Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 33
Vilja lækkun fast-
eignagjalda í 0,25%
Frá kvöldvöku í aðalskálanum { Kerlingarfjöllum. Myndin er ekki ný af nálinni en sígild engu að sfður.
Haustgleði Skíðaskólans í Kerlingarfjöllum
„Sumarbústaðaeigendur fara fram
á að fasteignaskattur á sumarbústaði
verði aldrei hærri en 0,25% af fast-
Fyrirlestur
um hitakærar
fornbakteríur
ÞRIÐJUDAGINN 18. október 1983
mun prófessor Karl O. Stetter frá
háskólanum í Regensburg, V-Þýska-
landi halda erindi sem nefnist:
„Extremely thermophilic archae-
bacteria in volcanic areas“.
Fyrirlesturinn verður hatdinn í
VR-II, húsi verkfræði- og raunvís-
indadeildar háskólans við Hjarð-
arhaga, stofu 158 og hefst kl.
17.15. Fyrirlesturinn fer fram á
ensku og er öllum heimill aðgang-
ur.
Prófessor Stetter hefur mikið
rannsakað svokallaðar „fornbakt-
eríur" sem hugsanlega eru elstu
lífverur jarðarinnar. Þessar bakt-
eríur hafa hann og samstarfs-
menn hans m.a. einangrað úr ís-
lenskum hverum og úr neðansjáv-
arhverum við strendur Italíu.
(Fré(UIHkynning)
eignamati viðkomandi eignar," sagði
Guðjón Oddsson í samstarfsnefnd
sumarbústaöaeigenda ( samtali við
Morgunblaðið. Guðjón var spurður
um þessi mál vegna auglýsingar f
Morgunblaðinu nýlega, þar sem
sumarbústaðaeigendur eru hvattir til
að skrifa undir áskorun til Alþingis
um að breyta lögum um tekjustofna
sveitarfélaga, til lækkunar á áður-
nefndum fasteignagjöldum.
Guðjón sagði nú vera hæst inn-
heimtur 1,25% fasteignaskattur af
sumarbústöðum, en algengast væri
að skatturinn væri um 1% af fast-
eignamati. „Við höfum fengið góð-
ar undirtektir við málflutning
okkar," sagði Guðjón „og flestir
sveitarstjórnarmenn hafa tekið
þessu vel. Á sínum tíma lagði Pétur
Sigurðsson fram frumvarp á Al-
þingi um málið ásamt þingmönn-
um allra flokka, en það fékk ekki
afgreiðslu. Á næsta þingi verður
væntanlega lagt fram hliðstætt
frumvarp. — Þetta er réttlætismál
að okkar dómi, og fráleitt að greiða
þurfi svo há fasteignagjöld af
sumarbústöðum, sem aðeins er bú-
ið í 3—4 mánuði á ári, eigendur
hafa sjálfir lagt vegi, vatnslagnir
og þess háttar, snjóruðningur er
ekki til staðar, og þannig mætti
lengi telja.
Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum
efnir á föstudag, 21. október, til
árlegrar haustgleði sinnar f Súlna-
sal Hótel Sögu. Hefst hátíðin
kl. 19.
Að þessu sinni verður matur-
inn í formi pottréttar. Verður
slegið á létta strengi og lagið
tekið jafnframt því sem spjallað
verður saman yfir matnum. Að
málsverði loknum verður dansað
á meðan fætur endast og tími
vinnst til. Ekki þarf að taka það
fram, að Kerlingarfjalla-
stemmningin verður allsráðandi
á þessari haustgleði sem fyrr.
Forsala aðgöngumiða á þessa
haustgleði verður á fimmtudag
frá kl. 17 — 19 í Súlnasalnum.
(Frétutilkynning)
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Múlahverfi — Skeifan
Snyrtilegt iönaöarhúsnæöi 100 tii 200 fm
óskast tii leigu sem fyrst. Góö aðkeyrsla
nauösynleg.
Eignahöllin
Skúli Ólafsson
Hilmar Vlctorsson viöskiptafr.
Fasteigna- og skipasala
Fasteignasala
Til sölu er fasteignasala sem starfað hefur
yfir 10 ár og hefur veriö opin upp á hvern
dag. Fariö verður meö allar uppl. sem algjört
trúnaöarmál.
Uppl. sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
21. okt. merkt: „F — 511“.
Oska eftir
200—300 fm húsnæði til leigu undir verslun-
arrekstur.
Tilboð óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 21.
október merkt: „Y — 8906“.
Óskast leigt
Verslunarstjórar utan af landi óska eftir aö
leigja 2ja—3ja herb. íbúö á Reykjavíkur-
svæöinu. Æskilegt aö sími sé fyrir hendi og
einhver húsgögn en þó ekki skilyröi. Uppl.
gefur Helgi í síma 17244 frá 16—18.
Seltirningar
Sjálfstæölsfélag Seltirninga heldur fund fimmtudaglnn 20. sept. kl.
20.30 í félagsheimilinu.
Dagskra 1. Ólafur Einarsson ræölr stjórnmálaviöhorflö.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. önnur mál. Stjórnln.
Kópavogur— Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæölsfélag Kópavogs auglýslr: okkar vinsælu spilakvöld, halda
áfram þriöjudaginn 18. október kl. 21 stundvíslega. Spilaö er í Sjálf-
stæöishúsinu. Hamraborg 1. Glæsileg kvöld- og helldarverölaun.
Allir veikomnir. Kaffiveitingar
Stjórn Sjálfstœöisfélags Kópavogs.
Keflavík
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Keflavíkur veröur haldlnn þrlöjudaginn
18. október í Sjálfstæöishúslnu i Keflavík og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kjör fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnln.
Þorlákshötn
Á réttri leiö
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn
miövikudaginn 19. október, kl. 20.30 i Fé-
lagsheimilinu. Sverrir Hermannsson. lönaö-
arráöherra, ræöir störf og stefnu ríkisstjórn-
arinnar. Þingmenn flokksins í kjördæminu
mæta ennfremur á fundinn.
Atlir velkomnir.
Sjálfstæólsflokkurlnn.
Fulltrúaráð sjálfstæöisfé-
laganna í Reykjavík —
fulltrúaráðsfundur
Boöaö er til fundar i fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík
fimmtudaginn 20. okt. næstk. aö Hótel Sögu í Súlnasal kl. 20.30.
Val landsfundarfulltrúa fer fram á fundlnum.
Stjórn fulltrúaráöslns.
Landsmálafélagiö Fram,
Hafnarfiröi
heldur fund í Sjálfstæöishúslnu, flmmtudaglnn 20. okt. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. kosnlr fulltrúar á landsfund Sjálfstæöisflokkslns i nóv.
2. Málefni Hafnarfjaröarbæjar rædd.
Stjórnin.
ísafjörður
Sjálfstæöiskvennafélag Isafjaröar heldur aöalfund 18.10. '83 kl. 20.30
i Sjálfstæöishúsinu, uppi.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf, lagabreytlngar, kosnlng fulltrúa á landsfund
og önnur mál.
Stjórnln.
Sjálfstæðisfélagið
Muninn
Almennur félagsfundur veröur haldlnn 20. okt. næstk. kl. 20.30 aö
Vogageröi 2 (2. hæö) Vogum.
Dagskrá: Kosnlng fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæölsnokkslns
önnur mál.
Sjálfstæöiskvennafólagið Edda, Kópavogi
Hádegisverðarfundur
Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu i
Kópavogi veröur haldinn i Sjálfsteeölshúsinu
Hamraborg 1, laugardaginn 22. okt. og hefst
kl. 12 á hádegi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Hádegisveröur.
3. Gestur fundarins veröur Halldóra Rafnar
formaöur Landssambands sjálfstæðls-
kvenna.
Tilkynniö þátttöku tll Friöbjargar, sími 45568, eöa Hönnu, siml 40421,
fyrlr miövikudagskvöld. Konur mætlö vel og taklö meö ykkur gesti.
Stjómln.
Norðurlandskjördæmi
vestra
Aöalfundur kjördæmlsráös Sjálfstæölsflokksins í Noröurlandskjör-
dæml vestra veröur haldinn á Sauöárkróki laugardaginn 22. október
1983. Fundurinn hefst kl. 1.00 eftir hádegi í Sjálfstæöishúslnu Sæ-
borg.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Stjórnmálavlöhorflö og stefna ríkisstjórnarlnnar, Sverrir Her-
mannsson iönaöarráöherra.
3. Önnur mál.
Stjórn kjördæmlsráðs.
Hella
A réttri leið
Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn
fimmtudaginn 20. október, kl. 20.30 i Hellu-
biói. Ragnhildur Helgadóttlr, menntamála-
ráöherra ræölr störf og stefnu ríkisstjórnar-
innar Þingmenn flokksins f kjördæminu
mæta ennfremur á fundinn. Allir velkomnlr.
Sjálfstæölsflokkurinn.
Kópavogur
Á réttri leið
Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn
fimmtudaginn 20. október. kl. 20.30 i Sjálf-
stæöishúsinu, Hamraborg 1. Matthias
Bjarnason. heilbrigöis-, trygginga- og sam-
gönguráöherra ræöir störf og stefnu rikls-
stjórnarlnnar. Þingmenn flokksins í kjör-
dæminu mæta ennfremur á fundinn. Alllr
velkomnlr.
Sjálfstasölsflokkurlnn