Morgunblaðið - 28.10.1983, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1983
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Teppasalan Laugavegi 5
Laus teppi og mottur í glæsilegu
úrvali.
Teppasalan, Laugavegl S.
Foreldrafélag
sænskunema
í Reykjavík og nágrenni hefur
hug á aö hefja á nýjan leik nám-
skelð í sænsku fyrir börn 6—10
ára. Upplýsingar veittar hjá
Námsfl. Rvk. i sima 12992 e.h.
I.O.O.F. 12 = 16510288% =
I.O.O.F. 1 = 16510288% = 9.0.
Hvítasunnukirkja
Völvufelli 11, Breiöholtl. Ungl-
ingasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá, allt ungt fólk
velkomiö.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 30.
október:
1. Kl. 10. Klstufell (843 m ) —
Þverfellshorn. Verö kr. 200.
2. Kl. 13. Langihryggur viö Esju.
Verö kr. 200.
Nauösynlegt aö vera í góöum
skóm og hlýjum fatnaöi í göngu-
feröunum. Brottför frá Umferö-
armiöstööinni, austanmegin.
Farmiöar viö bíl.
Ath.: Óskllamunlr ur sæluhúsun-
um eru á skrlfstofu Fl.
Feröafélag Islands.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2b
Kristsvakning 1983. Samkomun-
um haldiö áfram í kvöld kl.
20.30. „Eg þarf ekkert á frelsara
að haldaSamkoma i umsjá
hóps. Söngur: Hildigunnur,
Marta, Hildigunnur. Miönætur-
samkoma kl. 23.00. .Ég er of
ungur til aö pæla í þér." Ræöu-
maöur: Sævar B. Guöbergsson.
Allir velkomnir.
m UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur kl. 13
Jarófræóiferð undlr leiösögn
Jóns Jónssonar jaröfræöings.
Ný gönguleiö á Reykjanesskaga:
Vatnsheiöi — Svartsengl o.fl.
Góö ferö fyrir almennlng. Verö
300 kr. og fritt f. börn. Brottför
frá bensínsölu BSi. Sfmavari:
14606. Sjáumst!
Utlvlst.
Frá Guðspeki-
fóiaginu
Áakrittarsími
Ganglara er
39573.
Fundur
Verður í kvöld, föstudaginn 28.
okt„ kl. 21.00. Þórhalla Björns-
dóttir talar um búddisma og
hugleióslu.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
þjónusta
Nýr platti eftir Alfreð
Flóka — Elskendur
Út er kominn í aöeins 250 tölusettum eintök-
um postulínsplatti í diskformi; Elskendur.
Uppl. í síma 20306 frá kl. 16—18 daglega.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaréttar Reykfavíkur. Péturs Guömundarsonar, hdl.
Eimskipafélags Islands hf. o.fl., fer fram opinbert uppboö í uppboðs-
sal tollstjórans i Reykjavík viö Tryggvagötu (hafnarmegln) 29. október
1983 og hefst þaö kl. 13.30.
Væntanlega verður selt eftlrfarandl:
Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur úr þrota- og dánarbúum, hluta-
bréf í Tollvörugeymslunni, Verzlunarbanka islands hf.
Eftir kröfu Péturs Guömundarsonar hdl. skuldabréf aö nafnveröl kr.
350.000,00 meö lánskjaravísitölu tryggö meö 18. veörétti í húseign-
inni nr. 6 vlö Hvammshlíö á Akureyrl (elnbýlishús). Úr þrotabúum
allskonar verslunarvörur svo sem húsgögn, lelkföng, snyrtivara, fatn-
aöur, tölvubúöarkassi, hljómflutnlngstækl, Innanhússkallkerfl, þjófa-
varnarkerfi, skrifstofuáhöld og margt fleira, úr dánarbúum ýmsir hús-
munir o.fl. 4 stk. 14x185 negld snjódekk o.fl.
Eftir beiöni Eimskipafélags Islands hf., svo sem dæla, flttings, asbest-
þráöur, veggfóöur, allskonar varahlutlr, stálvaskar, blek, prentmáln-
ing, bobbingar, trollstykki, stangastál, stálplötur, timbur, vlftur,
glussapressa, glasurlökk, skófatnaöur, reiknlngsbækur, stlllansaefni,
slöngur, speglar, einangrun, fatnaöur allskonar, hljóökútar, 4 ballar
tog, tengi, brúsar rör, virnet, húsgögn, rennihuröarjárn, lelrmunlr,
gler, bastkörfur, fótbassi fyrir orgel og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar glldar sem grelösla nema meö samþykkl upp-
boöshaldara eöa gjaldkera.
Greiðsla viö hamarshögg.
Uppboóshaldarinn i Reykjavik.
kennsla
Félagið svæðameðferð
heldur námskeiö fyrir byrjendur helgarnar
5.-6. og 12. —13. nóv. Uppl. og innritun í
símum 92-1689, 43041 og 34120.
Fundur verður haldinn hjá félaginu 17. nóv.
kl. 8.30 aö Hallveigarstöðum.
Stjórnin.
fundir — mannfagnaöir
Félagsfundur
Við bjóðum fyrirtækjum
eftirfarandi þjónustu
★ Umboösöflun fyrir hráefni og fullunnar
vörur.
★ Fullgerum einkaumboössamninga og
áframhaldandi bréfa- og telexsamskipti.
★ Sölu, vörudreifingu, reikningsgerö og inn-
heimtu á Stór-Reykjavíkursvæöinu.
★ Tollskýrslugerð.
Þeir.sem hafa áhuga, sendi fyrirspurnir á
augl.deild Mbl. merkt: „Ö — 0021“.
Niðurskurður
ríkisumsvifa
Ráöstefna á vegum Heimdallar um sölu riklsfyrirtækja og aörar lelölr
til aö grenna .bákniö", laugardaginn 29. október kl. 14.00 í Sjálf-
stæöishúsinu.
14.00 Ráöstefnan sett.
14.10 .Um sölu ríklsfyrlrtækja".
Geir H. Haarde, aöstoöarmaöur fjármálaráöherra.
14.35 .Er einkaframtakiö tilbúiö að taka yfir þjónustu ríklsfvrir-
tækja"? Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSi.
15.00 Kaffihlé.
15.20 „Er raunhæft aö selja ríkisfyrirtækr?
Vilhjálmur Egilsson, hagfræölngur.
15.45 Almennar umraBöur og samantekt.
Ráöstefnustjórar: Haukur Þór Hauksson framkvæmdastjóri og Jónas
I. Ketilsson hagfræöíngur.
Helmdallur.
Frá upplausn til ábyrgöar
A réttri leiö
Félagsfundur í Vörubílstjórafélaginu Þrótti
veröur haldinn í Borgartúni 33, mánudaginn
31. okt., og hefst kl. 20.15.
Sjá nánar um fundarefni í upphengdum aug-
lýsingum í húsakynnum félagsins.
Stjórnin.
Flateyri
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i samkomusal Hjálms hf. á
Flateyrl laugardaginn 29. október kl. 14.00.
Matthías A. Mathiesen viöskiptaráöherra ræöir störf og stefnu ríkls-
stjórnarlnnar. Þingmenn flokksins í kjördæmlnu mæta á fundinn. Allir
velkomnlr.
Sjálfslæóisflokkurinn.
Frá upplausn til ábyrgöar
Á réttir leið
Mosfellingar
Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn
í Hlégaröi mánudaginn 31. október, kl.
20.30.
Sverrir Hermannsson iönaöarráóherra
ræöir störf og stefnu rikisstjórnarinnar.
Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta á
fundinn,
Allir velkomnir.
Sjálfstæölsflokkurtnn.
Ólafsfjörður
Á réttri leið
Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn
sunnudaginn 30. október ki. 15 í Tjarnar-
borg. Matthías Bjarnason, hellbrigöls-,
trygginga- og samgönguráöherra, ræölr
störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Þlng-
menn flokksins í kjördæminu mæta enn-
fremur á fundlnn. Allir velkomnir.
Sjálfstæöisflokkurinn
Frá upplausn til ábyrgöar
Á réttri leiö
Patreksfjörður
Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn föstudaginn 28. október
kl. 20.30 i félagsheimilinu. Matthías A. Mathiesen viöskiptaráöherra
ræöir störf og stefnu ríkisstjórnarlnnar. Þingmenn flokksins í kjör-
dæminu mæta ennfremur á fundinn. Allir velkomnir.
Sjálfstœöisflokkurlnn.
Frá upplausn til ábyrgöar
Á réttri leiö
ísafjörður
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á
Hótel isafiröi sunnudaginn 30. október kl.
16.00.
Matthías A. Mathiesen viöskiptaráöherra
ræöir störf og stefnu ríklsstjórnarlnnar. Þlng-
menn flokksins í kjördæminu mæta enn-
fremur á fundinn. Allir velkomnir.
Sjálfstæöisflokkurinn.
GARÐABÆR
VIDTALSTÍMI
Bæjarfulltrúarnir Lilja Hallgrímdóttlr og Þorvaldur Ó. Karlsson veröa
til viötals laugardaginn 29. október kl. 11—12 aó Lyngásl 12, slml
54084. Taka þeir viö fyrlrspurnum og hvers kyns ábendlngum fré
bæjarbúum.
Lilja Hallgrímsdóttir, Þorvaldur Ó. Karlaaon,
bæjartulltrúi. varabaajarfulltrúl.
Sjálfstæöisfélag Garðabæjar.