Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 XJOTOU' ÖPÁ HRÚTURINN !|V 21. ^ARZ-/9.APRlL Þú ert mjög bjartsýnn og ánægóur meö lífið í dag. Þér hættir til í gleói þinni ad vera óþarflega örlátur og trúgjarn. W skalt ekki gefa nein loforð í vinnunni. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl ÞctU er góóur digir. Gcttu þe«s aA vera ekki of ejéalusam- ur þó ad þú sért f góóu skapi. Einnig þarftu aó gieta bófs f matarcói. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú ert í góðu skapi f dag. Keyndu aó leggja allar deilur á hilluna og sættast vió óvini þína. Þú skalt ekki vera aó hugsa um fjármálin í dag. KRABBINN Z92 - rf'”‘ “ " 21. JÚNl-22. JÚLl Þú befur mikió aó gera í dag. Taktu þátt f skemmtunum f heimabte þínum. Þú ert bjart- sjnn og ejðslusamur. Vertu hófsamur í mataræói. ^®riLJÓNIÐ ðú|||23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú ert ánægóur meó lífið í dag og rómantíkin blómstrar. Vertu sem mest meó þeim sem þú elskar en ekki vera of eyöslu- samur. Fjárhættuspil eru stór- hættuleg fyrir þig í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Gcttu hófs f dag og ekkert kærulejsi. Þú getur haft þaó mjög gott ef þú ert heima í faðmi fjölskyldunnar. Þú ert f góóu skapi og skalt leyfa fjöl- skyldunni að njóta þess með þér. WU\ VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þú ert mjög kátur og ánægóur í dag og haettir til aó eyóa miklu í vitleysu. Vertu meó vinum þín- um í dag og njóttu þess aó vera í góóu skapi og skemmtu þér veL DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú skalt ekki vera of mikið f félagslífinu í dag, þaó er bara peningaeyósla og þú munt ekki skemmta þér vel. Þú skalt ekki fá lán hjá vinum eóa skipta þér af fjármálum annarra. rakM BOGMAÐURINN m!Jú 22. NÓV.-21. DES. Þú ert mjög eyðshisamur i dag. Þú vih vera þar sem fjörið er og gleymir aó vanda þig f vinnunni. Þaó vill enginn dcma þig hart f dag þvf þaó er svo gaman aó sjá þig í svona góóu skapi. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú ert áncgóur meó lífió f dag og fjörió geislar af þér. Vertu á varóbergi ef þú ert á feróalagi og faróu lika varlega í hvaó þú boróar. Þú skalt hafa það gott í kvöld meó þínum nánustu. H Ifel VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér hcttir til aó vera of eyóslu- samur í dag. Ekki leyfa vinum þínum aó skipta sér af fjármál- unum. Þú getur alveg skemmt þér án þess aó þaó þurfi aó kosta mikió. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert ánægóur meó lífið og lít- ur björtum augum á framtíóina. Þú skalt ekki koma nálægt neinum rióskiptum eóa samn- ingageró. Þú ert alltof langt frá raunveruleikanum í dag. X-9 ’fa.AMITA#' ..H*AP£R ] WÉ6 H£LVTs TÉ6 HAf! RJNDH Tveóma Þess AP^ I Þessv VATW £K. otthvap ÆWAf © BVLLS h <*J Phil og Jérw/vtr sttppa frá popttvSc/ Skálkunum, Hönbr Þtmsi urttion mtf ÍasEuna sem í ?ru /t mi//ión cfa/a '<Í6 &TT S/oPfAP ÞANN.mKSVEtíHA Kortsw Tvbg pymp ------v DÝRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND Já, það er rétt ... það var KÚkkulaðikaka að kalla á þig, en hún hafði svo hátt að ég át hanal Ég verð að kenna þessum kökum að hvísla ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Italski garpurinn Garozzo var óánægður með frammi- stöðu sína framan af heims- meistaramótinu í Stokkhólmi á dögunum. Sagðist hafa spil- að af sér upplögðum samning- um trekk í trekk. Nefndi þessi 4 hjörtu sem dæmi úr leik It- ala og Mið-Ameríku. Norður ♦ 1085 ♦ G53 ♦ ÁG8732 ♦ 2 Vestur Austur ♦ D7 ♦ K9842 ♦ Á4 ♦ 976 ♦ D965 ♦ K ♦ G10873 ♦ D964 Suður ♦ ÁG3 ♦ KD1082 ♦ 104 ♦ ÁK5 Edgar Kaplan, ritstjóri The Bridge World, lýsti leikjum mótsins á sýningartöflunni og var drjúgur við að reita af sér brandara. Sagði m.a. um „þriðju-handar opnanir": „Eins og allir vita er nauð- synlegt að hafa 13 spil á hend- inni til að geta opnað í þriðju hendi." De Costa í austur var með 13 spil og opnaði sam- viskusamlega á einum spaða í þriðju hendi með 8 punkta. Garozzo varð síðan sagnhafi f fjórum spöðum og fékk úr spaðadrottningu. Garozzo reiknaði með að austur ætti hjartaásinn fyrir opnun sinni — kannski er hann ekki sammála Kaplan — og tapaði spilinu af þeim sök- um. Gaf spaðadrottninguna og fékk næsta slag á gosann. Þorði nú ekki að fara strax í trompið af ótta við að austur ætti ásinn og gæti gefið vestri stungu í spaða. Tók þvf ÁK f laufi og kastaði spaða úr blindum. Hleypti því næst tíg- uldrottningunni. Austur fékk á kónginn og spilaði spaða, og vestur trompaði ás suðurs með fjarkanum; yfirtrompaði f borði. Garozzo reyndi tígulás- inn en hann var trompaður og spilið fór þar með einn niður. „Ég hlýt að vera sá eini sem tapaði þessu spili," sagði Gar- ozzo hvekktur við einn skrif- finn mótsins. En þar skjátlað- ist honum. Aðeins einn sagn- hafi vann spilið, Ferdy Waluy- an frá Indónesiu. Og Ítalía tapaði ekkert á spilinu þvi spilið var ruglað á hinu borð- inu. Ótrúlegt að slfk mistök eigi sér stað á heimsmeistara- móti. Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í júgó- slavnesku deildakeppninni í haust í viðureign alþjóðlegu meistaranna Mestrovic og Rukavina, sem hafði svart og áttileik. 30 — Hxf2! og hvftur gafst upp, þvf 31. Hxf2 — Del+ er mát. Liðið Bosna Sarajevo sigraði nokkuð óvænt, en í öðru sæti varð Mladost Ind- ustrogradnja Zagreb og í þriðja IM Rakovica Beograd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.