Morgunblaðið - 28.10.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1983
31
Jóhannsson og Daníel Hilmarsson. Daníel er á innfelldu myndinni. Myndina tók Sigurður Jónsson, sem var með hópnum í Austurríki.
Óskemmtileg reynsla Daníels Hilmarssonar skíðamanns í Austurríki:
Meó bambusbút fastan
í andlitinu í tvo tíma
„ÉG DOFNAÐI mikið í framan, en I
ég vissi ekki strax hvað hafði
gerst. Ég var einn að æfa þegar |
KSI-þingið
STJÓRN KSÍ ákvað á fundi sínum
í gær að ársþing yröi á Húsavík
Gústav með ÍR
GÚSTAV Björnsson, sem lék meö
Tíndastól í sumar, og áöur með
Fram, hefur verið ráöinn þjálfari
4. deildarliðs ÍR f knattspyrnu
næsta sumar. Gústav mun einnig
leika með liðinu, auk þess sem
hann mun þjálfa 2. flokk félags-
ins.
Þjálfar Ingi
INGI Björn Albertsson marka-
kóngur 1. deildar í knattspyrnu á
síðasta keppnistímabili stendur
nú í viöræðum viö stjórn knatt-
spyrnudeildar FH. Og allt bendir
til þess að hann taki aö sér þjálf-
un á 2. deildarliöi FH á næsta
keppnistímabili.
Ingi Björn hefur áður þjálfaö
FH-liðið með ágætum árangri.
Taki Ingi Björn við FH-liðinu mun
hann að öllum líkindum leika meö
liöinu líka. Þjálfaramál FH munu
skýrast næstu daga.
Magnús Jónsson formaöur
knattspyrnudeildar FH vildi ekkert
segja annað en það að stjórn
deildarinnar stæði í viðræöum viö
tvö knattspyrnumenn um þjálfun
liösins og engin ákvöröun heföi
enn verið tekin.
— ÞR.
þetta geröist og ég tók þessu
bara með ró. En fljótlega hitti ég
mann og fékk lánuð hjá honum
á Húsavík
þrátt fyrir allt. Undanfarið hafa
verið uppi háværar raddir þess
efnis aö þingið yröi flutt til
Reykjavíkur en nú er Ijóst að svo
verður ekki.
KSI fékk loks í gær nauösynleg-
ar upplýsingar um verð og annaö
slíkt á Hóteli Húsavíkur, og eftir aö
hafa rætt máliö var ákveðiö aö
þingiö yröi þar. Þingfulltrúar munu
búa á hótelinu og í Barnaskólanum
— sem er aðeins steinsnar í burtu.
Björn FH?
gleraugu sem ég speglaöi mig f
og sá þá hvernig í öllu lá. Fyrst
hélt ég að vörin hefði farið alveg í
sundur, en svo var ekki, heldur
stóð bambusbúturinn fastur í
andlitinu á mér, rétt fyrir neðan
nefið.“
Þessa óskemmtilegu sögu sagöi
Daníel Hilmarsson, skíöakappi frá
Dalvík, er blaðamaöur ræddi viö
hann í gær. Atvikiö sem hann lýsir
átti sér staö á fimmtudag í síöustu
viku í Hintertux f Austurríki, þar
sem skíöalandsliöiö var viö æf-
ingar.
Þannig var mál meö vexti aö
Daniel varö eftir er hinir fslend-
ingarnir hættu aö æfa þennan dag,
og skömmu eftir aö þeir voru farnir
felldi hann eina stöngina í svig-
brautinni fram fyrir sig, sem raunar
kemur iðulega fyrir skíöamenn aö
hans sögn. En í þessari braut voru
lélegar bambusstangir, og er hann
skall á stönginni flísaöist út úr
henni sex sentimetra langur og
eins sentimetra þykkur bútur, sem
festist í andliti Daníels, rétt fyrir
neöan nefiö, eins og hann sagöi f
upphafi.
„Búturinn stóö í andlitinu á mér
í tvo klukkutíma, og ég verö aö
segja aö þaö var ekki þægileg til-
finning aö sjá hann útundan sér.
Þaö tók töluveröa stund aö kom-
ast niöur af jöklinum þar sem viö
vorum aö æfa, og síöan tók þrjú
GÚSTAF Baldvinsson fer til Akur-
eyrar f dag þar sem hann mun
ræða við forráöamenn KA um að
taka aö sér þjálfun 1. deildarliða
félagsins { knattspyrnu næsta
sumar.
Gústaf þjálfaöi og lék meö Ein-
korter til klukkustund aö keyra á
læknisstofu," sagöi Daníel.
Hann bólgnaöi mikiö viö þetta
og tók pensilíntöflur. Sáriö var
djúpt og þurfti aö sauma fimm
spor í hann. Vegna hættu á ígerö
gat hann ekki æft meira, en eins
og áöur sagöi gerðist þetta á
fimmtudaginn í síöustu viku og
hópurinn kom síðan heim á laug-
ardaginn, þannig að ekki missti
hann raunar mikiö úr æfingunum.
Daníel sagöist vera svo gott sem
búinn aö ná sér í gær. Feröina til
Austurríkis kvaö hann hafa veriö
mjög vel heppnaöa utan þessa
óhapps. Landsliöiö heföi æft viö
góöar aöstæður og veðriö heföi
veriö gott nema í þrjá daga. Enda
færi aö veröa allra veöra von á
þessum árstíma uppi á jöklunum.
Staöurinn sem íslendingarnir æföu
á er vinsæll meöal skíðamanna og
á sama tíma og landsliðiö æföi þar
voru m.a. austurríska og júgó-
slavneska landsliöið þarna viö æf-
ingar: Kappar eins og Franz
Klammer og Bojan Krizaj. Norska
landsliöiö var einnig þarna, svo og
kvennaliö Vestur-Þjóöverja og liö
Japana.
íslenska skíöalandsliöiö heldur
til Geilo í Noregi sjötta desember
nk. til æfinga og keppni. Dvaliö
veröur í Geilo í tíu daga, en síöan
veröur keppt á FlS-mótum í Noregi
og Svíþjóö.
herja í sumar, en áöur hefur hann
leikið meö ísfiröingum og Vest-
mannaeyingum. Gústaf vill ræöa
þann möguleika aö hann þjálfi liðið
og leiki einnig með því, aö sögn
Stefáns Gunnlaugssonar, for-
manns knattspyrnudeildar KA.
Mjólkurbikarinn:
Lundúna-
risarnir
Lundúnarisarnir Tottenham
og Arsenal drógust saman í
þriöju umferð ensku mjólkur-
bikarkeppninnar er dregið var
í gær og er það tvímælalaust
stórleikur umferöarinnar. Lið-
in mætast á White Hart Lane,
heimavelli Tottenham.
Mjólkurbikarmeistararnir
Liverpool mæta 2. deildarliðinu
Fulham á útivelli og Manchest-
er United fer til Colchester,
eina liösins sem eftir er úr
fjóröu deild. Drátturinn var
annars þannig:
Colchester—Man. United
T ottenham—Arsenal
Fulham—Liverpool
Walsall—Shrewsbury
Preston—Sheff. Wedn.
Aston Villa—Man. City
Everton—Coventry
Leeds—Oxford
Stoke—Huddersfield
Chelsea—WBA
West Ham—Brighton
Norwich—Sunderland
Rotherham—Southampton
Birmingham—N. County
Wimbledon—Oldham
Ipswich—QPR
Leikir þessir fara fram átt-
unda og níunda nóvember en í
fjóröu umferðinni er ekki leikiö
heima og heiman eins og í fyrri
umferöunum: aöeins fer fram
einn leikur.
Haukur
með ÍBK
HAUKUR Hafsteinsson hefur
verið ráðinn þjálfari 1. deildar
liðs Keflavíkur í knattspyrnu
næsta sumar. Haukur þjálfaöi
Víöi, Garöi, síöastliöið sumar,
en hann er ekki ókunnur hjá
ÍBK, þjálfaöi t.d. yngri flokka
félagsins fyrir nokkrum árum.
— SH
Croeker
spaugsamur
DANIR sigruðu Englendinga í
Evrópukeppni landsliða á
Wembley fyrir skömmu eins
og alkunna er. Enskir urðu vit-
anlega mjög súrir vegna þesa-
ara úrslita — en sumir gátu þó
grínast með þau er frá leið.
í lokahófi ársþings knatt-
spyrnusambands Evrópu —
UEFA — sem fram fór í Frank-
furt nýlega, gekk Ted Croeker,
formaður enska knattspyrnu-
sambandsins, í pontu og sagö-
ist vilja biöja um eitt óskalag,
sérstaklega fyrir enska knatt-
spyrnusambandiö. Og lagiö?
Jú, auövitaö „Wonderful,
wonderful, Copenhagen".
— SH
Holmes og
Frazier
— mætastí
hringnum
LARRY Holmes, heimsmeist-
arinn í þungavigt í hnefaleik-
um, keppir í 17. skipti um
heimsmeistaratitilinn þann 25.
nóvember nk. Hann mætir þá
syni Joe Frazier, hnefaleika-
kappans fræga. Frazier yngri
hefur keppt tíu sinnum síöan
hann gerðist atvinnumaöur í
íþróttinni — og hefur sigrað í
öll skiptin. Búist er við hörku-
keppni.
— SH
Gústaf ræðir við KA-menn