Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 í DAG er þriöjudagur 18. október, Lúkasmessa, 291. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 04.31 og síödegisflóö kl. 16.45. Sól- arupprás í Rvik kl. 08.25 og sólarlag kl. 18.00. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.13 og tungliö í suöri ki. 23.16. (Almanak Háskólans.) Hold mitt er sönn f»öa, og blóö mitt sannur drykkur. (Jóh. 6,55.) KROSSGÁTA LÁRÍ7TT: — 1 rándýra, 5 hlusið, 6 (leðja, 7 skóli, 8 gremjast, II 8*m- hljóóar, 12 tryllt, 14 elaka, 16 blautr- ar. LÓÐRÍTT: — I órreói, 2 útlimir, 3 keyra, 4 skriódýr, 7 poka, 9 óaka, 10 aakar, 13 eldivióur, 15 akammatöriin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 leatir, 5 te, 6 mjókka, 9 aór, 10 óó, 11 tt, 12 en. 14 ríai, 15 eti, 17 röltir. LÓÐRfTT: — 1 lematrar, 2 atór, 3 tek, 4 róaóir, 7 Jóti, 8 kóf, 12 eitt, 14 ael, 16 II. ÁRNAÐ HEILLA ý* A ára afmæli. í dag, 18. Ul/ október, er sextugur Jóhannes Bjarnason sjómaður, Faxabraut 30 í Keflavík. — Eiginkona hans er Hjaltlína Agnarsdóttir. HJÓNABAND. I Neskirkju hafa verið gefin saman I hjónaband Hanna Sigurðardótt- ir og Uuðlaugur Kristjánsson. Heimili þeirra er í Garðabae. FRÉTTIR AÐFARANÓTT þriðjudagsins var kaldasta nóttin hér í Reykja- vík á þessu hausti. Fór frostið í tvö stig. Við grasrót var það miklu harðara og mældist 12 stig. Mest frost í fyrrinótt var uppi á hálendinu en veðurathug- unarstöðvarnar á Hveravöllum og Grímsstöðum gáfu 8 stiga frost Hvergi var teljandi úr- koma um nóttina. f veðurfrétt- unum í gærmorgun gerði Veð- urstofan ráð fyrir að kalt yrði áfram í veðri. í gærmorgun snemma var 7 stiga frost f Nuuk á Grænlandi. LÆKNAR. f tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu hefur það veitt Konráði A. Lúð- víkssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í kvensjúkdómum. Veitt Leifi Bárðarsyni lækni leyfi til þess að starfa serm sérfræðingur í barnaskurðlækningum. Þá hefur ráðuneytið veitt Björgu Rafnar lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í veirufræði. Ennfremur veitt Birni Guðmundssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur f heimilislækningum , Þorkeli Guðbrandssyni leyfi til að starfa sem sérfræðingur 1 hjartalækningum, sem hliðar- grein við almennar lyflækn- ingar og Hafsteini Sæmunds- syni iækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur 1 illkynja kvensjúkdómum, sem hlið- argrein kvenlækninga og fæð- ingarhjálpar og þá hefur ráðu- neytið veitt eand. odont. Ægi Rafni Ingólfssyni leyfi til þess að stunda tannlækningar. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavík- ur. Fyrsti sýnikennslufundur- inn á haustinu verður í kvöld, þriðjudagskvöld, 18. okt. kl. 20.30 í félagsheimilinu Bald- ursgötu 9. Matreiðslumaður sýnir úrbeiningu á kjöti og fleira. MÁLFREYJlI-samtökin halda opinn fund vegna komu vara- forseta V. svæðis, Sheilu Tayl- or, í Torfunni á morgun, mið- vikudag, kl. 17. — Hádegis- verðarfundur með henni verð- ur í Grilli Hótels Sögu nk. Engar hjartaskurðlækningar hérlendis í bráð: Vantrú stjómmála- mannaágetu íslenskra lækna. einn helsti dragbíturim, segir Páll Sigurðsson fimmtudag, 20. þ.m. klukkan 12.30. ___________________ SPILAKVÖLD verður í kvðld, þriðjudag, í félagsheimili Hallgrímskirkju kl. 20.30. Ágóðinn rennur til kirkju- byggingarinnar. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Hvítá til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum og togarinn Karlsefni kom úr söluferð til útlanda. I gær kom togarinn Ásbór af veiðum til löndunar. I gær- kvöldi var Langá væntanleg að utan og Kyndill var væntan- legur af ströndinni. 1 gær fór leiguskipið City of Hartlepool út aftur. í nótt er leið var Eyr- arfoss væntanlegur frá útlönd- um og í dag eru Skaftá og Laxá væntanlegar að utan og togar- inn Viðey kemur inn af veiðum til löndunar. 5i°GH CjMD Það er ekki vantrú, góði, við kærum okkur bara ekkert um að þið komist að því hvernig hjartalagið er í okkur pólitíkusunum!! KvóW-, naatur- og hulgarpjónuata apótakanna í Reykja- vik dagana 14. október til 20. oklóber. aó báóum dögum moðtöldum, er i IngóHa Apóteki. Auk þesa er Laugarnaa- apótak oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu- dag. Ónáamlaaógaróir fyrir tullorðna gegn maanusótt (ara fram í Heilauverndaratöó Raykjavfkur é þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónaBmlsakírteinl. Lækneatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aó ná sambandi viö læknl á Göngudaild Landapitaiana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidógum. A vlrkum dðgum kl.8—17 er haagt aó ná sambandi vló neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, slmi 81200, en þvi aóeins að ekkl nálst í heimillslækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgnl og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er Ueknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar j stmsvara 18888. Neyóarþjónuata Tannlaaknatélaga falands er í Hellsu- verndarstööinni vió Barónsstíg. Opln á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðröur og Garóabær Apótekln í Hatnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótsk er opió tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthatandl læknl eru í símsvara 2358 ettlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringlnn. simi 21205. Húsaskjól og aóstoó vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldl i heimahúsum eóa oröið tyrlr nauógun Skrlfstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, siml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir í Sfðumúla 3—5 tlmmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Forsldraráógjðfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima f 1795. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Saang- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsíns: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kf. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsáadaild: Mánudaga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingar- heimíli Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshætió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — St. Jóaetsapftali Hatnarfirói: Helmsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alia virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókaaafn ialanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar f aóalsafni, simí 25088. Þjóóminjasafnló: Opiö sunnudaga, priójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. LMasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. aprfl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3)a—6 ára börn á prtójud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maf—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. hellsuhætum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaða og aldraóa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30 apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöó i Bústaóasafni, s. 36270. Viókomustaöfr viös vegar um borgina. Lokanir vagna sumarlayfa 19S3: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokað i júní—ágúst. (Notendum er bent á að snúa sér tll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júli i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokað i júli BÚSTADASAFN: Lokað (rá 18. júli f 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekki Irá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasalnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtall. Uppl. í afma 84412 kl. 9—10. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opló þrlójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11—18. Safnhúsió opló laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguröesonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 III 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára löstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. 8lofnun Áma Magnúeeonar Handritasýnlng er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 Iram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Stglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln er opln mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppi. um gufubðó og sólarlampa í afgr. Síml 75547. SundhðlHn er opin mánudaga til fðstudaga trá kl. 7.20- 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vasturbæjarlaugin: Opln mánudaga—tðstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. GuhJbaölö I Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlima skipt milll kvenna og karia. — Uppl. (sfma 15004. Varmárlaug I MosfsllaavaH: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baófðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfml 66254. Sundhöil Kaflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tlma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opló frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga or oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóln og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.