Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.10.1983, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1983 25 Knatt- spyrnu úrslit Belgía Urslit toikja 1 Bclgfu og staðan í deildinni: RWDM — FC Leige 1—2 atig Waregem — Watoraclwf 0—1 stig Lokeren — Cercte Bruges 0—1 atig FC Brugn - - AA Gheent 1—1 atig Beveren — Seraing 2—1 atig Beringen — Kortríjk 1—0 atig FC Mechlin — Anderíecht 1—1 stig FC Antwerp — Beerchot 0—1 stig Standard — Lierse 0—Ostig Beveren 10 7 3 0 16 0 17 FC Seraing 10 6 2 2 18 9 14 Cercie Brugea 10 6 1 3 11 7 13 Andertecht 10 5 3 2 23 11 13 FC Mechlin 10 3 6 1 15 12 12 SUndard 10 4 3 3 13 S 11 FC Antwerp 10 4 2 4 14 11 10 Waregem 10 4 2 4 10 0 10 Lokeren 10 4 2 4 11 10 10 Waterschei 10 3 4 3 15 14 10 FC Brugea 10 3 4 3 13 15 10 Beerachot 10 3 4 3 14 20 10 AA Ghent 10 3 2 5 12 14 8 Lierse 10 3 1 6 13 17 7 Kortrijk 10 2 3 5 12 14 7 FC Liege 10 2 2 6 9 19 6 Beríngen 10 2 2 6 10 22 6 RWDM 10 1 4 5 10 16 6 Holland Úrslit Mkja í Hollandi og ttaöan f deildinni. deildinni. Willem 2 — FC Utrecht 0—2 PEC Zwolle — Dordrecht 3—2 Helmond — Excelaior 1—2 Sittard — Roda JC 1—1 FC Groningen — GA Eaglea 2—0 FC Volendam — Sparta 3—2 Fayanoord — P8V Eindhoven 1—1 Haartam — AZ 67 Alkmaar 2—2 FC Dan Boach — Ajax 3—0 Staöan: Feyenoord 10 721 24:15 16 Ajax 10 631 33:15 15 PSV 10 712 27« 15 Roda JC 10 550 21:12 15 FC Utrecht 10 622 21:16 14 Sparta 10 442 24:16 12 FC Groningen 10 442 16:10 12 Haartem 10 433 16:14 11 PEC Zwotle 10 433 16:14 11 GA Eagtes 10 424 18:18 10 Willem 2 10 415 16:21 9 AZ67 10 244 10:13 • Fortuna Sittard 10 235 15:21 7 FC Den Boech 10 235 11:18 7 Exceisior 10 316 16:23 6 FC Votendam 10 226 14:25 6 Dordrecht 10 118 9á5 3 Hetmond Sport 10 028 9:29 2 Spánn Úralit i Spéni: Valancía — Raal Socíadad 2—1 Malege — Cediz 1—1 Betis — Zaragoza 3—1 Raal Madrid — Salamanca 3—0 Valladolid — Barcalona 2—1 Gijon — Atletico de Madrid 2—0 Murcia — Sevilla 1—1 Athletic — Osasuna 1—0 Espanol — Mallorca 3—1 StaCan 11. daild i Spáni ar nú þaaai: Vstsncis 7 511 15:7 11 Attetico Madnd 7 421 13:7 10 Metegs 7 421 15« 10 Barcetone 7 412 15« 9 Murcia 7 2 50 10« 9 Sevilta 7 322 13:7 8 Betis of Sevilla 7 322 10:7 8 Real Medríd 7 403 17:13 3 Valladoltd 7 322 15:15 8 Athtetico Bilbao 6 312 12:14 7 Zaragoza 7 223 11:10 6 Espanol 7 304 9:15 6 Gijon 7 223 7:14 6 Saiamanca 7 052 9:15 5 Cadiz 6 123 10:13 4 Osasuna of Pamptona 7 115 5« 3 Real Sociedad 7 115 7:14 3 Mallorca 7 034 6:19 3 Frakkland Úrtlit I Frakklandl é laugardag: Sochaux — Monaco 1—1 Nancy — St. Etianna 2—0 Bordaaux — Matz 1—1 Toukiuaa — Toulon 1—3 Ronnos — Bastia 4—1 Ulla — Auxarra 1—2 Efatu liO sru þsssl: Bordoaux 22 stig Monsco 20 stig Auxorrs ^ 20 stig Paris SG 19 stig Nantaa 17 stig Strasbourg 17 stig Rousn 15 stig Lana 14 stig Laval 14 stig Nancy 13 stig ÍS sigraði í fjórða sinn: ÍS og Þróttur Reykjavíkurmeistarar Reykjavíkurmótinu í blaki lauk um helgina meó tveimur leikjum ( karlaflokki og einum í kvenna- flokki. Leikirnir ( karlaflokki voru mjög þýðingarmiklir og réðu þeir úrslitum um hverjir yrðu Reykja- víkurmeistarar aö þessu sinni. Fyrri leikurinn var á milli ÍS og Fram en þeir síöarnefndu voru ( forustu í mótinu fyrir leikinn og hefðu orðiö Reykjavíkurmeistarar ef þeir heföu sigrað ÍS í leiknum á sunnudaginn. En stúdentar sigr- uöu af öryggi 3—0 og áttu aldrei í neinum erfiðleikum nema aðeins ( fyrstu hrinunni sem þeir unnu 15—12 en ( tveim næstu náöu Frammarar átta og níu stigum. Seinni leikurinn var á milli Þrótt- ar og Víkings og urðu Þróttarar að sigra 3—0 í leiknum til aö tryggja sér sigur (mótinu. Víkingar byrjuðu leikinn af mikl- um krafti og komust í 6—0 áður en Þróttur fékk sitt fyrsta stig, en eftlr að þeir voru komnir á bragöið gátu Víkingar ekki stöövaö þá og þeir sigruöu 15—9. í annarri hrinu léku Þróttarar mjög vel og unnu 15—4 en í þriöju hrinu blés ekki byrlega fyrir þeim. Víkingar komust í 8—0 og 9— 1 og virtust leikmenn Þrótt- ar mjög taugaveiklaöir, þaö var bókstaflega ekkert sem gekk upp hjá þeim á meöan Vtkingar léku á als oddi. Þróttur náði síöan ágæt- iskafla í leik sinn og komst yfir 11—9 og sigraði aö lokum 15—10 og mun Reykjavíkurbikarinn því dvelja hjá þeim eitt áriö ( viöbót, en þetta er í áttunda skiptiö sem þeir sigra í mótinu. Síöasti leikur kvöldsins var á milli Þróttar og Víkings í kvenna- flokki og sigraöi Þróttur 15—5, 15—7 og 15—3 en áöur höföu ÍS- stúlkur tryggt sér sigur i mótinu meö því aö vinna bæöi Þrótt og Víking og var þetta í fjóröa sinn sem stúdínur vinna Reykjavíkur- mótiö. — SUS Eitt stig skildi í lokin Sl. föstudag fengu Njarövík- ingar Valsmenn ( heimsókn ( úr- valsdeildinni (körfuknattleik. Eft- ir æsispennandi og sviptinga- saman leik fóru Njarövíkingar meö sigur af hólmi, aö v(su skildi aöeins eitt stig liðin, þegar dóm- arar luku leiknum, en þegar klukkan glumdi leikslok og áhorf- endur hlupu inn á völlinn, til að fagna sigri sinna manna, skildu 3 stig eöa 80:77, en þá dæmdi ann- ar dómaranna Valsmönnum 2 vítaköst, fyrr hvað veit enginn nema hann, og Torfi Magnússon skoraði af öryggi úr báðum. Nokkurt jafnræöi hélst meö liö- unum fyrstu fimm mínúturnar, en Valur leiddi þó alltaf meö 2—4 stigum. Eftir rúmar 6 mínútur var Valur þó kominn meö 6 stiga for- skot, staöan 16:10 fyrir Val. Á aö- eins 20 sekúndum minnkuöu Njarövíkingar muninn niöur í 1 stig 15:16, og Ástþór og Valur Ingi- mundar fengu gullin tækifæri tii aö taka forystuna, en mistókst báöum ( dauöafæri undir körfunni. Þessi mistök virtust hafa sálræn áhrif á Njarövíkinga, því aö á næstu 4 mínútum breyttu Valsmenn stöö- unni í 30:21 sér í vil og var þaö mestur munur á liöunum í leiknum. Valsmönnum tókst þó aö minnka muninn í 6 stig fyrir lok hálfleiks- ins, en lokatölur hans voru 45:39 fyrir Njarövík. Þaö tók Valsmenn aöeins rúma mínútu af síðari hálfleik aö jafna metin. Gunnar kom þó Njarövík- ingum aftur yfir meö fallegri körfu, og næstu 5 mínútur var ýmist jafnt eöa Njarövíkingar meö tveggja stiga forskot, en þegar 6 mínútur voru af hálfleiknum komust Vals- menn aftur yfir, staöan 53:51. Á næstu 2 mínútum juku Valsmenn þetta forskot sitt, og staöan oröin 60:53 þegar 8 mínútur voru af hálf- leiknum. Á næstu 6 mínútum var staðan ýmist jöfn, eöa Njarövfk- ingar meö eins stigs forskot, og þegar 4 mínútur voru til leiksloka var staöan jöfn 73:73. Á næstu 2 mfnútum skoruöu þeir Arni (úr vítakasti), Sturla og Valur fyrir Njarövík, en aöeins Kristjáni tókst aö svara fyrir Val og staöan þvf orðin 78:75 fyrir Njarövíkinga. Þessi staöa var óbreytt, þar til 38 sekúndur voru til leiksloka, en þá skoraöi Torfi fyrir Val og staöan 78:77 og allt á suöupunkti. Njarö- víkingar léku hinsvegar þessar síö- ustu sekúndur af gætni og skyn- semi, og þegar 9 sekúndur voru eftir opnaöist vörn æstra Vals- manna illa, og Valur Ingimundar- son var fljótur aö nota sér tæki- færiö og skoraði af öryggi, staöan orðin 80:77 og öruggur sigur Njarövíkinga f höfn. Valsmönnum tókst ekki aö minnka muninn á þessum fáu sekúndum sem eftir voru, en fengu þó eins og áöur getur 2 vftaköst eftir aö leik var lokiö, skoruöu úr báöum, en þaö dugöi ekki, og sigur Njarðvíkinga f höfn, sigur sem heföi getaö lent hvoru megin sem var, í hnffjöfnum og bráöskemmtilegum leik, Ifklega okkar tveggja bestu körfuknatt- leiksliöa f dag. Besti maöur Njarövíkinga og leiksins var án nokkurs vafa Valur Ingimundarson. Þaö tók Val aö vísu nokkrar mínútur í báöum hálf- leikjum aö finna leiöina f körfuna, en þegar hún er fundln er Valur óstöövandi. Þá var Valur frábær í vörninni, hírti ótal fráköst. Gunnar Þorvaröarson var einnig mjög góö- ur, og þegar allt virtist vera aö detta niöur hjá Njarðvíkingum í byrjun síöari hálfleiks, hélt Gunnar liöinu á floti, skoraöi 3 af fyrstu 4 körfum liösins. Sem þjálfara liösins hefur Gunnari ef til vill fundist þetta skylda sfn, því aö byrjunarliö Njarövíkinga f sföari hálfleik vakti satt aö segja mikla undrun áhorf- enda, miöað viö þaö liö sem end- aöi fyrri hálfleikinn meö þvf aö sækja 17 stig f greipar Valsmanna. Þá voru þeir Árni og Isak góöir, og Sturla frábær í vörninni, en afar mistækur undir körfu andstæö- inganna. Nýliöarnir Kristinn og Hreiöar komust vel frá þeim fáu mínútum, sem þeir fengu aö vera inn á. Hjá Val var Torfi besti maöurinn í fyrri hálfleik en Kristján f þeim síöari, frábærir leikmenn báöir tveir bæöi f sókn og vörn. Þá áttu þeir Tómas Holton og Jón Stein- grímsson báöir mjög góöan leik, og Valdimar og Leifur stóöu vel fyrir sfnu, enda liöiö í heild mjög gott. Ó.T. Stigin: UMFN: Valur Ingimundarson 36 Gunnar Þorvarðaraon 16 Ámi Lárusoon 11 Isak Tómasson 9 Sturta örtygsson 4 Júlíus Valgairsson 2 Ingimar Jónsson 2 Valur Krístján Ágústsson 20 Torti Magnússon 18 Tómas Hotton 16 Jón Staingrímsson 12 Valdomar Guólaugsson 7 Laifur Gústafsson 6 Svíar sigryóu heims- meistara Italíu 3—0 SÆNSKA landsliðiö í knatt- spyrnu bætti rós ( hnappagat sitt é laugardaginn ar það sigraöi heimsmeistara Ítalíu 3—0, fyrir framan 80 þúsund óhorfendur é San Paolo- leikvellinum í Napoli. Sigur Sv(- þjóðar vér öruggur og sanngjarn. Sænska liöiö haföi umtalsveröa yfirburði é vellinum og lék (talska liðið oft grátt. í hálfleik haföi sænska landsliöiö náö tveggja marka forystu. Leikur liöanna var í fimmta riðli Evrópu- keppni landsliöa í knattspyrnu. Svíþjóö hefur nú forystu í riðlinum meö 11 stig en ítalía á enga mögu- leika lengur, er aöeins meö 3 stig eftir sex leiki. Hörmuleg útreiö sem heimsmeistararnir hafa fengiö. Þaö var framherjinn Stromberg sem skoraöi bæöi mörk Svía í fyrri hálfleiknum. Þaö fyrra kom á 20. mínútu eftir glæsilegan samleik og þaö síöara skoraöi Stromberg á 27. mínútu. Corneliusson skoraöi svo þriöja mark Svía á 72. mínútu. Þaö var fyrst og fremst sterkur leikur á miöju vallarins sem færöi Svíum sigur í leiknum. Þá var sænska vörnin sterk og leikmenn eins og Conti, Rossi og Bruno Giordano komust lítt áfram í fram- linunni og sköpuöu sér fá hættuleg marktækifæri. Þjálfari Italíu Bearzot hefur gert miklar breytingar á liði sínu aö undanförnu en án árangurs. Hann er aö þreifa fyrir sér meö yngri og óreyndari leikmenn fyrir næstu heimsmeistarakeppni. Liöin voru þannig skipuö í leikn- um: Svíþjóð: Thomas Ravelli, Er- landsson, Hysen, Dalquist, Fred- riksson, Eriksson, Stromberg, Prytz, Sunesson, Corneliusson, Holmgren (Andreas Ravelli). Italía: Bordon, Bergomi, Cabrini, Bagni, Vierchowod, Baresi, Conti, Ancelotti, Rossi, Dossena, Giord- ano. • Þorsteinn Bjarnason ( harðri baráttu viö KR-inga. Þorsteinn skoraði 17 stig fyrir ÍBK og var stigahæstur. gówn. köe. Jón bar af eins og perla í malarhrúgu — KR vann ÍBK 65—61 í úrvalsdeildinni HEFÐU Keflvíkingar e.t.v. látið mótlætiö fara eilítiö minna (taug- arnar á sér og nýtt vítaskotin s(n betur er alls ekki loku fyrir það skotið, að þeir heföu náð aö knýja fram sigur i viöureign sinni gegn KR í Úrvalsdeildinni ( körfuknatt- leik í íþróttahúsi Hagaskólans á sunnudag. KR-ingar, sem tefla nú fram blöndu kornungra og reynd- ari manna, fóru með sigur af hólmi, 65—61, eftir að hafa leitt 33—29 í hálfleik. Þaö var allt annaö en áferöarfal- legur körfuknattleikur, sem þessi liö buöu upp á f „Æsingabælinu“, en þaö nafn hefur íþróttahús Hagaskóla fengiö á sig aö gefnu tilefni. Hinu verður hins vegar ekkl neitaö, aö bæöi liöin böröust af feiknarkrafti allan leikinn og Kefl- víkingar allt of oft af miklu meira kappi en forsjá. Þegar baráttan skilaði sér ekki á stigatöflunnl fór sumum aö hitna í hamsi og mátti Björn Víkingur Skúlason þakka sínum sæla aö fá ekki aö líta rauöa spjaldiö um miöjan síöari hálfleik- inn. Sló þá Kristján Rafnsson þétt- ingsfast í bakiö, en slapp meö tll- tal. KR-ingar hófu leikinn af miklum krafti og settu Keflvíkingana út af laginu meö mjög ákveöinni svæö- isvörn. Eftir 3 mínútur var staöan oröin 6—1, þeim í vil. Þetta for- skot dugöi þeim leikinn á enda. Þaö var sama hvaö Keflvíkingar reyndu, KR var alltaf skrefinu á undan. Mestur varö munurinn 11 stig, 31—20, undir lok fyrri hálf- leiks. I síöari hálfleiknum dró nokkrum sinnum saman, en KR var alltaf meö 4—8 stig yfir. Þrátt • Jón SigurðMon bar af eina og perla. Hann sýnir að lengi lifir ( gömlum glæöum og jafnvel er honum enn að fara fram (iþrótt- inni. fyrir hetjuleg tilþrif Þorsteins Bjarnasonar undir lokin máttu Keflvíkingar þola tap. Jón Sigurösson bar af eins og perla í malarhrúgu í þessum leik. Þrátt fyrir aö vera aldursforsetinn á vellinum sýndi hann leikni og snerpu, sem honum yngri menn mættu vera stoltir af. Ungu menn- irnir í KR, Guöni Guönason og Ólafur Guömundsson, sýndu stór- góð tilþrif á köflum. Þá var Þor- steinn Gunnarsson ágætur þótt ekki skoraði hann. Kristján og Garöar áttu góða spretti, hvor ( sínum hálfleiknum. Hjá ÍBK var Þorsteinn bestur ásamt Jóni Kr., en báöir geröu sig seka um allt of margar vitleysur. Hrannar stóö sig vel þann tíma sem hann var inn á. Þá var Óskar drjúgur, en er fremur þunglamalegur á velli. Stigin. KR: Jón Sigurösson 23, Guöni Guönason 14, Garðar Jó- hannsson 10, Kristján Rafnsson 8, Ólafur Guömundsson 6 og Ágúst Líndal 4. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 17, Óskar Nikulásson 15, Hrannar Hólm 11, Björn V. Skúlason 8, Jón Kr. Gíslason 7, Pétur Jónsson 2 og Hafþór Óskarsson 1. Vítanýting: KR fékk 16 skot, skoraöi úr 11 = 69% nýting. ÍBK fékk 31 skot, skoraöi úr 15 = 48% nýting. Oómarar: Ingi Gunnarsson og Davíð Gunnarsson. Höfðu ágæt tök á leiknum framan af, en misstu síöan allt úr böndum er á hann leið. — ssv. Mikil barátta Haukp færði þeim sigur á IR NÝLIDARNIR (úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Haukar úr Hafnarfiröi, sýndu góöa takta er þeir lögðu ÍR-inga aö velli í Seljaskólahúsinu á sunnudagskvöldiö. Mikil barátta var í leiknum, einkum undir lokin, og það sem fyrst og fremst fleytti Haukunum (leiknum vsr meiri barátta og ákveöni frá fyrstu mínútu leiksins. Úrslitin urðu 68—62, en ( hálfleik var staðan 34—28 fyrir Hauka, og er stigaskor liðanna þv( jafnt í seinni hálfleik. Miðað við þennan leik eiga Haukarnir ugglaust eftir að setja strik í reikninginn í deildinni. Þaö var einkum tvennt sem varö iR-ingum aö falli f þessum leik, ráö- leysi í sóknarieiknum fyrstu 5 mínút- ur beggja hálfleikja og slök vörn. Þeir uröu einnig fyrir áfalli er Gylfi Þorkelsson meiddist á fæti snemma í leiknum og varö aö yfirgefa völlinn. Leikurinn gekk þannig fyrir sig aö Haukarnir, sem byrjuöu af miklum krafti, komust í 10—0 og IR-ingar komust ekkl á blaö fyrr en eftir nákvæmlega 5 mínútur. Náöu ÍR- ingar aö minnka muninn fljótlega og eftir 10 mínútur var staöan jöfn, 16—16, og stóö í járnum nokkrar mínútur. Komust ÍR-ingar yfir í 24—22 þegar 14 mínútur voru af leik, en þá datt leikur þeirra alveg niöur og vörnin galopnaöist, þannig aö Haukarnir, eöa réttara sagt Pálmar Sigurösson, komust í 32—24 á skömmum tíma, en í hálf- leik var staöan 34—28, eins og fyrr segir. Seinni hálfleikurinn var meö svip- uöu sniöi. Haukum tókst aö breikka biliö og ná 14 stiga forystu svo til strax og bróöurpartinn af hálfleikn- um var munurinn um 10 stig. Á síö- ustu 5 mínútunum færöist hins veg- ar meiri ákveöni í leik ÍR-inga, sem loksins fóru aö beita sömu aöferö- um og Haukar og pressa vel á mótí. Færöist mikiö fjör í leikinn þegar ÍR-ingum tókst aö minnka biliö jafnt og þétt, en þaö var um seinan, Ha- ukarnir gáfu sig hvergi og héngu á forystu sinni af miklu harðfylgi og unnu veröskuldaðan sigur. Eins og sjá má af úrslitunum voru ekki skoruö mörg stig í þessum leik. Skýringin er sjálfsagt aö einhverju leyti sú aö í upphafi móts er leiknin kannski ekki alveg í toppi, nokkuö um mistök á báöa bóga og hittnin ekki eins og bezt veröur þegar á líöur. Haukarnir sýndu skemmtilega baráttu bæöi í vörn og sókn, press- uöu ÍR-ingana vel og tókst lengi vel aö halda þeim fjarri körfunni. Þeir voru einnig mjög hreyfanlegir í sókn- inni, þótt þar snúist flest um aö leika Pálmar Sigurösson upp. Pálmar átti stórleik, en Hálfdán Markússon og Kristinn Kristinsson, sem baröist mjög vel í vörninni, komust vel frá leiknum, aö öörum ólöstuöum. ÍR-ingar viröast meö efnilegt liö, sem betur þarf aö stilla saman. ír 62 Haukar 68 Hreinn Þorkelsson bar höfuö og heröar yfir aðra leikmenn liösins, þótt Hjörtur Oddsson kæmist elnnlg mjög vel frá leiknum, og nýliöarnir Bragi Reynisson og Kristján Einars- son lofi góöu. Maöur leiksins aö mati undirrit- aðs var Pálmar Sigurösson, en Hreinn Þorkelsson gaf honum þó lít- iö eftir. Stig ÍR: Hreinn 21, Hjörtur 19, Bragi Reynisson 10, Jón Jörundsson 4, Gylfi Þorkelsson 3, Benedikt Ing- þórsson 2, Ragnar Torfason 2 og Stefán Kristjánsson 1. Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 28, Hálfdán Markússon 14, Ólafur Rafnsson 10, Henning Henningsson 6, Kristinn Kristinsson 4, Reynlr Kristjánsson 4 og Sveinn Sigur- bergsson 2. — égás. • Ólafur Rafnsson Haukum reynir hér körfuskot umkringdur ÍR- ingum. yó«m/KöE Knatt- spyrnu úrslit England 1. deild Arswnal — Coventry 0—1 Aston Vílla — Birmingham 1—0 Everton — Luton 0—1 Ipswich Town — QPR 0—2 Leicester — Southampton 0—0 leiknum haatt ettir 23 mín. Man. Utd. — WBA 3—0 Sunderíand — Stoke City 2—2 Watford — Norwich 1—3 West Ham — Liverpool 1—3 Wotves — Tottenham 2—3 2. deild Barnsley — Hudderafield 2—2 Carfisla — Fulltam 2—0 Charlfon — Man. City 1—0 Cholsoa — Cardiff 2—0 Crystal Palaca — Darby 0—1 Grimsby — Brlghton 5—0 Otdham — Middlssbrough 2—1 Portsmouth — Shetf. Wadn. 0—1 3. deild Bolton — Newport 2—3 Brentford — Hull City 1—1 Brístol Rovers — Brsdford 1—0 Burnley — Gillingham 2—3 Lincdn — M.llwall 2—2 Ptymouth — Oxford 2—1 Preston — Wigan 2—3 Scunthorpe — Rotherham 1—2 Sheff Utd. — Bournemouth 2—0 Southend — Exeter City 0—3 Walsall — Wimbledon 4—0 4. deild Chostor — Blackpoot — Fraataú Colchostor — Northampton 2—2 Doncastar — Aldsrahot 3—1 Halitax — Potorborough 2—1 Hartlopool — Wraxham 1—1 Horoford — Bury — Frostað Mansftold — T orquay 1—3 Rochdalo — ChoafarfMd 2—4 Stockport — Darlington 2—0 Swindon — Vork 3—2 Staöan 1. deild Men. Utd. 9 6 1 2 17:11 19 West Hem 9 6 0 3 20:10 18 Q.P.R. 9 5 2 2 17« 17 Southampton • 5 2 1 9« 17 1 hiarnnnl uverpooi 9 5 2 2 11« 17 a 1-s. ipswicn 9 5 1 3 20:11 16 Luton Town 9 5 1 3 16« 16 Nottingham Forest 9 5 1 3 15:12 16 Aston VUIa 9 5 1 3 12:10 16 Tottenhem 9 4 2 3 15:14 14 Coventry 9 4 2 3 13:14 14 W.B JL 9 4 2 3 13:14 14 Birminghem 9 4 2 3 9:10 14 Arsenel 9 4 0 5 13:11 12 Everton 9 3 3 3 6« 12 Sunderíend 9 3 2 4 9:15 11 Norwich City 9 2 3 4 14:15 9 Watford 9 2 2 5 15:17 • Stoks City 9 2 2 5 10:19 8 Notts County 9 2 0 7 9:19 6 Wotves 9 0 2 7 7:22 2 Leécester City ro 1 7 5:20 1 2. deild Sheff. Wedn. 10 8 2 0 19 7 26 Man. City 10 7 1 2 20 9 22 Cheisea 9 6 2 1 20 9 20 Newcestele 9 5 2 2 17 10 17 Shrewsbury 9 5 2 2 15 10 17 Cheríton 10 4 4 2 9 12 16 Bemsley 10 4 2 4 19 14 14 Huddersfield 9 3 5 1 12 8 14 Grímeby 10 3 4 3 15 12 13 Portsmouth 10 4 1 5 13 12 13 Caríisle 10 3 3 4 8 8 12 Middlesbrough 10 3 3 4 13 14 12 Blackburn 9 3 3 3 14 18 12 Bríghton 10 3 2 5 17 16 11 Crystal Palace 9 3 2 4 12 13 11 Fulham 10 3 2 5 14 17 11 Cardiff 9 3 1 5 7 11 10 Leeds 10 3 1 6 13 20 10 Oldham 10 2 3 5 7 18 9 Cambridge 9 2 2 5 10 14 8 Derby 10 2 2 6 8 22 8 Swansea 8 1 1 6 5 15 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.