Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 194 — 17. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.l5 Kaup Sala tmí 1 Dollar 27,750 27,830 27,970 1 SLpund 41,715 41335 41,948 1 Kan. dollar 22JÍ35 22,600 22,700 1 Dönnkkr. 2,9548 2,9633 2,9415 1 Norsk kr. 3,8058 33168 3,7933 1 Sensk kr. 3JÍ707 33810 3,5728 1 FL mark 4,9263 4,9405 4,9475 1 Fr. franki 3,4941 33042 3,4910 1 Belg. franki 03258 03273 03133 1 Sv. franki 13,2187 13,2568 13,1290 1 Holl. gyllini 93443 93718 9,4814 1 V þ. mark 10,6906 10,7214 10,6037 1 ÍL lira 0,01757 0,01762 0,01749 1 Austurr. srh. 13201 13245 13082 1 PorL escudo 03238 03244 03253 1 Sp. peseti 0,1841 0,1846 0,1850 1 Jap. yen 0,11961 0,11995 0,11995 1 fruktpund 33,150 33346 33,047 SDR. (SéreL dráttarr.) 14/10 29,4990 29,5838 1 Belg. franki 03162 03177 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................35,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1'... 39,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar...21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.. (273%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .. (284)%) 33,0% 3. Afuröalán, endurseijanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 23% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaóild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavisítölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr október 1983 er 797 stig og er þá miöaö vlö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf f fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Fer inn á lang flest heimili landsins! MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 Hljóðvarp kl. 19.50: „Við stokkinn" Góðir vinir barnanna í heimsókn „Það er nú kannski svolítið sterkt til orða tekið að tala um að Brúðubíllinn skemmti í út- varpinu. En þannig er, að brúð- urnar, sem heimsóttu krakkana á gæsluvellina í sumar, heim- sækja okkur í útvarpið," sagði Sigríður Hannesdóttir eða Didda eins og krakkarnir kalla hana. Didda og Helga Steffensen sjá um þáttinn „Við stokkinn" í þessari viku. Þátturinn er ætlaður yngstu kynslóðinni, sem líklega fer beint í háttinn þegar þættinum lýkur, enda eins gott að fara snemma að sofa til að vera vel úthvíldur á morgnana. t kvöld kemur amman í heimsókn og segir Lilla sögur úr sveitinni. Rauðka syngur nokkrar vísur og Gústi tekur undir með henni. Annað kvöld fer Lilli svo út í. umferðina, en hann er ekki nægilega vel að sér í umferðar- reglunum og því verður honum kennt að læra á umferðarljósin Á fimmtudagskvöld segir Didda svo Bínu sögur fyrir svefninn og á föstudagskvöld förum við í heimsókn á vinnustofuna, þar sem brúðurnar verða til. Allar þessar brúður eru góðir vinir barnanna, sem hafa séð þær á gæsluvöllunum sfðastliðin sum- ur. Við Helga vonum að foreldr- ar láti þau vita af þáttunum þvi þetta verða skemmtilegir endur- fundir. „Þessir þættir okkar vara ein- ungis i 10 minútur i senn og handritin eru sérstaklega skrif- uð fyrir útvarpsflutning. Þannig að hér verður ekki flutt sama dagskrá og í brúðubilnum i sumar, en aftur á móti koma brúðurnar, sem krakkarnir þekkja, í heimsókn i útvarpssal." Didda og Helga f góðra vina hópi. Þsr verða með 10 mínútna dagskrá fyrir yngstu kynslóðina í hljóðvarpi í hverju kvöldi út þessa viku, og fá brúður úr Brúðubflnum (heimsókn til sín í þáttinn „Við stokkinn". í þættinum f kvöld verður sýnt hvernig nota má tölvur til að búa til teiknimyndir, linurit f söluskýrslur og fleira. Þátturinn hefst kl. 20.45. Sjónvarp kl. 20.45: „Tölvurnar" 6. þáttur af 10 sýndur í kvöld „{ þessum myndaflokki um tölvur er reynt að gera efnið að- gengilegt, m.a. með því að bregða á glens öðru hvoru og einnig er tæpt á ýmsum nýjung- um á þessu sviði. Hætt er við að sumum þyki umfjöllunin næsta yfirborðskennd en úr vöndu er að ráða þegar um er að ræða nýja og framandi tækni sem mönnum stendur nokkur stugg- ur af. Líklega er ætlunin með þessum myndaflokki breska rfk- issjónvarpsins ekki annar en sá að taka úr mönnum mesta hroll- inn varðandi tölvutæknina og veita nokkra skemmtun um leið. í þættinum í kvöld, hinum 6. í röðinni, er greint frá því að nota megi tölvur til ýmissa hluta ann- arra en að setja stafi á skjá eða reikna flókin dæmi, svo sem að búa til teiknimyndir, teikningar á borgum í þrívidd, línurit í sölu- skýrslur, mynda tóna fyrir hljóðfæri o.s.frv.," sagði Bogi Arnar Finnbogason, þýðandi þáttanna „Tölvurnar". Hljóðvarp kl. 10.35: „Áður fyrr á árunum“ „Þessir þættir hafa nú staðið í 6 ár, nokkurn veginn samfleytt. Þátturinn í dag er sá 137. í röð- inni og verður hann jafnframt sá síðasti um stundarsakir," sagði Ágústa Björnsdóttir umsjónar- maður þáttanna „Áður fyrr á ár- unum“. „í þættinum í dag, verð- ur hauststemmning, enda rétt komið að vetramóttum. Hulda Runólfsdóttir frá Hlíð og Jón Gunnarsson leikari lesa með mér í þættinum í dag. Jón les kafla úr endurminningarþætti frá haustinu 1918 eftir Jón Björnsson, rithöfund frá Holti á Síðu, en Jón Björnsson horfði á og fylgdist með Kötlugosi á sín- um tíma. Hulda les m.a. „Vet- urnóttaspjair frá árinu 1940 eft- ir Pálma Hannesson, rektor," sagði Ágústa Björnsdóttir að lokum. Þáttur hennar er á dagskrá útvarpsins kl. 10.35. Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDkGUR 18. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Elísa- bet Ingólfsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (13). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 Tónleikar 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létu tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Bítlarnir leika og syngja lög frá 1961 og 1970 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (13). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Miroslav Kampelsheimer og fé- lagar í Vlach-kvartettinum leika „Bagatellur" fyrir tvær fiðlur, sello og orgelharmoníum eftir Antonin Dvorak / James Galway, Brian Hawkins og John Georgiadis leika Serenöðu í D-dúr fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Ludwig van Beet- hoven. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn ÞRIÐJUDAGUR 18. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur. Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 20.45 Tölvurnar 6. þáttur Breskur fræðslumynda- flokkur í tíu þáttum um ör- tölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.10 Leyndardómar höggorms- ins. Bresk náttúrulífsmynd um höggorma og snákategundir á Bretlandseyjum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Marlowe einkaspæjari 3. Blýanturinn Breskur sakamálamynda- flokkur f flmm þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Raymond Chandlers. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Myndin er ekki við hæfl barna. 22.35 Dagskrárlek. t kvöld skcmmtir Brúðubfllinn f Reykjavík. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pol- lack. 3. þáttur: „Þakherbergið“ Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Berg- dal, Jóhann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir og Sigrfður Haga- lín. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Alicia de Larrocha leikur píanótónlist eftir Frederico Mompou, Xavier Montsalvatge og Ernesto Halffter. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum í Brtihlkast- ala í Þýskalandi Michael Schneider, Michael McCraw, Hans Peter Wester- mann, Hartmut Feja, Ika Grehl- ing, Josef Niessen, Amely Butt- ersach og Clementina-kamm- ersveitin leika tónverk eftir Georg Philipp Telemann; Helm- ut Mtiller-Briihl stj. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.