Morgunblaðið - 28.10.1983, Side 1
56 SÍÐUR
247. tbl. 70. árg.
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1983
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Yfir 1000 vopnaðir
Kúbanir handteknir
Bandarískir her-
menn bera saman
bækur sínar á Gren-
ada í gær. í baksýn
leggur reyk úr brenn-
andi húsj til himins.
Stöðugir liðsflutn-
ingar til eyjarinnar
stóðu yfir í gær.
— Landstjórinn bað um hernaðaraðstoð
Bridgetown, Barbados og Washington, 27. október. AP.
RONALD Keagan, Bandarfkjaforseti, sagði í sjónvarpsávarpi á miðnætti, að
greinilegt hefði verið á ummerkjum á Grenada, að Kúbumenn hefðu verið að
undirbúa innrás og yfirtöku eyjarinnar. Jafnframt sakaði hann Sovétmenn
um að stuðla að ófriði bæði í Líbanon og Grenada með aðstoð leppríkja
sinna.
Símamynd AP.
ítrekuðu stuðning
við stjórn Gemayel
Beirút og París, 27. október. AP.
ÁSTANDIÐ í búðum bandarísku og frönsku gæsluliðanna virtist óðum vera
að komast í samt horf í kvöld eftir hörmungarnar, sem Jundu yfir á sunnu-
dag. Leit var að mestu lokið í rústunum. Var tala látinna komin upp í 278 í
kvöld. Tveggja Frakka er enn saknað og þeir taldir af. Að þeim meðtöldum
eru Frakkarnir, sem létu lifið, orðnir 58. Bandaríkjamenn misstu 222 menn.
Innrásarher Bandaríkjanna
náði síðdegis helsta vígi Kúbu-
manna og Grenadahers á sitt vald
eftir harða mótspyrnu. Seint í
kvöld bárust af því fregnir, að
Hudson Austin, yfirmaður bylt-
ingarráðs hersins á eynni, hefði
tekið fólk í gíslingu og neitaði að
gefast upp.
Mótspyrnan á Grenada hefur
verið mun meiri á eynni en búist
var við. Þá hefur ennfremur kom-
ið í ljós, að Kúbumenn á Grenada
voru yfir 1000 talsins og allir mjög
vel vopnaðir. Þeir hafa allir verið
teknir höndum. Kúbustjórn sagði
600 verkamenn á eynni. Á milli 40
og 50 úr liði þeirra hafa fallið, en
Bandaríkjamenn hafa misst 8
menn.
Þá skýrði einkaútvarpsstöð á
Barbados frá því undir miðnætti,
að sex a-þýskir hernaðarsérfræð-
ingar hefðu verið handteknir.
Alls höfðu 377 bandarískir
borgarar verið fluttir frá Grenada
í kvöld og 34 frá 14 öðrum ríkjum.
Kanadastjórn mótmælti því í dag,
að flugvél á hennar vegum, sem
ætlað var að sækja 30—40 kanad-
íska borgara á eynni, hefði verið
meinuð lending í dag. Að sögn yf-
irmanns bandaríska herliðsins á
eynni var vélinni snúið frá í ljósi
ástandsins.
Varnarmálaráöherrar Atlants-
hafsbandalagsins samþykktu í kvöld
á fundi sínum í Montebello aö halda
fast við fyrri ákvöröun NATO um aö
koma 572 nýjum meöaldrægum
kjarnorkuflaugum fyrir í V-Evrópu í
staö 1400 flauga af eldri gerð, sem
verða fjarlægðar. Þar með mun
kjarnaflaugum fækka úr 6000 í
4600.
Þingmenn breska Verkamanna-
flokksins sögðu það „hneyksli" ef
rétt væri, að Eugenia Charles, for-
sætisráðherra Dóminíku, hefði
skýrt frá því í gærkvöld, að beiðni
um íhlutun sambands ríkja
Karíbahafs hefði borist frá land-
stjóra Grenada, Sir Paul Scoon.
Sem fulltrúi krúnunnar hefði
Scoon engan rétt haft til að fara
fram á íhlutun herja annarra
ríkja í málefni eyjarinnar.
Talsmaður Bretadrottningar
skýrði frá því í dag, að henni hefði
ekki verið kunnugt um beiðni Sco-
on. Margareth Thatcher tók í
sama streng á breska þinginu. Þar
urðu harðar umræður í dag um
innrásina.
Scoon landstjóri var í kvöld
fluttur í land á ný eftir að hafa
dvalist í bandarfsku flugmóður-
skipi úti fyrir ströndum eyjarinn-
ar um hríð af öryggisástæðum.
Sú hugmynd hefur komið fram,
að friðargæslulið frá Samveldis-
löndunum taki við af Bandaríkja-
her á Grenada sem allra fyrst.
Thatcher sagði í kvöld, að Bretar
myndu íhuga tillöguna, en virtist
ekki áfjáð í að senda breska her-
menn til eyjarinnar. Kanada-
stjórn hefur lýst sig reiðubúna til
að leggja fram hermenn.
Fyrr í dag hafði Yuli A. Kvits-
insky, formaður sovésku viðræðu-
nefndarinnar í Genf, þar sem stór-
veldin hafa rætt um fækkun
kjarnorkuvopna án nokkurs sýni-
legs árangurs í marga mánuði,
lýst því yfir, að samkomulags-
grundvöllur hefði nú myndast í
viðræðunum.
Með ummælum sínum vitnaði
Kvitsinsky til nýjustu tillögu Yuri
Utanríkisráðherrar Bandaríkj-
anna, Frakka, Breta og ítala hitt-
ust á fundi i París í morgun. Þess-
ar þjóðir eiga allar friðargæslu-
liða í Líbanon. Var það samdóma
álit ráðherranna, að engin orð
fengju lýst vanþóknun þeirra á
sjálfsmorðsárásunum á búðirnar
á sunnudag. Á fundinum itrekuðu
ráðherrarnir jafnframt stuðning
sinn við ríkisstjórn Gemayels.
Walid Jumblatt, leiðtogi drúsa,
og samstarfsmenn hans, Suleiman
Andropov. Eftir að hafa hótað að
slíta viðræðunum í Genf héldi
NATO óbreyttri stefnu bauðst
Sovétleiðtoginn í gær til að fækka
SS-20-flaugunum í Evrópu úr 243 í
140, að því tilskildu að Bretar og
Frakkar efldu ekki flaugar sínar
með því að búa þær mörgum
kjarnaoddum.
Vestrænir fréttaskýrendur
segja ekkert nýtt koma fram í til-
Franjieh, fyrrum forseti Líbanon,
og Rashid Karami, fyrrum forsæt-
isráðherra, funduðu í dag í Dam-
askus í Sýrlandi. Báru þeir saman
bækur sínar og undirbjuggu sig
fyrir fundinn um þjóðarsátt í Líb-
anon, sem hefst í Genf í Sviss á
mánudag. Að fundi sínum loknum
hittu þremenningarnir Assad, for-
seta Sýrlands, að máli.
Þá gaf Jumblatt sveitum Rauða
krossins í dag leyfi til þess að
flytja um 1000 flóttamenn krist-
lögu Andropov, en á hinn bóginn
sé þetta skorinorðasta hótun hans
um að slíta viðræðunum. Hins
vegar hefur það vakið athygli, að
þessi nýjasta tillaga Sovétleiðtog-
ans var ekki lögð fram á opinber-
um vettvangi í vitna viðurvist
heldur kom hún fram í svari hans
við spurningu frá Pravda. Andro-
pov hefur ekki komið fram opin-
berlega frá því 18. ágúst.
I inna frá bænum Deir Al-Kamar í
Chouf-fjöllunum. Fólkið flúði
þangað til að forðast að lenda í
átökum, en lokaðist þar inni er
drúsar náðu nærliggjandi aðflutn-
| ingsleiðum á sitt vald.
Einvígin
í London
Lurerne, 27. október. AP.
TILKYNNT var í höfuöstöövum
Alþjóöa skáksambandsins, FIDE,
í Lucerne í Sviss í dag, aö bæöi
undanúrslitaeinvígin i áskor-
endakeppninni um heimsmeist-
aratitilinn hæfust i Lundúnum
þann 19. nóvember.
Yfirlýsing sambandsins
bindur þar með endi á fimm
mánaða deilur FIDE og sov-
éska skáksambandsins um
einvígisstaði. Þeir sem mæt-
ast í einvígjunum, eru annars
vegar Gary Kasparov og Vict-
or Korchnoi og hins vegar
Vasily Smyslov og Zoltan
Ribli. Kasparov og Smyslov
eru sovéskir, Ribli ungversk-
ur. Korchnoi teflir fyrir Sviss.
Verðiaunaféð í fyrrnefnda
einvíginu er 47.000 dollarar
(1,3 millj. ísl. króna) en 23.500
dollarar (650.000 ísl. krónur) í
hinu. Tólf skákir verða tefldar
í hvoru einvígi um sig. Sigur-
vegararnir í einvígjunum
munu síðan tefla um réttinn
tii að mæta Anatoly Karpov,
heimsmeistara, á næsta ári.
Einn bandarísku borgaranna, sem fiuttir voru frá eynni í gær, kyssir fóstur-
jörðina í gleöi sinni yfir því að vera kominn heim.
Varnarmálaráðherrar stað-
festa fyrri stefiiu NATO
Montebello, Kanada, Genf og Moskvu,
27. október. AP.