Morgunblaðið - 28.10.1983, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1983
í DAG er föstudagur 28.
október, 301. dagur ársins
1983. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 10.38 og síödegisflóð
kl. 23.19. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 8.56 og sólar-
lag kl. 17.26. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.12 og
tungliö í suöri kl. 6.45. (Al-
manak Háskólans.)
Lét óma gleðihljóm og
kveða við fagnaöaróp,
þú sem býrö á Síon, því
að mikill er Hinn heilagi í
ísrael meðal þín. (Jes.
12,6.)
KROSSGÁTA
LÁKÉTT: — 1. afundin, 5. málmur, 6.
styrkjast, 9. óvana, 10. epi, II. sam-
liggjandi, 12. of lítió, 13. mannsnafn,
15. forskeyti, 17. tittir.
LÓÐRÍnT: — 1. aflraun, 2. truntu, 3.
belta, 4. hreysinu, 7. er til sölu, 8.
eyóa, 12. langar til, 14. háttur, 16.
tónn.
LAUSN SÍDILSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. síga, 5. epli, 6. nega,
7. át, 8. ósatt, 11. Na, 12. ótt, 14. ílar,
16. atlaga.
LÓÐRKIT: — 1. sinfónía, 2. gegna,
3. apa, 4. rist, 7. átt, 9. sait, 10. tóra,
13. tia, 15. al.
Þessi mynd er tekin af Ingólfsgarði í gær og horft út til skersins Kolbeinshaus, neðan
Skúlagötu. Hann hefur verið í fréttunum síðustu daga í sambandi við þann möguleika að hann
fari undir breikkun Skúlagötunnar. En nú eru lærðir menn að athuga gaumgæfilega hvort ekki
sé hægt að komast hjá því að skerið hverfi. Og svo er það nafnið. Hver getur upplýst af hverju
skerið hlaut nafnið Kolbeinshaus?
ÁRNAO HEILLA
HJÓNABAND. 1 Neskirkju
hafa verið gefin saman f
hjónaband Bryndís Jónsdóttir
t4. og Sören Sigurðsson. Heim-
ili þeirra er á Garðarsbraut 49
Húsavík.
(Ljósmyndarinn — Jóh.
Long).
FRÉTTIR
FROST hafði verið teljandi á
láglendi í fyrrinótt og hér í
Reykjavík Ld. fór hitinn niður í
0 stig. Uppi í hálendinu þar sem
frost hafði verið mest var 7 stiga
frost á Hveravöllum. f spáinn-
gangi sagði Veðurstofan f gær-
morgun að horfur væru á að af-
tur tæki að hlýna á landinu nú f
nótt, aðfaranótt fóstudagsins.
Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra
stiga hiti hér í Reykjavík.
HÚSAVÍKURAPÓTEK. í nýju
Lögbirtingablaði augl. heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið laust til umsóknar
lyfsöluleyfi Húsavíkurumdæm-
is. Umsóknarfrest setur ráðu-
neytið til 13. nóvember næst-
komandi, en til þess er ætlast
að verðandi lyfsali í Húsavfk-
urapóteki hefji reksturinn 1.
janúar næstkomandi.
NESKIRKJA. Samverustund
aidraðra verður á morgun,
laugardag kl. 15. Frú Hulda Á.
Stefánsdóttir, fyrrum skóla-
stjóri, kynnir gamian heimil-
isiðnað og sýnd verður kvik-
mynd um fráfærur, sem Os-
vald Knudsen tók á sínum
tíma.
KVENFÉL. Háteigssóknar
heldur fund nk. þriðjudags-
kvöld í Sjómannaskólanum.
Væntir stjórnin þess að geta
þá tekið inn í félagið nýja fé-
laga en m.a. á að spila bingó.
SKÓGRÆKTARFÉL. Reykja
víkur heldur haustfagnað sinn
í Hreyfilshúsinu við Grensás-
veg í kvöld, föstudag, kl. 21 og
hefst með myndasýningu. Að
skemmtidagskrá lokinni verða
borð tekin upp og dansað.
KVENFÉL. Neskirkju hefur
frestað væntanlegum aðal-
fundi sem verða átti 31. okt. til
mánudagsins 7. nóvember nk.
SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík og
nágrenni efnir til dansæfingar
fyrir félagsmenn sína í kvöld
kl. 20.30 í Hátúni 12 og kemur
danskennari til skrafs og
ráðagerða.
MÁLFREYJUR ætla að halda
almennan kynningarfund á
morgun, laugardag, á Hótel
Heklu kl. 15. Þar verður gerð
grein fyrir markmiðum og
stefnu þessara frábæru félags-
samtaka og verður fundurinn
öllum opinn sem fyrr segir.
BORGFIRÐINGAFÉL í
Reykjavík býður á sunnudag-
inn kemur eldri Borgfirðing-
um til kaffidrykkju í Domus
Medica. Hefst samkoman kl.
14.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, laugardag, kl.
10.30 á Hallveigarstöðum. Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
GARÐASÖKN: Biblíulestur á
morgun, laugardag, í Kirkju-
hvoli kl. 10.30. Sr. Bragi Frið-
riksson.
BESSASTAÐASÓKN: Kirkju-
skóli í Álftanesskóla á morg-
un, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi
Friðriksson.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGOINNI - MESSUR
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 — Messa kl.
14. Kaffisala að messu lokinni.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa á sunnudaginn kl. 14.
Sóknarprestur.
HÁBÆJARKIRKJA:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14
í umsjá Sunnudagaskólans,
Æskulýðsfélagsins Guðfinnu
og kirkjukórsins. Að messu
lokinni verður hlutavelta og
kaffisala á vegum sunnu-
dagsskólabarna í skólanum.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
HELLUSKÓLI: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 á sunnudaginn.
Sr. Stefán Lárusson.
KELDNAKIRKJA á Rangár-
völlum: Guðsþjónusta á
sunnudaginn kl. 14. Sr. Stefán
Lárusson.
MINNING ARSPJÖLD
MINNINGARKORT Slysa-
varnafélags íslands fást á eft-
irtöldum stöðum í Reykjavík:
Bókabúð Braga, Arnarbakka.
Bókabúð Braga, Lækjargötu.
Ritfangaverslun VBK, Vestur-
götu 4. Bókaverslun Vestur-
bæjar, Víðimel 35. Bókabúð-
inni Glæsibæ, Álfheimum 74.
Blómabúðinni Vori, Austur-
veri. Bókabúðinni Grímsbæ,
Bústaðavegi. Athygli er vakin
á því að minningarkortin fást
á skrifstofu félagsins Granda-
garði 14, Reykjavík og þarf
fólk ekki að koma þangað,
heldur er hægt að panta minn-
ingarkort símleiðis i sfma
27000.
í Kópavogi: Bókaversluninni
Veda, Hamraborg 5. Verslun-
inni Lúna, Þinghólsbraut 19.
I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31. Verslun
Þórðar Þórðarsonar, Suður-
ötu 36.
Mosfellssveit: Bóka- og rit-
fangaversluninni Snerru,
Þverholti, Mosfellssveit. Einn-
ig fást minningarkort SVFÍ
hjá deildum félagsins um land
allt.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD kom Dísarfell
til Reykjavíkurhafnar að utan.
f gær fór Kyndill í ferð á
ströndina. Álafoss lagði af stað
til útlanda og Helgafell var
væntanlegt að utan i gær. í
dag er togarinn Ingólfur Arn-
arson væntanlegur inn af veið-
um til löndunar. Næstu daga
er von á þremur rússneskum
olíuskipum og einu rússnesku
hafrannsóknaskipi.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apótakanna í Reykja-
vík dagana 28. otkóber til 3. nóvember, aó báöum dögum
meótöldum. er i Laugavega Apóteki. Auk þess er Holta
Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ófuamisaógerótr tyrlr lulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaretöö Reykjavfkur á priöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirleinl.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á
heigidögum. A virkum dögum kl.8— 17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspftalanum,
aimi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og trá
klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarþjónuata Tannlæknafólags lalands er í Heilsu-
verndarstööinni vlö Barónsstíg Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sfmsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnartjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótefc og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar I
simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvarl Hellsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seltoaa: Selfoaa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarh Opiö allan sólarhrlrtginn. síml 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldl i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16. sfmi 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-aamtdkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögiöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 óg
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartfml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftall
Hrtngeine: Kl. 13—19 alla daga. — Lendakotespftali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúófr Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvitabandió. hjúkrunardeild: Heimsöknartimi
frjáls alla daga. Grensásdeikt: Mánudaga tll föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuvemderetðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar-
heimili Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókedetld: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 17. —
Kópevogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóespitali: Heimsóknarlimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefsepitali Hafnartirói:
Heimsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veilukerfi
vatna og hita svarar vakfþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveilen hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.
SÖFN
Landsbókasatn fslandt: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
HáskólabókaMfn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafnl, simi 25088.
Þjóóminjaealnió: Opiö sunnudaga. priöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
LielaMtn felande: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
BorgarbókaMfn Reykjevfkur. ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstrætl 29a. simi 27155 opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
þriöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. OpiO alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTlAn —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaölr skipum. heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Solheimum 27, siml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —31. aprfl
er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn ð miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, áíml 83780. Hetmsendingarpjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagðtu 16. simi 27640. OpiO mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Búsfaöakirkju, simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept —30. apríl er einntg oplö á laugard. kl. 13—16.
Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl.
10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, s.
36270. ViOkomustaOir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1963: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur Lokaö i
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór tll útláns-
deildar). SÖLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlf i 5—6 vlkur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö
frá 18. júlf í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18.
júlí—29. ágúsl.
Norræne húsiö: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir:
14—19/22.
ÁrbæjarMfn: Opiö samkv. samtall. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
ÁsgrfmsMtn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
HöggmyndeMfn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lietasafn Einare Jónseonen Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúslö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaláátaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán — föst
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—8 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Stofnun Ama Magnúesonar Handritasýnlng er opin
þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram III
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavtk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Leugerdalslaugin er opin mánudag til fðstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er oplð frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudðgum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breióhotti: Opln mánudaga — fðstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga trá kl.
7.20— 20.30. A laugardðgum er oplð kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
VMturbæjarlaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt mllli
kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004.
Varmártaug I Moefellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og
fimmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
timar — baötöt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Sími
66254
Sundhöll Keflevikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—
11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—
21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga,
frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga—fðsludaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — (ðstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30. Bööln og heltu kerin opin alla vlrka daga frá
morgnl til kvölds. Síml 50088.
Sundleug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8— 11. Síml 23260.