Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 Heimsmeistarakeppninni í kappakstri lokið: Piquet meistari Stainrod með 9 mörk ÞESSIR leíkmenn eru nú markahæstir i ensku 1. og 2. deildinni Iknattspyrnu. Simon Stainrod, QPR, 9 Steve Archibald, Tottenham, 7 Paul Mariner, Ipswich, 7 John Wark, Ipswich, 7 Peter Withe, Aston Villa, 7 2. deild: Kerry Oixon, Chelsea, 14 Simon Garner, Blackburn, 9 John Lillis, Huddersfield, 8 Derek Parlane, Manch. City, 8 Kyalami, Suður-Afriku. AP. „ÉG ER orðlaus, alveg orölaus,“ sagði Brasilíumaöurinn Nelson Piguet með tárin í augunum eftir aö hann hafði tryggt sár heims- meistaratitilinn í kappakstri hár á laugardag þegar áhorfendur œtl- uðu bókstaflega að drekkja hon- um í kampavíni. „Nelson, Nelson, Nelson,“ kölluðu þeir, og síöan hljómaöi „Piquet, Piquet, Piquet." Einn áhorfenda veifaði brasilíska fánanum. Piquet varö í þriðja sæti í þessum síöasta kappakstri keppnistímabilsins, og tryggði sér þar með titilinn. Frakkinn Al- ain Prost, sem haföi forystu fyrir keppnina varö að hætta vegna vélarbílunar í 35. hring, og landi hans Rene Arnoux, sem átti fræöilega möguleika á heims- meistaratitlinum, varð einnig að hætta. „Þegar mér var sagt að Prost væri úr leik, tók ég þessu mjög rólega. Eftir þaó lagöi ég enga áherslu á aö vinna þessa keppni. Ég hægöi á mér til aö bíllinn héldi þetta örugglega út,“ sagði Piquet, en hann haföi forystuna lengi vel, eöa þar til á 61. hring af 77. „Ég viidi ekki taka neina áhættu á aö tapa heimsmeistaratitlinum, þannig aö mér var alveg sama þegar Patrese og de Cesaris fóru fram úr mér,“ sagöi Piquet, en Patrese sigraöi í þessarri kepþni. Þeir eru félagar, keyra báöir Brab- ham-BMW. „Þetta gekk allt eins og viö höföum ætlaö okkur,“ sagöi Patr- ese, sem samgladdist Piquet á sig- urvegarapallinum. „Ég held aö þennan sigur hafi ég átt skiliö IR-stúlkurnar Reykjavíkurmeistarar Á SUNNUDAGINN sigraöi ÍR Fram í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna á Reykjavíkurmótinu f handknattleik eftir framlengdan leik, 22—20. Staöan eftir venju- legan leiktíma var 18—18. f fyrri hálfleik var mjög jafnt með liðun- um og skiptust þau á um aö hafa forystuna, staöan í hálfleik var jöfn, 10—10. í seinni hálfleik tókst Innanhússíþrótta- skór frá ni**náii Fram að ná fjögurra marka for- ustu og þegar 6 mín. voru til leiksloka var staðan 18—14 og sigurínn blasti viö Fram en ÍR tókst á síðustu mínútunum aö jafna leikinn. Var þá framlengt og tókst ÍR að knýja fram sigur í framlengingunni, 22—20. Mörkin skiptust þannig: ÍR: Ingunn 10, Svanlaug 4, Erla 09 Katrín 3 hvor, Ásta Óskarsd. og Asta Sveinsd. 1 hvor. Fram: Guðríöur 9, Margrát 4, Oddný 3, Hanna 2, Sigrún 2. vegna þess hve illa mér hefur gengiö á keppnistímabilinu. Viö Piquet vorum búnir aö ákveða hvaö gera skildi yröi titillinn í höfn hjá honum. Ég vissi aö hann myndl hleypa mér fram úr,“ sagöi hann. Tímar bestu manna í keppninni á laugardag uröu sem hér segir: Klst. FUccardo Patrese, it., Brabh.-BMW, 1:33:35.03 Meóalhraöi hans var 202,9 kílómetrar á klst. Andrea de Cesaris, ítalíu, Alfa, 1:33:35.03 Nelson Piquet, Brasil., Brabh.-BMW 1:33:47.68 Derek Warwick, Bretl., Toleman Hart 1:33:31.72 Keke Rosberg, Finnl., Saudia Williams, 1:33:58.56 Eddie Cheever, Ðandar., Renault 1:34:1.67 Danny Sullivan, Ðandar., Tyrrell, 1:33:10.79 Marc Surer, Sviss, Arrows, 1:34:10.79 Thierry Boutsen, Belgíu, Arrows, 1:34:31.38 Jean Pierre Jarrier, Frakkl., Ligier, 1:34:1.68 Niki Lauda, Austurríki, McLaren 1:26:8.80 Kenny Acheson, Bretlandi, March, 1:34:10.70 Lokastaóan í heimsmeistarakeppninni varö sem hór segir: Stig Nelson Piquet, Brasilíu 57 Alain Prost, Frakklandi 57 Rene Arnoux, Frakklandi 49 Patrick Tambay, Frakklandi 40 Keke Rosberg, Finnlandi 27 Eddie Cheever, Bandaríkjunum 22 John Watson, Ðretlandi 22 Andrea de Cesaris, Ítalíu 15 Riccardo Patrese, ítaliu 13 Niki Lauda, Austurríki 12 Jacques Laffite, Frakklandi 11 Michele Alboreto, ítalíu 10 Nigel Mansell, Ðretlandi 10 Derek Warwick, Bretlandi 9 Marc Surer, Sviss 4 Mauro Baldi, Ítalíu 3 Elio de Angelis, italíu 2 Danny Sullivan, Bandaríkjunum 2 Bruno Giacomelli, ítalíu 1 Þetta er í annaö skiptiö sem Piquet veröur heimsmeistarí í kappakstri. Fyrst vann hann titilinn 1981. PLp^íh^ I Ajax tapaði 3: Pro Team Nýjustu handboltaskórnir frá Puma. Stæröir frá 6. Verö kr. 1.594,- FC BOSCH kom mjög á óvart í hollensku knattspyrnunni um helgina er liðiö sigraði Ajax Amsterdam 3—0 í 1. deildinni. Stjarna leiksins var Vim van der Horst, miðvallarleikmaður Bosch, hann skoraöi öll mörkin þrjú al- veg uppá eigin spýtur. Liö Ajax þótti spila sinn versta leik um langt skeiö, og var þatta fyrsta tap Ajax í deildinni á keppnía- tímabilinu. Helstu keppinautar Ajax, lið Feyenoord, gerði jafn- tefli viö PSV Eindhoven, 1—1. FC Gronningen kom á óvart meó 2—0-sigri sínum á móti Deventer. Heynckes Star Mjög góöir innanhússskór. Bláft rúskinn meö hvítri rönd. Stæröir frá 3'/2. Verö kr. 952,- Pelé Junior Æfingaskór fyrir þá yngstu. Blátt rúskinn. Stæröir: 25—35. Verö kr. 517,- 600 þúsund krónur í verólaun: Há peningaverðlaun fyrir sigur ÞAÐ er oröió aröbært aö keppa í stórum maraþonhlaupum. Fyrstu verólaun eru allt aó 800 þúsund íslenskar krónur. í Chicago-mara- þonhlaupinu sem fram fór um síöustu helgi fókk sigurvegarinn 20 þúsund dollara í verölaun. Þaö var Joe Nzau frá Kenya sem sigraói. önnur verölaun voru 14 þúsund dollarar, í þau krækti Hugh Jones frá Vlado Stenzl Leöuræfingaskór mjög sterkir, hvítir meö svartri rönd. Stærðir frá 3'/2. Verö kr. 1.285,- PÓSTSENDUM BMrt" Inqéll/ @/lk<aiir//®Mir Laugavegur 69, sími 11783 Klapparstíg 44, sími 10330 Bretlandi. En hór á eftir fer röö efstu loks verólaunaupphæöin. manna, nöfn, þjóöland, tími og Karlar: Joe Nzau, Ksnya 2:09.44,3 20.000 Hugh Jonet, Englandi 2K».44,8 14.000 Simeon Kigen, Kenya 2:10.52,0 10.000 Agapius Masong, Tanzania 2:11.57,0 8.000 Christof Herle, V-býakal. 2:12.14,0 5.000 Ganni Poli, ftaliu 2:12.34,0 4.000 Tom Braunig, USA 2:12.55,0 3.000 Gabriel Kanau, USA 2:14.54,0 2.200 Jeff Wells, USA 2:15.25,00 1.500 Henrik Jergensen, Danmörk 2:15.59,0 1.400 Giuseppe Moretti, ftal. 2:18.24,0 1.300 Matt Wilton, USA 2:17.10,0 1.200 Bill McClements, USA 2:17.23,0 1.100 Greg Meyer, USA 2:17.34,0 1.000 Hank Pfeifle, USA 2:17.46,0 900 Konur: Rosa Mota, Portúgal 2:31.12,0 20.000 Jacqueline Gareu, Kanada 2:31.36,0 12.000 Dorthe Rasmussen, Danmörk 2:31.45,0 8.000 Anne Audain, Nýja Sjál. 2:32.14,0 4.000 Karen Junn, USA 2:34.24,0 3.000 Lisa Laraon, USA 2:34.56,0 2.000 • Nelson Piquet v f. • Riccardo Patrese • Andrea de Cesaris UMFS steinlá FRAM sigraöi UMFS 121—68 í Borgarnesi í 1. deildinni ( körfu- bolta um helgina. Staðan í háll- leík var 57—37. Þórsarar frá Akureyri léku tvo leiki hér sunnan heiöa um helgina. Fyrst tapaöi liöiö fyrir ÍS 103—70 og síöan töpuöu Þórsarar fyrir Grindavík 80—70. • Hinn 27 ára gamli danski hlaupari Allan Zachariasson er einn af mörgum sem unniö hafa góðar upphæöir í götu- og mara- þonhlaupum að undanförnu. All- an fókk nýlega 12.00 dollara fyrir sigur í Bandaríkjunum. Peninga- upphæöir þær sem veittar eru í verölaun fara hækkandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.