeppni við aðrar útvegsþjóðir hörð og vaxandL Segja má að við höfum mætt þessum vanda með ofveiði, viðskiptahalla út á við og erlendri skuldasöfn- un. Við höfum hvorki dreg- ið úr eyðshi, til samræmis við rauntekjur, né gert um- talsvert átak til að auka þjóðartekjur, Ld. með frek- ari nýtingu innlendra orkugjafa, fallvatna og jarðvarma. Þcsb í stað höf- um við kynf verðbólgueld- ana í darraðardansi rangr- ar efnahagsstefnu, þann veg, að atvinnuvegir okkar vóru við dyr stöðvunar, er fráfarin ríkisstjórn skilaði af sér. Það er kominn tími til að við gerum okkur ljósa einfalda staðreynd: Við þurfum að stöðva innbyrðis átök starfsstétta um skiptingu þjóðarköku, sem er að skreppa saman f höndum okkar. Við reisum ekki batnandi lífskjör á minnkandi þjóðartekjum. Þjóðarfjölskyldan lýtur sömu efnahagslögmáhim og Qölskylda mín og þín. Við eigum að snúa bökum saman um að auka þjóðar- tekjurnar, sem lifskjörum ráða, þann veg að forsend- ur skapist fyrir batnandi lífskjör. Verkaiýðshreyfingin þarf að gerast fagleg kjaravöm en láta fiokkspólitískan vanda Svavars, Hjörleifs og Ragnars (sem skertu verðbætur á laun 14 sinn- um 1978—1983) lönd og leið. Verðbólga og afkoma almennings Hvert hefur kjaraþróun sL áratugar leitt kaupmátt launa? Staðreynd er að kjarabaráttan, sem svo er nefnd, — og vísitöhikerfið — hafa hækkað laun f krónum talið um 7.000% frá 1970. Staðreynd er hinsvegar, og þaö skiptir meginmáli, að kaupmáttur launa hefur minnkað um 9% á sama tíma. Þrátt fyrir kjarasamninga, sem sýna stóran ávinning í krónum talið, hafa laun rýrnað að raunvirðL Því er eðlilegt, nú þegar nokkur árangur hefur náðst í hjöðnun verð- bólgu, að fólk staldrí við og hugleiðL er rétt að fóma þeæum ávinningi með nýj- um átökum á vinnumark- aði? Átökum, sem hækka máske kaup í krónutöhi, en kynda jafnframt nýtt verðbolgubál, hvar kaup- mátturínn eyðist í raun? Minna má á orð Gunnar heitins Thoroddsen, er hann mælti fyrír nýju við- miðunarkerfi launa á AÞ þingi (15. febrúar 1983): „Nú er það löngum við- urkcnnt, af verkalýðssam- tökum, að verðbólgan sé mjög mikilvægur þáttur í afkomu fólksins; vaxandi verðbólga farí verst með launafólkið. Minnkandi verðbólga sé út af fyrir sig kjarabót fyrir fólkið. Gm þetta standa f rauninni engar deilur lengur. Þetta kemur m.a. fram f sam- þykktum á ráðstefnum verkalýðssamtaka á und- anfömum árum. Ég vil nefna kjaramála- ráðstefnu Alþýðusambands íslands 1979 og þing Verkamannasambands ís- lands 1981, þar sem sér- stök áherzla er lögð á þessi sjónarmið. Gf unnt er að koma f veg fyrir vöxt verð- bólgu eða vöxtur verðbólgu verður minni en ella, ég tala nú ekki um ef hægt er að vinna beinlínis að hjöðnun veröbólgu, þá er það út af fyrir sig kjarabót fyrír verkalýð og laun- þe«a-“ Við megum undir engum kringumstæðum glutra niður þeim verðhjöðnunar- árangrí, sem náðst hefur. Við ghitruðum niður slík- um árangri 1977, f átökum á vinnumarkaði. Sú saga má ekki endurtaka sig. Það yrði engra ávinningur. Meginmáli skiptir, að við hættum að deila um skipt- ingu minnkandi þjóðar- tekna (þjóðarköku) en snúum bökum saman um að auka þær (stækka þjóð- arkökuna), sem er eina trygging fyrir batnandi lífskjörum í landinu. HLJÓMPLÖTUR - KASSETTUR Stórkostleg rýmingarsala Nú setjum við á útsölu hverja einustu stóra plötu og kassettu sem við höfum gefið út allt fram á þetta ár — og enn er fáanlegt. Þessar plötur og kassettur verður alls ekki framar að finna í verslunum. Aðeins fáein eintök eru til af sumum plötum og þær verða ekki endurútgefn- ar. EITT VERÐ Á ÖLLU: PLATA EÐA KASSETTA A AÐEINS KR. 70.- ,/eGUBA Ö*»L»ST gamanefni KÓRSÖNGurBM0N'KUMÚS* UÖ0"" ÞJÓOLÖG eiNSÖNGUR KVahTí POPMÚSIK RIMNAKVEOSKAPUR ^rrs OPIO í DAG KL. 9—18 SG-HLJÓMPLÖTUR, ÁRMÚLA 38 I ■ - <J li Jlyilitl IL A. » a i 9 4fV»imiCi AAö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.