Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 Flataskóli í Garða- bæ 25 ára í dag ÞRIÐJUDAGINN 18. október verft- ur Flata.skóli í Garðabæ 25 ára, en hann tók til starfa 18. október 1958. Þá var afteins eitt lítið hús á Flötun- um og býlift Minkagerfti. íbúar í Garðahreppi voru þá um 800. Fyrsta árift í skólanum voru nemendur 137 en fjölgaði mjög ört meft vaxandi byggft og urftu flestir 1975 eða 782. í vetur er nemendafjöldi 443. Saga skólans er samofin sögu Garðabæjar. Nær 2000 tólf ára börn hafa stundað nám og kvatt skólann frá upphafi. Skólinn á stærsta safn ljósmynda af ungum Garðbæingum sem til eru í bæn- um. Ljósmyndir og teikningar nemenda munu prýða ganga skól- ans næstu vikur og mánuði. í tilefni afmælisins munu nem- endur og starfsfólk Flataskóla gera sér nokkurn dagamun. Á afmælisdaginn draga skátar fánann að húni kl. 8.00. 1 sömu mund munu 11 ára nemendur hefja boðhlaup sitt til Bessastaða og færa forseta bréf frá nemend- um. Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, heimsækir skólann um kl. 9.00 og árvarpar nemendur af tröppum við aðaldyr. Lúðrasveit barna undir stjórn Björns R. Ein- arssonar leikur nokkur lög og Skólakór Garðabæjar syngur und- ir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafs- dóttur. Einbýlishús og raðhús Menntamálaráðherra, frú Ragnhildur Helgadóttir, og fleiri góðir gestir verða viðstaddir þessa athöfn. Að loknu ávarpi forseta ganga þeir um skólann og drekka síðan afmæliskaffi á kennarastofu skólans. 12 ára nemendur skólans árið 1960 ásamt skólastjóranum, Vilbergi Júlíussyni. Kvikmyndasýningar verða fyrir börnin og ýmislegt fleira. Kl. 17.30 verður diskótek fyrir 4. og 5. bekk- inga í Félagsmiðstöð Garðbæinga Hjallaland — Fossvogur 200 fm fallegt raðhús á 2 hæöum ás. 30 fm bílskúr, skipti möguleg á Kfl minni eign Verö 3,5 millj. WEM Arnartangi Mosf. pjj 140 fm fallegt einbyli á einni hœö ásamt 40 fm bilskur Fellegur garö- ur. Akv. sala. Víðihlíö 250 fm glæsilegt fokhlet endaraö- Efl hús á tveimur hæöum ásamt litlu Kl einbyli sem er 115 fm. Skemmtileg teikning Verö 2,6 millj. Gerðakot Álftanesi 200 fm fokhelt einbýli á einni hæö ásamt 50 fm bílskúr. Eígnarlóö. Verö 1,8 millj. Safamýri ___ 140 fm góö efri sérhæö ás. 30 fm „ bilskur, tvennar svalir, fallegur Q) ^ garöur Verö 3 millj. Rauðagerði 130 fm fokhetd neöri sérhæö í tví- K=1 býlishusi til afh. strax. Verö 1,6 millj. ^ Austurberg 110 fm mjög góö íbúö á 2. hæö. Kfl Góöar innrettingar. Flísalagt baö. Verö 1450 þús. S| Grenimelur 1110 fm falleg sérhæö á 2. hæö í __ þríbyli Ekkert áhvílandi. Verö 1950 Miðvangur Hf. r. | 117 fm sérstaklega falleg íbúö á 2. vL/ hæö ásamt aukaherb. í kjallara. HÞvottahús innaf eldhúsi. Verö 1650 þús. H 3ja herb. íbúðir _ Arnarhraun Hafn. 90 fm falleg ibúö á 1. hæö. Góö Efl sameign Verö 1350 þús. Furugrund 90 fm mjög góö íbúö ásamt ein- Bstaklingsíbúö í kjallara. Verö 1850 Skeiðarvogur 87 fm góö jaröhæö. Sér hiti. Nýlegt gler. Sér geymsla. Verö 1,3 millj. 2ja herb. íbúðir Hallveigarstígur 75 fm mjög falleg íb. á jaröhæö, sér inngangur, góöar innróttingar. Verö 1,2 millj. Fálkagata 60 fm góö íbúö á 1. hæö. Sérinng. Verö 1 millj. Miðvangur Hf. 65 fm falleg íbúö í lyftuhúsi. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö. Verö 1,1 millj. » Símar: 27599 & 27980 Kristinn Bernburg viðskipfafrædmyur Einbýlishús miðborginni Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eða húsi meö tveimur íbúðum í. Æskileg staösetning í eða viö miðborgina. Mjög góðar greiöslur. Neðra Breiðholt — 4ra—5 herb. Höfum góöan kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð í Neöra- Breiðholti. Mjög góðar greiðslur. Hraunbær — 4ra herb. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö í Hraunbæ. Breiöholt — 4ra—5 herb. 4ra til 5 herb. íbúö óskast fyrir fjársterkan kaupanda, helst með bílskúr. Vesturbær — 3ja herb. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Árbær — einbýlishús Höfum góðan kaupanda að einbýlishúsi í Árbæjarhverfi eða Seláshverfi. Góðar greiöslur í boði. Seljahverfi — einbýlishús Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Seljahverfi. Þarf ekki að vera alveg fullbúiö. Einnig kæmi til greina gott rað- hús. Möguleiki aö láta eina til tvær íbúöir upp í hluta kaupverðs. Garðabær — einbýli — tvíbýli Höfum kaupanda að einbýlishúsi, gjarnan meö mögu- leika á aukaíbúö í húsinu. Húsið þarf ekki að vera full- búiö. Skipti á góöu einbýlishúsi á einni hæö á besta staö á Flötunum. Seljendur Auk þessa höfum viö kaupendur aö flestum geröum fasteigna. Hafiö samband viö sölumenn okkar, annað hvort á skrifstofunni eöa fáiö þá heim til skrafs og ráöageröa. Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17, s. 26600 Kári F. Guöbrandsson Þorateinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. m uib\ MetsöluNcu) á hverjum degi! í Garðaskóla og kl. 20.00 verður mikil flugeldasýning í umsjón Hjálparsveitar skáta, Garðabæ, á íþróttavellinum fyrir alla bæj- arbúa. Föstudaginn 21. október verður svo afmælishóf skólans fyrir gesti, starfsfólk, foreldra, fyrrverandi KAUPÞING HF 2ja herb. Krummahólar 55 fm á 3ju hæð, bílskýli. Verð: 1.250 þús. Rauðalækur ca. 50 fm kjallaraíbúö, ný standsett. Verð: 1.050 þús. 3ja herb. Sigtún 85 fm kjallaraíbúö. Verð: 1.300 þús. Spóahólar 87 fm á 2. hæð. Verð: 1.450 þús. Hafnarfjörður, Vitastígur 75 fm risíbúö. Verð: 1.150 þús. Flyðrugrandi ca. 70 fm á 3ju hæð. Verð: 1.650 þús. Kríuhólar ca. 90 fm á 6. hæð. Verð: 1.300 þús. Mávahlíð 70 fm risíbúð. Verð: 1.300 þús. 4—5 herb. Silfurteigur 135 fm neöri sérhæð. Bílskúr. Verð: 2.500 þús. Kleppsvegur 100 fm á 3. hæð. Verð: 1.600 þús. Vesturberg 110 fm á 3. hæð. Verð: 1.450—1.500 þús. Kaplaskjólsvegur 140 fm á 4. hæö. Verð: 1.650 þús. Hrafnhólar ca. 120 fm á 5. hæð. Verð: 1.650 þús. Álfheimar ca. 100 fm á 3. hæð. Verð: 1.600 þús. Blikahólar 117 fm á 6. hæð. Verð: 1.650 þús. Einbýli — raðhús Laugarásvegur einbýli, ca. 250 fm. Bílskúr. Verð: 5.500 þús. Garðabær, Holtsbúð einbýli 125-130 fm. Bílskúr. Verð: 2.400 þ. Hafnarfjörður, Mávahraun einbýli 200 fm. Bílskúr. Verð: 3.200 þús. Hjallasel parhús 248 fm bílskúr. Verö: 3.400 þús. Fossvogur raöhús rúml. 200 fm. Bílskúr. Verð: 3.900 þús. Frostaskjól raðhús, fokhelt 145 fm. Verö: 1.950 þús. Annaö Garðabær — miðbær 3ja og 4ra herb. íbúðir í stóru fjölbýli. Afh. tilbúnar undir tréverk, vorið 1985. Frá- bær greiðslukjör. Árbæjarhverfi — fjölbýlishús í smíöum. Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir. Afhentar í júlí 1984. Stórkost- legt útsýni. Hagstætt verö. Góð greiöslukjör Önnumst sölu á Ármannsfellsíbúðunum í nýja miö- bænum. Verða afhentar t.b. undir tréverk 1. nóv. nk. Kaupþing gefui þér góð ráð. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135 Margrét Garðars hs. 29542 KAUPÞING HF\ Husi Verzlunarinnar. 3. hæð simi 86988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.